WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings 20.-22.maí
WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings verður haldið dagana 20-22 maí á Hólum í Hjaltadal. Greinar sem í boði verða:Barnaflokkur:Tölt T3Fjórgangur V2. Unglingaflokkur:Tölt T1 T4Fjórgangur V1Fimmgangur
Niðurstöður frá Íþróttamóti Skagfirðings 15.-16.júní sl.
Mótahald í Skagafirði er fremur öflugt þetta vorið og hélt hestamannafélagið Skagfirðingur íþróttamót sitt um helgina. Fyrr í sumar var íþróttamót haldið heima á Hólum,
Opin gæðingakeppni Hrings og úrtaka fyrir fjórðungsmót
Opin Gæðingakeppni Hrings og úrtaka fyrir Fjórðungsmót. Hestamannafélagið Hringur mun halda opið gæðingamót sitt dagana 14 – 15 júní n.k. Mótið er jafnframt úrtaka fyrir
Samatekt frá Félagsmóti Skagfirðings
Félagsmót Skagfirðings var haldið í dag 1.júní á félagssvæði Skagfirðings á Sauðárkróki. Mótið fór vel fram þar sem knapar voru prúðir og tímanlegir og endað
WR íþróttamót Sleipnis – Samantekt um fulltrúa Skagfirðings
WR Íþróttamót Sleipnis var haldið frá 22.-26.maí síðastliðin. Þar átti Skagfirðingur marga flotta fulltrúa. Í fimmgangi meistaraflokki fór Þórarinn Eymundsson með þrjá hesta þá Hlekk
Félagsmót Skagfirðings
Við hvetjum sem flesta félagsmenn til að koma og njóta samverunnar í góðum félagsskap helgina 1-2 júní. Þá höldum við félagsmót Skagfirðings. Eftirfarandi flokkar verða
WR Hólamót
Haldið var World Ranking mót að Hólum í Hjaltadal 17.-19.maí síðastliðinn í blíðskaparveðri.Um 170 keppendur voru skráðir til leiks og keppt var í 19 keppnisgreinum.
Úrslit frá firmamóti 25.apríl sl.
Firmamót Skagfirðings var haldið í blíðskaparveðri á Sumardaginn fyrsta 25.apríl sl.Þátttaka var góð og alltaf skemmtileg stemning á þessum mótum hjá okkur. Að keppni lokinni
Fréttir frá Landsmóti
Í gær hófst Landsmót 2018 í Víðidal. Okkar keppendur í barnaflokk og unglingaflokk stóðu sig með ágætum hér má sjá árangur þeirra. BarnaflokkurÞórgunnur Þórarinsdóttir á Gretti
Niðurstöður af úrtöku- og félagsmóti Skagfirðings
Helgina 16.-17. júní var Úrtaka og Félagsmót Skagfirðings haldið. Góð þátttaka var og margir góðir hestar. Efstu sex hestarnir í hverjum flokki í úrtöku hafa
Dagskrá og ráslistar – úrtaka og félagsmót
Laugardagur8:30 Knapafundur9:00 BarnaflokkurUnglingaflokkurUngmennaflokkurCa 12:30 MATURB-flokkurA-flokkur Sunnudagur9:00 B-flokkurUngmennaflokkurUnglingaflokkurA-flokkurCa 12:15 MaturPollaflokkurC1 flokkurBarnaflokkurTölt forkeppni Tölt T11 1 V Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, Jónas frá LitlaDal, Skagfirðingur 2 2 V
ÚRTAKA FYRIR LANDSMÓT OG FÉLAGSMÓT SKAGFIRÐINGS
ÚRTAKA FYRIR LANDSMÓT OG FÉLAGSMÓT SKAGFIRÐINGS Kæru félagsmenn. Stjórn og mótanefnd Skagfirðings hugðist reyna að koma til móts við sem flesta með því að bjóða
Úrslit frá opnu gæðingamóti Skagfirðings
Mót: IS2018SKA112 Opið Gæðingamót A flokkur Gæðingaflokkur 1 Forkeppni Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn1 Nói frá Saurbæ Sina Scholz Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,502 Korgur
Opið gæðingamót Skagfirðings Dagskrá og ráslistar
Opið Gæðingamót SkagfirðingsDagskráLaugardagurKl 9.00 KnapafundurKl 9.30 B-FlokkurHlé ca. 10 mín Barnaflokkur UnglingaflokkurMATUR Ungmennaflokkur C1- FlokkurHlé ca. 10 mín A-Flokkur SunnudagurKl 9.00 Úrlsit B-Flokkur Úrslit Barnaflokkur