Um helgina fór fram feiknasterk úrtaka hestamannafélaganna Skagfirðings,Glæsis,Neista og Þyts
upp á Hólum. Eins og hefur komið fram voru feikna tölur í öllum flokkum og knapar sem ekki komust
að hjá sínum félögum sem fulltrúar bíða spenntir eftir hverjir fá aukasætin yfir landið.
Við erum rétt á sex fulltrúum inn á mótið.
Það birtist hér á næstu dögum hverjir verða okkar fulltrúar.
Einnig voru góðir skeiðsprettir sem tryggja líklega nokkrum miða á Landsmótið. Líney og Elvar eru sem stendur í
áttunda og níunda sæti í 150 metra skeiðinu. Og Þorsteinn Björnsson er sem stendur tólfti í 250 metra á stöðulistanum.
Í töltinu skaut Mette sér upp í áttunda sætið á stöðulistanum. Þar fyrir voru komnir Bjarni Jónasar,Gísli Gísla og Siggi Rúnar. En endaleg úrslit á stöðulistanum verður á allra næstu dögum.
Jakob Sigurðsson og Oddi frá Hafsteinsstöðum
A flokkur
Forkeppni – fyrri umferð
1 Narri frá Vestri-Leirárgörðum / Þórarinn Eymundsson 8,82
2 Hrannar frá Flugumýri II / Eyrún Ýr Pálsdóttir 8,80
3 Hetja frá Varmalæk / Þórarinn Eymundsson 8,67
4 Brigða frá Brautarholti / Þórarinn Eymundsson 8,64
5 Karl frá Torfunesi / Mette Mannseth 8,62
6 Hnokki frá Þúfum / Mette Mannseth 8,59
7 Náttúra frá Hofi á Höfðaströnd / Barbara Wenzl 8,56
8 Kunningi frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,56
9 Hlekkur frá Saurbæ / Pétur Örn Sveinsson 8,53
10 Dynur frá Dalsmynni / Bjarni Jónasson 8,51
11 Þeyr frá Prestsbæ / Julina Veith 8,50
12 Snillingur frá Íbishóli / Magnús Bragi Magnússon 8,50
13 Stígandi frá Neðra-Ási / Elvar Einarsson 8,49
14 Roði frá Syðra-Skörðugili / Elvar Einarsson 8,49
15 Pávi frá Sleitustöðum / Bjarni Jónasson 8,45
17 Dúna frá Hólum / Pétur Örn Sveinsson 8,35
18 Rosi frá Berglandi I / Friðgeir Ingi Jóhannsson 8,35
19 Óskar frá Litla-Hvammi I / Hörður Óli Sæmundarson 8,33
20 Orka frá Syðri-Völlum / Jónína Lilja Pálmadóttir 8,32
21 Von frá Hólateigi / Egill Þórir Bjarnason 8,31
22-23 Ganti frá Dalbæ / Þóranna Másdóttir 8,29
22-23 Ákafi frá Brekkukoti / Hörður Óli Sæmundarson 8,29
24 Magnús frá Feti / Sara Rut Heimisdóttir 8,27
25 Heiðmar frá Berglandi I / Friðgeir Ingi Jóhannsson 8,26
26 Aur frá Grafarkoti / Elvar Logi Friðriksson 8,26
27 Grámann frá Hofi á Höfðaströnd / Bjarni Jónasson 8,23
28 Molda frá Íbishóli / Elísabet Jansen 8,18
29 Laufi frá Bakka / Elinborg Bessadóttir 8,09
30 Laufi frá Syðra-Skörðugili / Eline Schriver 8,08
31 Seiður frá Flugumýri II / Sigurður Rúnar Pálsson 7,78
32 Kjalvör frá Kálfsstöðum / Barbara Wenzl 7,64
33 Gýgjar frá Gýgjarhóli / Helga Rósa Pálsdóttir 0,00
A flokkur-Seinni Umferð
Forkeppni
1 Brigða frá Brautarholti / Þórarinn Eymundsson 8,71
2 Kunningi frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,68
3 Karl frá Torfunesi / Mette Mannseth 8,61
4 Náttúra frá Hofi á Höfðaströnd / Barbara Wenzl 8,60
5 Hnokki frá Þúfum / Mette Mannseth 8,58
6 Seiður frá Flugumýri II / Sigurður Rúnar Pálsson 8,55
7 Dynur frá Dalsmynni / Bjarni Jónasson 8,54
8 Stígandi frá Neðra-Ási / Elvar Einarsson 8,53
9 Hlekkur frá Saurbæ / Pétur Örn Sveinsson 8,51
10 Þeyr frá Prestsbæ / Julina Veith 8,49
11 Snillingur frá Íbishóli / Magnús Bragi Magnússon 8,48
12 Grámann frá Hofi á Höfðaströnd / Bjarni Jónasson 8,45
