Sjálfboðaliðastarf á Landsmótinu

Sjálfboðaliðar á LM16 – Umsóknarfrestur 15. maí Landsmót hestamanna hafa í áranna rás verið borin uppi af óeigingjörnu framlagi sjálfboðaliða úr hestamannafélögum landsins. Sami eldmóður

Lesa meira

Barna-unglinga-og ungmennamótið

Barna og unglingamót UMSS, Sauðárkróki Laugardaginn 7. maí Dagskrá: 09:30 Knapafundur 10:00 Barnaflokkur Þrautabraut 10:20 Unglingaflokkur Þrautabraut 10:25 Pollaflokkur Þrautabraut 10:30 Barnaflokkur Tölt T8 10:50

Lesa meira

Frá gjaldkera

Félagsgjöldin komin í hús!   Nú hafa félagar í Skagfirðingi fengið félagsgjöldin send í heimabanka, alls kr.5.000,-   Ekki verða sendir út reikningar í pósti.

Lesa meira

Breyting á stjórnarskipan

Tilkynning til félagsmanna Skagfirðings ! Af persónulegum ástæðum hefur Guðmundur Sveinsson beðist lausnar frá því að gegna formennsku í félaginu og hefur Skapti Steinbjörnssontekið við formennsku

Lesa meira

Barna,- og unglingamót Skagfirðings

Barna -og unglingamót verður haldið á Sauðárkróki laugardaginn 7.maí.  Keppt verður í:   Pollaflokki:     Þrautabraut Barnaflokki:      Tölt -T8-Frjáls ferð á tölti- snúið við -frjáls fer tölti.      Fjórgangur – V5– Frjáls ferð á tölti- brokk-fet-stökk.            Þrautabraut.   Unglingaflokki:        Tölt -T7-Hægt tölt- snúið við- frjáls ferð á tölti.              Fjórgangur –  V2– Hægt tölt-brokk-fet-stökk og greitt tölt.              Fimmgangur –F2– Tölt-brokk-fet-stökk og skeið            Þrautabraut.        Ungmennaflokkur:            Fjórgangur – V2,    

Lesa meira

Opið Punktamót Skagfirðings

Opið punktamót verður haldið á Sauðárkróki, föstudagskvöldið 6. maí. Keppt verður í opnum flokki í eftirfarandi greinum:    Tölti -T1,  Slaktaumatölti -T2,    Fjórgangi-V1   Fimmgangi F1 Skráning fer fram á netfangið itrottamot@gmail.com Taka þarf kt. Knapa og IS númer hestsSíðasti skráningardagur er miðvikudagurinn, 4. maí. Þátttökugjald: 2000.- fyrir hverja skráningu Greiðist inn á reikning  0161-26-1919  kt: 410316-1880 Vinsamlega sendið kvittun fyrir greiðslu á netfangið  itrottamot@gmail.com

Lesa meira

Frá íþrótta og mótanefnd

Þar sem viðburðardagatalið er ekki komið í gagnið vildi íþrótta og mótanefndkoma á framfæri viðburðum vorsins og sumarsins. 6.maí verður haldið punktamót í hestaíþróttum á

Lesa meira

Samningur um reiðvegi við sveitafélagið

Samningur um reiðvegi Í gærdag var stór stund hjá hinu nýstofnaða hestamannafélagi Skagfirðingi.Formaður þess Guðmundur Sveinsson og sveitarstjóri Skagafjarðar Ásta Pálmadóttir undirrituðu samningum uppbyggingu og

Lesa meira

Félagsfundurinn í gærkvöldi

Almennur félagsfundur var haldinn í gærkvöldi í Tjarnarbæ. Góð mæting var á fundinn og gott hljóð í fólki. Stjórnin gerði grein fyrir stöðu mála og

Lesa meira

Fræðslukvöld Skagfirðings

Hestamannafélagið Skagfirðingur heldur fræðslukvöld þriðjudaginn 19. apríl. í Tjarnarbæ Víkingur Gunnarsson og Þórarinn Eymundsson flytja erindi um kynbótadóma og þjálfun kynbótahrossa. Og þeir hefja leik

Lesa meira

Breyttur fundartími félagsfundarins

ATHUGIÐ ATHUGIÐ ATHUGIÐ !!! Fundurinn verður haldinn í Tjarnarbæ sunnudaginn 24.april kl:20.00 Almennur félagsfundur  Kynntar verða tillögur að merki félagsins, búningamál rædd og farið yfir hvernig

Lesa meira

Frá stjórninni

Hestamannafélagið Skagfirðingur Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudagskvöldið 20.april í Tjarnarbæ og hefst kl.20:30 Kynntar verða tillögur að merki félagsins, búningamál rædd og farið yfir hvernig

Lesa meira

Frá firmakeppnisnefnd

Firmakeppni hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldin sumardaginn fyrsta, 21. apríl á félagssvæðinu hjá Tjarnabæ. Keppt verður í: Pollaflokk (8 ára og yngri), barnaflokk, unglingaflokk, kvennaflokk, karlaflokk,

Lesa meira

KS-deildin úrslit lokakvölds

Lokakvöld KS-deildarinnar fór fram síðasta miðvikudagskvöld og voru margar fínar sýningar í slaktaumatöltinu og góðir tímar hjá vekringunum í skeiðkeppninni. Staðan eftir forkeppni T2 1.Gústaf

Lesa meira

Lokakvöld KS-deildarinnar

Lokakvöld KS-Deildarinnar verður haldið næstkomandi miðvikudagskvöld kl 19:00 í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Keppt verður í tveimur greinum, slaktaumatölti og skeiði. Þórarinn Eymundsson leiðir einstaklingskeppnina fyrir

Lesa meira

Staðan í KS-deildinni

Lokakvöld KS-deildarinnar verður næsta miðvikudagskvöldog þá verður keppt í Slaktaumatölti og skeiði. Hérna má sjá stöðuna í deildinni fyrir lokakvöldið.1.Þórarinn Eymundsson Hrímnir – 812.Mette Mannseth

Lesa meira