Kvennareiðin 2016

Kvennareið Skagfirðings verður farin 12. júlí kl 18:00 Reiðleið verður Stapi – Lauftún. Nánari upplýsingar síðar Kvennadeild Skagfirðings Takið daginn frá konur og verið með

Lesa meira

Æfingatímar á Hólum

Æfingatímar Fimmtudagur 23. júní 201608:00 Frjálst08:30 Frjálst09:00 Frjálst09:30 Frjálst10:00 Frjálst10:30 Frjálst11:00 Frjálst11:30 Fákur12:00 Fákur12:30 Fákur13.00 Sprettur13:30 Sprettur14:00 Sprettur14:30 Máni / Brimfaxi15:00 Máni / Brimfaxi15:30 Hörður

Lesa meira

Samtals niðurstöður úr gæðingakeppnni efstu hross

Samtals niðurstöður úr gæðingakeppnni efstu hrossSvartletruð eru félagsmenn í Skagfirðingi. Athugið að þetta er EKKI staðfestur fulltrúalisti á landsmót Rósanna Valdimarsdóttir og Sprækur frá Fitjum A flokkurForkeppni – samtals yfir 8,50 í einkunn1 Narri frá Vestri-Leirárgörðum / Þórarinn Eymundsson 8,822 Hrannar frá Flugumýri II / Eyrún Ýr Pálsdóttir 8,803 Brigða frá Brautarholti / Þórarinn Eymundsson 8,714 Kunningi frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,685 Hetja frá Varmalæk / Þórarinn Eymundsson 8,676 Karl frá Torfunesi / Mette Mannseth 8,627 Náttúra frá Hofi á Höfðaströnd / Barbara Wenzl 8,608 Hnokki frá Þúfum / Mette Mannseth 8,599 Seiður frá Flugumýri II / Sigurður Rúnar Pálsson 8,5510 Dynur frá Dalsmynni / Bjarni Jónasson 8,5411-12 Stígandi frá Neðra-Ási / Elvar Einarsson 8,5311-12 Hlekkur frá Saurbæ / Pétur Örn Sveinsson 8,53 B flokkurForkeppni – samtals tíu efstu1-3 Viti frá Kagaðarhóli / Mette Mannseth 8,711-3 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,711-3 Oddi frá Hafsteinsstöðum / Jakob Svavar Sigurðsson 8,714 Lord frá Vatnsleysu / Björn Fr. Jónsson 8,545 Taktur frá Varmalæk / Þórarinn Eymundsson 8,516 Hraunar frá Vatnsleysu / Arndís Brynjólfsdóttir 8,507-8 Hryðja frá Þúfum / Mette Mannseth 8,487-8 Nói frá Saurbæ / Sina Scholz 8,489 Hrímnir frá Skúfsstöðum / Sigurður Rúnar Pálsson 8,4510  Þróttur frá Akrakoti / Líney María Hjálmarsdóttir 8,44UngmennaflokkurForkeppni samtals 1 Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur frá Fitjum 8,502 Finnbogi Bjarnason / Blíða frá Narfastöðum 8,483-5 Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 8,463-5 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Koltinna frá Varmalæk 8,463-5 Ragnheiður Petra Óladóttir / Ræll frá Varmalæk 8,466 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 8,427 Elín Sif Holm Larsen / Jafet frá Lækjamóti 8,408 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Laukur frá Varmalæk 8,399 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Smári frá Svignaskarði 8,3810 Birna Olivia Ödqvist / Daníel frá Vatnsleysu 8,3711 Elín Magnea Björnsdóttir / Eldur frá Hnjúki 8,28 UnglingaflokkurForkeppni samtals1 Freydís Þóra Bergsdóttir / Ötull frá Narfastöðum 8,562 Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,473 Ingunn Ingólfsdóttir / Ljóska frá Borgareyrum 8,434 Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 8,435 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,406 Sigríður Vaka Víkingsdóttir / Vaki frá Hólum 8,377 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,368-10 Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Þruma frá Hofsstaðaseli 8,318-10 Stefanía Sigfúsdóttir / Arabi frá Sauðárkróki 8,318-10 Lara Margrét Jónsdóttir / Króna frá Hofi 8,3111 Unnur Rún Sigurpálsdóttir / Ester frá Mosfellsbæ 8,30 Barnaflokkur-Forkeppni samtals1 Júlía Kristín Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,762 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Grettir frá Saurbæ 8,493-4 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Gola frá Ysta-Gerði 8,433-4 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti 8,435 Júlía Kristín Pálsdóttir / Miðill frá Flugumýri II 8,416 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Dagur frá Hjaltastaðahvammi 8,377 Anna Sif Mainka / Ræll frá Hamraendum 8,348-9 Stefanía Hrönn Sigurðardóttir / Miðill frá Kistufelli 8,298-9 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Glóð frá Þórukoti 8,2910 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Grágás frá Grafarkoti 8,25