13 Pávi frá Sleitustöðum / Bjarni Jónasson 8,43
14 Kveðja frá Þúfum / Mette Mannseth 8,42
15 Roði frá Syðra-Skörðugili / Elvar Einarsson 8,40
16 Orka frá Syðri-Völlum / Jónína Lilja Pálmadóttir 8,32
17 Ákafi frá Brekkukoti / Hörður Óli Sæmundarson 8,32
18 Frenja frá Vatni / Jóhanna Friðriksdóttir 8,25
19 Von frá Hólateigi / Egill Þórir Bjarnason 8,24
20 Óskar frá Litla-Hvammi I / Hörður Óli Sæmundarson 8,21
21 Gýgjar frá Gýgjarhóli / Helga Rósa Pálsdóttir 8,15
22 Magnús frá Feti / Sara Rut Heimisdóttir 8,14
23 Laufi frá Bakka / Elinborg Bessadóttir 8,08
24 Aur frá Grafarkoti / Elvar Logi Friðriksson 8,03
25 Konungur frá Hofi / Eline Schriver 8,01
26 Laufi frá Syðra-Skörðugili / Eline Schriver 7,95
27 Kjalvör frá Kálfsstöðum / Barbara Wenzl 7,86
28 Ganti frá Dalbæ / Þóranna Másdóttir 7,68
B flokkur
Forkeppni – fyrri umferð
1-2 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,71
1-2 Oddi frá Hafsteinsstöðum / Jakob Svavar Sigurðsson 8,71
3 Viti frá Kagaðarhóli / Mette Mannseth 8,64
4 Taktur frá Varmalæk / Þórarinn Eymundsson 8,46
5 Táta frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,46
6 Lord frá Vatnsleysu / Björn Fr. Jónsson 8,44
7 Ósvör frá Lækjamóti / Ísólfur Líndal Þórisson 8,41
8 Sif frá Þúfum / Mette Mannseth 8,41
9 Hrímnir frá Skúfsstöðum / Sigurður Rúnar Pálsson 8,40
10 Björk frá Narfastöðum / Hjörvar Ágústsson 8,38
11 Mylla frá Hólum / Þorsteinn Björnsson 8,38
12 Hraunar frá Vatnsleysu / Arndís Brynjólfsdóttir 8,38
13 Hlekkur frá Lækjamóti / Elvar Einarsson 8,37
14 Þróttur frá Akrakoti / Líney María Hjálmarsdóttir 8,35
15 Króna frá Hólum / Linda Rún Pétursdóttir 8,35
16 Hryðja frá Þúfum / Mette Mannseth 8,33
17 Fannar frá Hafsteinsstöðum / Lilja S. Pálmadóttir 8,31
18 Skák frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,30
19 Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum / Magnús Bragi Magnússon 8,30
20 Hátíð frá Kommu / Jessie Huijbers 8,29
21-23 Blæja frá Saurbæ / Pétur Örn Sveinsson 8,28
21-23 Sæunn frá Mosfellsbæ / Finnur Ingi Sölvason 8,28
21-23 Vídd frá Lækjamóti / Friðrik Már Sigurðsson 8,28
24 Nói frá Saurbæ / Sina Scholz 8,24
25 Greip frá Sauðárkróki / Heiðrún Ósk Eymundsdóttir 8,18
26 Penni frá Glæsibæ / Stefán Friðriksson 8,09
27 Kolskeggur frá Syðri-Hofdölum / Steindóra Ólöf Haraldsdóttir 8,05
28 Frikka frá Fyrirbarði / Finnur Ingi Sölvason 8,02
29 Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,00
30 Dynjandi frá Sauðárkróki / Stefán Öxndal Reynisson 7,94
31 Blær frá Laugardal / Elin Adina Maria Bössfall 7,93
32 Kvistur frá Reykjavöllum / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 7,85
33 Birta frá Kaldbak / Eline Schriver 7,82
34 Byr frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 7,78
35-36 Lukkudís frá Víðinesi 1 / Magnús Bragi Magnússon 0,00
35-36 Reynir frá Flugumýri / Sigurður Rúnar Pálsson 0,00
B flokkur-Seinni Umferð
Forkeppni
1 Viti frá Kagaðarhóli / Mette Mannseth 8,71
2 Lord frá Vatnsleysu / Björn Fr. Jónsson 8,54
3 Taktur frá Varmalæk / Þórarinn Eymundsson 8,51
4 Hraunar frá Vatnsleysu / Arndís Brynjólfsdóttir 8,50
5 Hryðja frá Þúfum / Mette Mannseth 8,48
6 Nói frá Saurbæ / Sina Scholz 8,48
