Tilnefningar í barna – og unglingaflokki 2020

Mánudaginn 25.janúar verður haldin uppskeruhátíð Æskulýðsdeildar Skagfirðings í Tjarnabæ kl.18.Veittar verða viðurkenningar og verðlaun fyrir tilnefningar og stigahæstu knapa í barna – og unglingaflokki.Vegna sóttvarnalaga

Lesa meira

Titilhafar árið 2020

Þó ekki hafi verið mögulegt að halda uppskeruhátíð þetta árið ákvað stjórn Skagfirðings þó að tilnefna og verðlauna allt það hæfileikaríka keppnisfólk sem er í

Lesa meira

Tilnefningar árið 2020

Tilnefningar til afreksknapa Hestamannafélagsins Skagfirðings í stafrófsröð árið 2020. Íþróttaknapi – tilnefningar Bjarni Jónasson Mette Mannseth Þórarinn Eymundsson Gæðingaknapi – tilnefningar Arndís Björk Brynjólfsdóttir Bjarni

Lesa meira

Landsþing LH 2020

Landsþing LH var haldið um síðustu helgi og að þessu sinni var það rafrænt sökum ástands í þjóðfélaginu. 10 fulltrúar frá Skagfirðingi sátu þingið og

Lesa meira

Ingimar Ingimarsson sæmdur Gullmerki LH

Stjórn Landsambands hestamanna sæmdi á laugardag Ingimar Ingimarsson Gullmerki samtakana í Þráarhöllinni á Hólum. Við athöfnina sagði Lárus Ástmar Hannesson m.a.: Ingimar Ingimarsson frá Flugumýri

Lesa meira

Landsmót 2026 haldið á Hólum í Hjaltadal

Laugardaginn 21. nóvember skrifuðu fulltrúar Landsmóts ehf, Hestamannafélagssins Skagfirðings og sveitarfélaganna Skagafjarðar og Akrahrepps undir samning um að Landsmót hestamanna árið 2026 verði haldið á

Lesa meira

Skipulag á hesthúsabyggingum

Á meðfylgjandi skrám má sjá skipulag á nýjum hesthúsabyggingum í hesthúsahverfinu við Sauðárkrók. Ekki hefur verið hægt að halda kynningarfund vegna Covid en óskir hafa

Lesa meira

Heimsmeistaramót 2021

Heimsmeistaramót íslenska hestsins verður haldið í Herning í Danmörku 1.-8. ágúst 2021Hér eru nánari upplýsingar: https://vmdenmark.com/

Lesa meira

Ertu með aðgang inn á Worldfeng?

Aðgangur að Worldfeng fylgir með félagsgjaldi hjá Skagfirðingi 🙂 Ertu félagi í Skagfirðingi? Ef ekki, þá getur þú reddað því hér: https://www.lhhestar.is/is/moya/formbuilder/index/index/skraning-i-hestamannafelag

Lesa meira