Innanhúsmót veturinn 2020
DAGSKRÁ – REIÐHÖLLIN SVAÐASTAÐIR 2020 Febrúar5.febrúar – Meistaradeild KS – Slaktaumatölt14.febrúar – Skagfirska mótaröðin – Fjórgangur19.febrúar – Meistaradeild KS – Gæðingafimi28.febrúar – Skagfirska mótaröðin –
DAGSKRÁ – REIÐHÖLLIN SVAÐASTAÐIR 2020 Febrúar5.febrúar – Meistaradeild KS – Slaktaumatölt14.febrúar – Skagfirska mótaröðin – Fjórgangur19.febrúar – Meistaradeild KS – Gæðingafimi28.febrúar – Skagfirska mótaröðin –
Hæfileikamótun LH er að hefja starfsemi sína en fyrsta námskeiðshelgin er 11.-12.janúar Fjögur ungmenni frá Skagfirðingi voru valin í hópinn og eru það: Björg Ingólfsdóttir, Júlía
16 jan Þjálfun með Þórarni Eymundssyni – sýnikennsla 22. jan Fyrirlestur Sonja Líndal – tannheilbrigði beislabúnaður 25-26 jan. Reiðnámskeið Bergrún Ingólfsdóttir, Hrímnishöllinni 29. jan Hinrik
SAMÞYKKTum hesthús og umgengni í hesthúsahverfinu á Sauðárkróki. 1. gr.Gildissvið.Heilbrigðissamþykkt þessi gildir um hesthúsahverfið við Flæðigerði á Sauðárkróki, reiðvelli, og reiðhöll. 2. gr.Byggingar og önnur
Í sumar var ráðist í að kaupa nýtt og kraftmikið hljóðkerfi fyrir keppnisvöll Skagfirðings. Þetta var dýr fjárfesting og því leitaði hestamannafélagið til samfélagsins um stuðning.
Stjórn Hestamannafélagsins Skagfirðings vill benda á að um áramótin eru margar hestagirðingar á kafi í snjó og því umhugsunarefni hvernig hrossin bregðist við þegar farið
Unglingadeild Skagfiðings hefur staðið að söfnun fyrir speglum í Reiðhöllina Svaðastaði. Í gær 13.desember voru þeir settir upp í samstarfi við reiðhöllina og munu þeir
Kæru hestamenn!Nú er hægt að kaupa vikupassa á Landsmót Hestamanna sem haldið verður á Hellu 6. – 12. júlí 2020 og um leið styrkt það
Uppskeruhátíð polla, barna og unglinga var haldin í Ljósheimum föstudagskvöldið 22.nóvember síðastliðinn. Þar voru heiðraðir allir þátttakendur í pollaflokki, barnaflokki og unglingaflokki á árinu 2019.
Stóðhesta eigendur Torfgarði. Hestar sem hafa verið í Torfgarði í sumar verða reknir til réttar laugardaginn 30. Nóv. kl 13.oo. Eigendur hestanna vitji þeirra þá.
Uppskeruhátíð Hrossaræktarsambands Skagfirðinga var haldin föstudaginn 22.nóvember í Ljósheimum. Alls voru 116 hross með skagfirskan uppruna fulldæmd í kynbótadómi á árinu og af þeim fóru
Árlegur nefndafundur Hestamannafélagsins Skagfirðings 21. nóv. 2019 Árlegur nefndafundur var haldinn s.l. fimmtudagskvöld í Tjarnarbæ. Þangað mætti stjórn félagsins ásamt formönnum og nefndarfólki til að
Við viljum þakka Hinriki Þór Sigurðssyni kærlega fyrir frábæran fyrirlestur ,,Bestur þegar á reynir” sem hann hélt fyrir félagið nú á dögunum. Þar fjallaði hann