7 Hrímnir frá Skúfsstöðum / Sigurður Rúnar Pálsson 8,45
8 Þróttur frá Akrakoti / Líney María Hjálmarsdóttir 8,44
9 Króna frá Hólum / Linda Rún Pétursdóttir 8,42
10 Björk frá Narfastöðum / Hjörvar Ágústsson 8,42
11 Hlekkur frá Lækjamóti / Elvar Einarsson 8,42
12 Vídd frá Lækjamóti / Friðrik Már Sigurðsson 8,41
13 Fannar frá Hafsteinsstöðum / Lilja S. Pálmadóttir 8,40
14 Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum / Magnús Bragi Magnússon 8,39
15-16 Skák frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,37
15-16 Hafrún frá Ytra-Vallholti / Bjarni Jónasson 8,37
17 Kvistur frá Reykjavöllum / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,33
18 Sæunn frá Mosfellsbæ / Finnur Ingi Sölvason 8,32
19 Hátíð frá Kommu / Jessie Huijbers 8,28
20 Vigur frá Hofi / Ásdís Brynja Jónsdóttir 8,23
21 Byr frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,19
22 Kolskeggur frá Syðri-Hofdölum / Steindóra Ólöf Haraldsdóttir 8,19
23 Penni frá Glæsibæ / Stefán Friðriksson 8,18
24 Birta frá Kaldbak / Eline Schriver 8,06
25-30 Blæja frá Saurbæ / Pétur Örn Sveinsson 0,00
25-30 Greip frá Sauðárkróki / Heiðrún Ósk Eymundsdóttir 0,00
25-30 Blær frá Laugardal / Elin Adina Maria Bössfall 0,00
25-30 Dynjandi frá Sauðárkróki / Stefán Öxndal Reynisson 0,00
25-30 Frikka frá Fyrirbarði / Finnur Ingi Sölvason 0,00
25-30 Sif frá Þúfum / Mette Mannseth 0,00
Barnaflokkur
Forkeppni – fyrri umferð
1 Júlía Kristín Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,66
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Grettir frá Saurbæ 8,49
2 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Gola frá Ysta-Gerði 8,43
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti 8,43
3 Júlía Kristín Pálsdóttir / Miðill frá Flugumýri II 8,41
4 Stefanía Hrönn Sigurðardóttir / Miðill frá Kistufelli 8,29
5 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Glóð frá Þórukoti 8,27
6 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Grágás frá Grafarkoti 8,25
7 Júlía Kristín Pálsdóttir / Unnar frá Flugumýri 8,13
8 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Dropi frá Hvoli 8,12
9 Björg Ingólfsdóttir / Reynir frá Flugumýri 8,06
10 Anna Sif Mainka / Ræll frá Hamraendum 7,99
11 Kristinn Örn Guðmundsson / Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 7,92
12 Kristinn Örn Guðmundsson / Frami frá Stóru-Ásgeirsá 7,86
13 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Dagur frá Hjaltastaðahvammi 7,39
14 Flóra Rún Haraldsdóttir / Drífandi frá Saurbæ 0,00
15 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Salka frá Grafarkoti 0,00
Barnaflokkur-Seinni Umferð
Forkeppni
1 Júlía Kristín Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,76
2 Júlía Kristín Pálsdóttir / Miðill frá Flugumýri II 8,40
42433 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti 8,37
42433 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Dagur frá Hjaltastaðahvammi 8,37
42496 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Grettir frá Saurbæ 8,34
42496 Anna Sif Mainka / Ræll frá Hamraendum 8,34
7 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Glóð frá Þórukoti 8,29
8 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Grágás frá Grafarkoti 8,18