Lesa meira

Sameiginleg úrtaka fyrir LM´16 Hólum

Ráslisti Laugardagsins 11.júní A flokkur1 Kveðja frá Þúfum Mette Mannseth Skagfirðingur 2 Snillingur frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur 3 Óskar frá Litla-Hvammi I Hörður

Lesa meira

Úrtaka fyrir Landsmótið á Hólum Tímaseðill

Sameiginleg úrtaka Skagfirðings,Neista.Glæsis og Þyts fyrir Landsmót 2016 á Hólum  Tímaseðill Föstudagur 10.júníKl.20:00  250 metra skeið og 150 metra skeið Laugardagur 11.júníKl. 8:15 Knapafundurkl. 9:00 B-flokkurKl.12:00

Lesa meira

Félagsjakkar

Félagsjakkar Fyrirhugað er að bjóða þeim sem hafa áhuga á að fá sér nýja jakka félagsins að koma og máta í húsi Skagfirðings, Tjarnabæ, á

Lesa meira

Hestaferðir Skagfirðings 2016

Hestaferðir sumarins! Farnar verða a.m.k. 3 ferðir í sumar á vegum félagsins. Jónsmessuferð föstudaginn 24. júní. Lagt af stað frá Staðarrétt kl. 19:00, riðið fram

Lesa meira

Úrtaka fyrir LM 2016 á Hólum

Sameiginleg úrtaka hestamannafélaganna Skagfirðings, Neista, Þyts og Glæsis verður haldin á Hólum 11.júní og 12.júní nk. Keppt verður í A-flokki og B-flokki gæðinga, barna,- unglinga,-

Lesa meira

Um nýtt félagsmerki Hestamannafélagsins Skagfirðings.

Um nýtt félagsmerki Hestamannafélagsins Skagfirðings. Eins og þið félagsmenn hafi tekið eftir er komið þetta fína félagsmerki hestamannafélagsins okkar hér á heimasíðuna.  Fannst mér við hæfi að kynna aðeins þann sem hannaði og teiknaði þetta merki fyrir okkur. Heitir hann Tómas Jónsson og er grafískur hönnuður og ljósmyndari auk þess að standa í bókaútgáfu. Og er hann með fyrirtæki sem heitir Kvika og var stofnað árið 2002. Ef fólk vill skoða nánar um Tómas og fyrirtæki hans er þeim bent á heimasíðu hans sem er http://www.kvika2.is. Einnig er gaman að lesa hvernig hugmynd og teikning urðu til og er eftirfarandi  texti eftir Tómas sjálfan. „Markmið mitt var að teikna ungan og orkumikinn hest sem öllum gæti fundist fallegur. Fasmikill, sjálfsöruggur og geislandi af gleði. Mig langaði til að fanga augnablikið þegar hann stekkur framhjá. Til þess valdi ég að nota sporöskjulaga ramma, sem gerir merkið óhefðbundið og sérstakt. Sameiningartákn Skagfirðinga er auðvitað Drangey og situr hún ásamt Kerlingu í merkinu næst nafni félagsins. Litirnir eru brúnir jarðarlitir í nafninu og rammanum og svo tveir bláir litir og tákna þeir hafið og himininn sem er yfir og allt um kring í Skagafirði.„ Viljum við þakka Tómasi fyrir velunnin störf og verðum við dugleg að koma þessu merki okkar með stolti á sem flesta staði.

Lesa meira