Landsmóti 2020 aflýst!!!

Sú ákvörðun hefur verið tekin af Landssambandi hestamannafélaga, Félagi hrossabænda og Rangárbökkum, þjóðaleikvangi íslenska hestsins ehf. að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á

Lesa meira

Breyttar áherslur í samkombanni

Á upplýsingafundi stjórnvalda sem fram fór nú í hádeginu voru næstu skref vegna Covid-19 veirunnar kynnt. Þann 4.maí næstkomandi verður samkomubanni breytt á þann hátt að

Lesa meira

Aðgangur að Worldfeng

Nú býðst öllum félögum Skagfirðings að horfa á myndbönd inni á Worldfeng. Endilega nýtið ykkur tækifærið og njótið þess að horfa á fallega hesta á

Lesa meira

Ný stjórn Skagfirðings

Nú hefur ný stjórn Skagfirðings fundað og skipt með sér verkum. Elvar Einarsson, formaðurelvaree@simnet.is Pétur Örn Sveinsson, varaformaðurpetur@saurbaer.is Rósa María Vésteinsdóttir, gjaldkerinarfastadir@simnet.is Unnur Rún Sigurpálsdóttir,

Lesa meira

Upplýsingar vegna Covid-19

Nú lifum við mikla óvissutíma gagnvart Covid-19 veirunni og skiptir miklu máli að ganga hægt um gleðinnar dyr og fara varlega í samskiptum okkar á

Lesa meira

Aðalfundur Skagfirðings

Aðalfundur Skagfirðings var haldinn í Tjarnabæ 5.mars síðastliðinn og mættu um 30 manns á fundinn. Fundastjóri var Arnór Gunnarsson og fundarritari var Sara Gísladóttir. Skapti

Lesa meira

Skagfirsku mótaröðinni frestað!!!

Skagfirska mótaröðin.Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta móti í fimmgang sem átti að vera föstudaginn 28 febrúar. Ákveðið hefur verið að færa mótið

Lesa meira