FEIF Youth Camp 2017
FEIF Youth Camp sumarbúðirnar verða haldnar dagana 11. – 18. júlí 2017 í St-Truiden í Belgíu. Þetta eru sumarbúðir fyrir hestakrakka á aldrinum 14-17 ára
FEIF Youth Camp sumarbúðirnar verða haldnar dagana 11. – 18. júlí 2017 í St-Truiden í Belgíu. Þetta eru sumarbúðir fyrir hestakrakka á aldrinum 14-17 ára
Forkeppni T7 Tölt T7 3. flokkurNr Knapi Hestur Eink1 Irena Kamp Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,372 Eísa Ýr Sverrisdóttir Frossti frá Höfðabakka 4,93 Tölt T7 2.
Aðalfundur hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldinn í Tjarnarbæ kl 20:00 Dagskrá:Skýrsla stjórnarÁrsskýrslaKosið í nefndir Allir félagar hvattir til að mæta
Dagskrá Mótið hefst 18:30 Tölt- 3.flokkurTölt- 2.flokkurTölt- 1.flokkurUrslit í Tölti allir flokkar—-HLÉ—– 20 Mín Fjórgangur- 3.flokkurFjórgangur- 2.flokkurFjórgangur- 1.flokkurÚrslit í Fjórgangi allir flokkar RáslistiFjórgangur V51. flokkurNr Hópur Hönd
Árleg fundarferð um málefni hestamannaAlmennir fundir í fundarröð Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt um málefni hestamanna hefjast fljótlega. Helstu málefni sem tekin verða fyrir
Æskulýðs- og mótanefnd Léttis hefur ákveðið að blása til opinnar mótaraðar fyrir æskuna. Mótaröðin er ætluð börnum, unglingum og ungmennum. Keppt verður á eftirtöldum dögum.
Börn Tölt T7 Nr Knapi Hestur Eink1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Gola frá Ysta-Gerði 3,602 Arndís Katla Óskarsdóttir Vordís frá Hóli 3,803 Guðmar Hólm Ísólfsson Stjarna frá
Skemmtiferð í Borgarfjörð Farið verður frá N1 með rútu kl 9:00 Laugardaginn 25.febrúar. Farið verður í heimsókn á kunn hrossabú og tamningastöðvar. Ferðaplan: Keyrt verður í
Frétt fengin af www.hestafrettir.is Meistaradeild æskunnar og Lífland undirrituðu samning þar sem Lífland verður aðal styrktaraðili mótaraðarinnar og mun deildin heita Meistaradeild Líflands og æskunnar.
Íslandsstofa undirbýr þátttöku íslenskra fyrirtækja á sölu- og sýningarsvæði Heimsmeistaramóts Íslenska hestsins sem fram fer í Oirschot í Hollandi dagana 7.- 13. ágúst nk. Þar
Skagfirska mótaröðin í hestaíþróttum fer senn af stað en fyrsta mót vetrarins verður haldið þann 15. febrúar í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Keppt verður þá
Aðalfundur hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldinn í Tjarnarbæ kl 20:00 Dagskrá:Skýrsla stjórnarÁrsskýrslaKosið í nefndir Allir félagar hvattir til að mæta
Verðskrá á kortum · 10 daga opið kort = 6.000kr · 1 mánuður = 8.000kr · 3 mánuðir = 20.000kr · Árskort = 50.000kr ·
Ungmennaráð UMFÍ býður í umræðupartý föstudaginn 3. febrúar kl. 17:00 – 20:00 í þjónustumiðstöð UMFÍ, Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Ertu með hugmynd hvernig hægt er að
Hestamenn. Hulda Gústafsdóttir heldur fyrirlestur um uppbyggingu og þjálfun fjórgangshesta í Léttishöllinni á Akureyri miðvikudaginn 25. janúar kl 20.00 . Aðgangseyrir er 1500 kr og