9 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Gola frá Ysta-Gerði 8,04
10 Kristinn Örn Guðmundsson / Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 8,03
11 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Salka frá Grafarkoti 8,02
12 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Dropi frá Hvoli 8,00
13 Flóra Rún Haraldsdóttir / Drífandi frá Saurbæ 7,99
14 Kristinn Örn Guðmundsson / Frami frá Stóru-Ásgeirsá 7,96
Unglingaflokkur
Forkeppni – fyrri umferð
1 Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,47
2 Ingunn Ingólfsdóttir / Ljóska frá Borgareyrum 8,43
3 Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 8,43
4 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,35
5 Sigríður Vaka Víkingsdóttir / Vaki frá Hólum 8,32
6 Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Þruma frá Hofsstaðaseli 8,31
7 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Glitri frá Grafarkoti 8,23
8 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,23
9 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Vigur frá Hofi 8,22
10 Ingunn Ingólfsdóttir / Morri frá Hjarðarhaga 8,22
11 Stefanía Sigfúsdóttir / Arabi frá Sauðárkróki 8,20
12 Unnur Rún Sigurpálsdóttir / Ester frá Mosfellsbæ 8,18
13 Jódís Helga Káradóttir / Fim frá Kýrholti 8,17
14 Lara Margrét Jónsdóttir / Króna frá Hofi 8,17
15 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Keisari frá Hofi 8,15
16 Herjólfur Hrafn Stefánsson / Gró frá Glæsibæ 8,05
17 Hulda Ellý Jónsdóttir / Valur frá Reykjavík 7,90
18 Herjólfur Hrafn Stefánsson / Dagný frá Glæsibæ 7,84
19 Freyja Sól Bessadóttir / Kolbrún frá Bakka 7,67
20 Freydís Þóra Bergsdóttir / Ötull frá Narfastöðum 0,00
Unglingaflokkur-Seinni Umferð
Forkeppni
1 Freydís Þóra Bergsdóttir / Ötull frá Narfastöðum 8,56
2 Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,46
3 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,40
4 Sigríður Vaka Víkingsdóttir / Vaki frá Hólum 8,37
5 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,36
6 Stefanía Sigfúsdóttir / Arabi frá Sauðárkróki 8,31
7 Lara Margrét Jónsdóttir / Króna frá Hofi 8,31
8 Unnur Rún Sigurpálsdóttir / Ester frá Mosfellsbæ 8,30
9 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Glitri frá Grafarkoti 8,29
10 Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Þruma frá Hofsstaðaseli 8,18
11 Jódís Helga Káradóttir / Fim frá Kýrholti 8,16
12 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Keisari frá Hofi 8,12
13 Herjólfur Hrafn Stefánsson / Gró frá Glæsibæ 8,02
14 Freyja Sól Bessadóttir / Kolbrún frá Bakka 7,88
15 Hulda Ellý Jónsdóttir / Valur frá Reykjavík 7,85
Ungmennaflokkur
Forkeppni- fyrri umferð
1 Finnbogi Bjarnason / Blíða frá Narfastöðum 8,48
2 Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 8,46
3 Ragnheiður Petra Óladóttir / Ræll frá Varmalæk 8,43
4 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Koltinna frá Varmalæk 8,41
5 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Laukur frá Varmalæk 8,39
6 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Smári frá Svignaskarði 8,38
7 Birna Olivia Ödqvist / Daníel frá Vatnsleysu 8,37
8 Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur frá Fitjum 8,34
