Æskan og hesturinn samantekt

Dagur íslenska hestsins var þann 1.maí, í tilefni af því var sýningin Æskan og hesturinn haldin í reiðhöllinni á Sauðárkróki. Gestgjafi var Hestamannafélagið Skagfirðingur. Þátttakendur voru

Lesa meira

Úrslit frá firmamóti 25.apríl sl.

Firmamót Skagfirðings var haldið í blíðskaparveðri á Sumardaginn fyrsta 25.apríl sl.Þátttaka var góð og alltaf skemmtileg stemning á þessum mótum hjá okkur. Að keppni lokinni

Lesa meira

Kvennatölt – dagskrá

Dagskrá Kvennatölt Líflands 18.apríl kl.17 ?  ForkeppniT8T7T3T1 Hlé B-úrslit T8 B-úrslit T7 B-úrslit T3B-úrslit T1 A-úrslit T8A-úrslit T7 A-úrslit T3 A-úrslit T1 Hittingur í Tjarnabæ á

Lesa meira

Tilkynning frá hverfisnefnd

Takið eftir !! Ekki er búið að opna hólfið í neðri mýrunum. Vinsamlegast setjið ekki hross Í hólfið fyrr en hverfisnefnd hefur gefið út tilkynningu

Lesa meira

Fákar og fjör 2019

Nú styttist óðum í hina árlegu Norðlensku hestaveislu sem haldin er í Léttishöllinni á Akureyri 26. – 27. apríl.  Á föstudagskvöldinu er sýningin Fákar og

Lesa meira

Fræðslu og verkefnasjóður UMFÍ

Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ Fræðslu og verkefnasjóður UMFÍ hefur þann tilgang að styrkja félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar m.a. með því að auka menntun og þekkingu

Lesa meira