Önnur tilraun

Uppskeruhátíð Hestmannafélagsins Skagfirðings og Hrossaræktarsambands Skagafjarðar verður í Ljósheimum föstudaginn 11. nóv. kl. 20:30 Nánar auglýst í næsta Sjónhorni og á heimasíðu Skagfirðings.

Lesa meira

Námskeið í múlahnýtingum

Námskeið í múlahnýtingum Skagfirðingur ætlar að bjóða uppá námskeið í múlahnýtingum.  Hún Þórey kemur til okkar sunnudaginn 6.nóvember og ætlar að kenna okkur að hnýta

Lesa meira

Ræktunarbú Íslands 2016

Fagráð í hrossarækt hefur valið þau bú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins. Valið stóð á milli 71 búa sem náð

Lesa meira

Frestað !!!

Vegna dræmrar þátttöku hestamanna í Skagafirði á uppskeruhátíð Skagfirðings sem vera átti um næstu helgi verður henni frestað um óákveðinn tíma.

Lesa meira

Tilnefningar 2016

Búið er að upplýsa hverjir eru tilnefndir sem knapar ársins hjá Hestamannfélaginu Skagfirðing sem heldur sína fyrstu uppskeruhátíð nk. laugardag. Um er að ræða íþróttaknapa

Lesa meira

Landsþing 2016

60. landsþingi hestamanna í Stykkishólmi lauk seinni partinná Laugardaginn samkvæmt dagskrá. Þingið fór mjög vel fram, var vel skipulagt og stjórnun þess í örugg höndum

Lesa meira

Kunningi seldur

Kunningi frá Varmalæk hefur verið seldur til Þýskalands. Kunningi hefur verið farsæll keppnishestur í A-flokki og Fimmgangi þá oftast með Líney Hjálmars sem knapa. Einnig var hann

Lesa meira

Mótalisti fyrir 2017

Mótalisti 2017 Hestamannafélagið Skagfirðingur 20. apríl (Sumard. fyrsta)      Firmakeppni                            

Lesa meira

Laufskálaréttin 2016

Laufskálaréttarhelgin er framundan og sem fyrr stútfull af fjölbreyttum viðburðum. Á morgun, föstudagskvöld, hefst veislan með stórsýningu og skagfirskri gleði í reiðhöllinni Svaðastöðum. Meðal atriða

Lesa meira

KS-deildin 2017

Nú er búið að ákveða keppnisdaga KS-Deildarinnar fyrir veturinn 2017. 22.feb – fjórgangur 8.mars – fimmgangur 22.mars – tölt 5.apríl – Slaktaumatölt – skeið Úrtaka

Lesa meira

Umsóknir um styrki úr Íþróttasjóði

Íþróttasjóður ÍSÍ Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 64/1998 og reglugerð nr. 803/2008. Veita má framlög

Lesa meira

Kappreiðarmót og grillveisla

Á föstudagskvöldið síðasta var haldið kappreiðarmót á Sauðárkróki og um leið var boðiðí grill þeim starfsmönnum sem unnu í sjálfboðavinnu á landsmótinu og vormóti Skagfirðings.

Lesa meira

Kappreiðarmót Skagfirðings

Kappreiðarmót Kappreiðarmót Skagfirðings verður haldið á Sauðárkróki föstudaginn 26.ágúst. Boðið er uppá -150 m skeið-250 m skeið, 300m Brokk-300 m stökk- og 100m skeið og

Lesa meira

Félagsmót Skagfirðings úrslit

Fyrsta félagsmót Skagfirðings fór fram um helgina í tenglsum við Sveitasæluá Sauðárkróki og var hörkukeppni í öllum flokkum og greinum.Hér eru úrslit keppninnar. A-flokkur úrslit1

Lesa meira