9 Birna Olivia Ödqvist / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 8,33
10 Elín Sif Holm Larsen / Kvaran frá Lækjamóti 8,30
11 Elín Sif Holm Larsen / Jafet frá Lækjamóti 8,24
12 Sölvi Sölvason / Faxi frá Miðfelli 5 8,16
13 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 8,11
14 Vigdís Anna Sigurðardóttir / Valur frá Tóftum 8,09
15 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir / Blær frá Hofsstaðaseli 8,08
16 Elín Magnea Björnsdóttir / Eldur frá Hnjúki 8,02
17 Friðrik Þór Stefánsson / Hending frá Glæsibæ 8,01
18 Eydís Anna Kristófersdóttir / Hökull frá Þorkelshóli 2 8,01
19 Jódís Ósk Jónsdóttir / Óðinn frá Sigríðarstöðum 7,73
20-21 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir / Lóa frá Bergsstöðum 0,00
20-21 Hjördís Jónsdóttir / Dökkvi frá Leysingjastöðum II 0,00
Ungmennaflokkur-Seinni Umferð
Forkeppni
1 Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur frá Fitjum 8,50
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Koltinna frá Varmalæk 8,46
3 Ragnheiður Petra Óladóttir / Ræll frá Varmalæk 8,46
4 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 8,42
5 Elín Sif Holm Larsen / Jafet frá Lækjamóti 8,40
6 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Laukur frá Varmalæk 8,38
7 Elín Sif Holm Larsen / Kvaran frá Lækjamóti 8,33
8 Elín Magnea Björnsdóttir / Eldur frá Hnjúki 8,28
9 Hjördís Jónsdóttir / Dökkvi frá Leysingjastöðum II 8,23
10 Vigdís Anna Sigurðardóttir / Valur frá Tóftum 8,08
11 Eydís Anna Kristófersdóttir / Hökull frá Þorkelshóli 2 8,05
12 Friðrik Þór Stefánsson / Hending frá Glæsibæ 7,94
13 Jódís Ósk Jónsdóttir / Óðinn frá Sigríðarstöðum 7,82
14 Sölvi Sölvason / Faxi frá Miðfelli 5 7,79
15 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir / Blær frá Hofsstaðaseli 7,62
16 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir / Lóa frá Bergsstöðum 0,00
Tölt T1
Forkeppni Opinn flokkur – Meistaraflokkur –
1 Mette Mannseth / Viti frá Kagaðarhóli 7,80
2 Barbara Wenzl / Kjalvör frá Kálfsstöðum 7,00
3 Magnús Bragi Magnússon / Gola frá Krossanesi 6,90
4 Egill Þórir Bjarnason / Dís frá Hvalnesi 6,83
5 Fanney Dögg Indriðadóttir / Byr frá Grafarkoti 6,80
6 Magnús Bragi Magnússon / Lukkudís frá Víðinesi 1 6,80
7 Sina Scholz / Nói frá Saurbæ 6,70
8 Elin Adina Maria Bössfall / Blær frá Laugardal 5,53
9 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Glás frá Lóni 5,53
10 Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 0,00
Skeið 100m (flugskeið)
1 Svavar Örn Hreiðarsson Hekla frá Akureyri 7,62
2 Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum 7,74
3 Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 8,20
4 Magnús Bragi Magnússon Fróði frá Ysta-Mói 8,42
5 Líney María Hjálmarsdóttir Brattur frá Tóftum 8,42
6 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Gullbrá frá Lóni 9,34
Skeið 150m
1 Líney María Hjálmarsdóttir Brattur frá Tóftum 15,00
2 Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 15,05
3 Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala 15,17
4 Magnús Bragi Magnússon Fróði frá Ysta-Mói 16,12
5 Finnbogi Bjarnason Nótt frá Garði 16,46
Skeið 250m
1 Þorsteinn Björnsson Grótta frá Hólum 24,15