Mýrarnar

Opnað verður fyrir Neðri Mýrar laugardaginn 26.5.2018. Athugið breytt fyrirkomulag, nú má setja hross í hólfið klukkan 17:00 á föstudögum og hafa yfir tvær nætur

Lesa meira

Tiltektardagur

Hinn árlegi tiltektardagur verður fimmtudaginn 31.5.2018 klukkan 18:00. Öllu rusli verður safnað saman í og við ruslagáminn þar sem það verður tekið. Hægt verður að fá

Lesa meira

Bréf frá mótanefnd

HESTAMANNAFÉLAG SKAGAFIRÐINGUR Kæru félagar, Sumarið er tími mótanna og sumar er komið. Útimótin eru að byrja og Mótanefnd Skagfirðings komin á fullt. Við erum mjög

Lesa meira

Úrslit frá Firmamóti Skagfirðings

Firmamót Skagfirðings var haldið í blíðskapar veðri Sumardaginn fyrsta eins og hefð er fyrir. Verðlaunaafhending var eftir mótið í Tjarnarbæ þar sem gestir og gangandi gátu

Lesa meira

Frá ferðanefnd

Dagsetningar ferða 2018Ferðanefnd Skagfirðings kom saman til fundar í gær til að kortleggja sumarið. Efnt verður til þriggja hestaferða á vegum nefndarinnar, mis langra. Ekki

Lesa meira

Úrslit frá Skagfirsku mótaröðinni – Fjórgangur

Barnafl EinkÞórgunnur Þórarinsdóttir 5.9Steindór Óli Tobíasson 5.6Auður Karen Auðbjörnsdóttir 5.1Margrét Ásta Hreinsdóttir 4.7Auður Karen Auðbjörnsdóttir 4.2Aldís Arna Óttarsdóttir 3.7Sara Líf Elvarsdóttir 3.6Sandra Björk Hreinsdóttir 3

Lesa meira

Skeiðáhugamenn ATH !!

Skeiðáhugamenn athugið! Charlotte Cook, dýralæknir og heimsmeistari í 100 m skeiði verður í Tjarnarbæ laugardaginn 14. apríl kl: 14:00 og ræðir um þjálfun skeiðhrossa. Fundurinn

Lesa meira