Verðlaun á uppskeruhátíð Hrossaræktarsambands Skagfirðinga 2017.
Uppskeruhátíð Hrossaræktarsambands Skagafjarðar og Hestamannafélags Skagfirðings var haldin í Ljósheimum við Sauðárkrók 11.nóvember
Sérstök verðlaun og verðlaunagripir
Hæst dæmda kynbótahrossið – Sörlabikarinn: (
Þórarinn Eymundsson tekur við bikarnum)Þórálfur frá Prestsbæ
Sköpulag: 8,93. Hæfileikar: 8,95. Aðaleinkunn: 8,94
Heimsmet í kynbótadómi
Þórarinn Eymundsson, með sýningu á Þórálfi frá Prestsbæ (8.94)
Kraftsbikarinn, sá knapi sem nær bestum árangri á kynbótasýningu. Á myndinni eru Unnur Ólöf Halldórsdóttir sem tók á móti verðlaunum fyrir Bjarna, Gísli Gíslason og Þórarinn Eymundsson)
Bjarni Jónasson; 31 hross í fullnaðardóm. 15 hross yfir 8,0 eftir aldursleiðréttingu til stiga.
Hrossaræktarbú Skagafjarðar – Ófeigsbikarinn: (Þórarinn Eymundsson tekur við bikarnum)
Prestsbær
Á myndinni eru fulltrúar þeirra hrossaræktunarbúa sem tilnefnd voru. F.v. Benedikt Benediktsson Stóra-Vatnsskarði, Auður Steingrímsdóttir Sauðárkrókshestar, Gísli Gíslason Þúfum, Björn Friðriksson Ytra-Vallholti og Þórarinn Eymundsson
Heiðursverðlaunahryssur Þórarinn Eymundsson og Svala Guðmundsdóttir taka við verðlaunum
1. Sæti. Hvíta-Sunna frá Sauðárkróki – 118 stig
2.sæti. Kolbrá frá Varmalæk – 117 stig
Stóðhestar 4 vetra Fv. Auður Steingrímsdóttir, Pétursdóttir og Benedikt Benediktsson
1.sæti. Sigur frá Stóra-Vatnsskarði
F: Álfur f. Selfossi
M: Lukka f. Stóra-Vatnsskarði
Ræktandi: Benedikt G. Benediktsson.
Eigendur: Benedikt G. Benediktsson, Benedikt Benediktsson, Hans Þór Hilmarsson og Sara Rut
Heimisdóttir.
Bygging: 8,09. Hæfileikar: 8,14. Aðaleinkunn: 8,12.
2.sæti. Baron frá Bræðraá
F: Ómur f. Kvistum
M: Tign f. Úlfsstöðum
Ræktandi og eigandi: Pétur Vopni Sigurðsson
Bygging: 7,96. Hæfileikar: 8,06. Aðaleinkunn: 8,02
3. sæti. Erpur frá Brimnesi
F: Örn f. Brimnesi
M: Eydís f. Viðey
Ræktandi og eigandi: Halldór Steingrímsson
Bygging: 7,79. Hæfileikar: 8,17. Aðaleinkunn: 8,02
Hryssur 5 vetra (Fv. Þórarinn Eymundsson, Gísli Gíslason, Björn Friðriksson)
1. sæti. Katla frá Ytra-Vallholti
F: Hróður f. Refsstöðum
M: Gletta f. Ytra-Vallholti
Ræktandi og eigandi: Vallholt ehf
Bygging: 8,00. Hæfileikar: 8,57. Aðaleinkunn: 8,34
2. sæti. Elding frá Þúfum
F: Eldur f. Torfunesi
M: Lýsing f. Þúfum
Ræktendur og eigendur: Gísli Gíslason og Mette Mannseth
Bygging: 8,43. Hæfileikar: 8,15. Aðaleinkunn: 8,26
3.sæti. Skipting frá Prestsbæ
F: Hrannar f. Flugumýri II
M: Þóra f. Prestsbæ
Ræktendur: Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf
Eigandi: Alf Bjørseth
Bygging: 8,03. Hæfileikar: 8,25. Aðaleinkunn: 8,16
Stóðhestar 5 vetra. Gísli Gíslason
1. sæti. Sesar frá Þúfum
F: Hrannar f. Flugumýri II
M: Kleópatra f. Nýjabæ
Ræktendur og eigendur: Gísli Gíslason og Mette Mannseth
Bygging: 8,35. Hæfileikar: 8,20. Aðaleinkunn: 8,26
2.sæti. Blundur f. Þúfum
F: Viti f. Kagaðarhóli
M: Lygna f. Stangarholti
Ræktandi og eigandi: Mette Mannseth
Bygging: 8,61. Hæfileikar: 7,97. Aðaleinkunn: 8,23
3. sæti. Pipar frá Þúfum
F: Fróði f. Staðartungu
M: Píla f. Syðra-Garðshorni
Ræktandi: Ingólfur Kristjánsson
Eigendur: Inga Margrét Ingólfsdóttir, Guðjón Rúnarsson, Guðni Hólm Stefánsson
Bygging: 8,15. Hæfileikar: 8,23. Aðaleinkunn: 8,20
Hryssur 6. vetra.
1. sæti. Kylja frá Stóra-Vatnsskarði
F: Kiljan f. Steinnesi
M: Lukka f. Stóra-Vatnsskarði
Ræktandi: Benedikt G. Benediktsson
Eigendur: Ben. G. Ben., Benedikt Benediktsson
Bygging: 8,03. Hæfileikar: 8,61. Aðaleinkunn: 8,38
2. sæti. Drottning frá Bræðraá
F: Héðinn f. Feti
M: Tign f. Úlfsstöðum
Ræktandi: Pétur Vopni Sigurðsson.
Eigendur: Pétur Vopni Sigurðsson og Sigurður Aadnegard
Bygging: 8,31. Hæfileikar: 8,38. Aðaleinkunn: 8,35
3. sæti. Kastanía frá Breiðstöðum
F: Blysfari f. Fremra-Hálsi
M: Ófelía f. Breiðstöðum
Ræktandi og eigandi: Guðrún Astrid Elvarsdóttir
Bygging: 8,21. Hæfileikar: 8,30. Aðaleinkunn: 8,27
Stóðhestar 6 vetra Fv. Eindís Kristjánsdóttir, Jón Sigurjónsson, Gísli Gíslason
1. sæti. Kalsi frá Þúfum
F: Trymbill f. Stóra-Ási
M: Kylja f. Stangarholti
Ræktandi og eigandi: Mette Mannseth
Bygging: 8,35. Hæfileikar: 8,74. Aðaleinkunn: 8,59
2. sæti. Korgur frá Garði
F: Hágangur f. Narfastöðum
M: Kóróna f. Garði
Ræktandi og eigandi: Jón Sigurjónsson
Bygging: 7,89. Hæfileikar: 8,66. Aðaleinkunn: 8,35
3. sæti. Víðir frá Enni
F: Kappi f. Kommu
M: Sending f. Enni
Ræktendur: Eindís Kristjánsdóttir og Haraldur Þór Jóhannsson
Eigandi: Gunnar Arnarsson ehf
Bygging: 8,49. Hæfileikar: 8,25. Aðaleinkunn: 8,35.
Hryssur 7 vetra og eldri Fv. Ólafur Sigurgeirsson, Svala Guðmundsdóttir, Þórarinn Eymundsson
1. sæti. Þota frá Prestsbæ
F: Orri f. Þúfu.
M: Þoka f. Hólum
Ræktendur: Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf.
Eigendur: Prästgårdens Islandshästar, Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf.
Bygging: 8,70. Hæfileikar: 8,53. Aðaleinkunn: 8,60
2. sæti. Arís frá Sauðárkróki
F: Krákur f. Blesastöðum
M: Hvíta-Sunna f. Sauðárkróki
Ræktandi og eigandi: Sauðárkrókshestar
Bygging: 8,08. Hæfileikar: 8,81. Aðaleinkunn: 8,52
3. sæti. Kjalvör frá Kálfsstöðum
F: Kiljan f. Steinnesi
M: Gleði f. Kálfsstöðum
Ræktandi: Ólafur Sigurgeirsson
Eigandi: Stig Hardbo JØrgensen
Bygging: 8,03. Hæfileikar: 8,72. Aðaleink: 8,44
Stóðhestar 7 vetra og eldri. Lilja S.Pálmadóttir og Þórarinn Eymundsson
3. sæti. Grámann frá Hofi á Höfðaströnd
F. Hágangur f. Narfastöðum
M. Sefja f. Úlfljótsvatni
Ræktandi: Lilja Sigurlína Pálmadóttir
Eigandi: Hofstorfan slf.
Bygging: 8,19. Hæfileikar: 8,86. Aðaleinkunn: 8,59
2. sæti. Nói frá Saurbæ
F. Vilmundur f. Feti
M. Naomi f. Saurbæ
Ræktandi: Þórarinn Eymundsson
Eigandi: Sina Scholz
Bygging: 8,41. Hæfileikar: 8,75. Aðaleinkunn: 8,61
1. sæti. Þórálfur frá Prestsbæ
F. Álfur f. Selfossi
M. Þoka f. Hólum
Ræktendur og eigendur: Inga & Ingar Jensen og Prestsbær ehf
Bygging: 8,93. Hæfileikar: 8,95. Aðaleinkunn: 8,94