Um helgina fór fram félagsmót og úrtaka Skagfirðings á Sauðárkróki. Sterkir hestar voru í öllum flokkum og fóru leikar svo að A-flokkinn sigraði Trymbill frá Stóra-Ási og Mette Mannseth með einkunnina 8,91. Í B-flokki var það Oddi frá Hafsteinsstöðum með knapa sínum Skapta Steinbjörnssyni sem sigraði með 8,90. Hér má sjá allar niðurstöður mótsins:
Mót: IS2017SKA114 – Félagsmót og úrtaka fyrir fjórðungsmót
Barnaflokkur
Forkeppni:
Sæti/Knapi/Hestur/Einkunn
1. Þórgunnur Þórarinsdóttir Grettir frá Saurbæ 8,19
2. Katrín Ösp Bergsdóttir Svartálfur frá Sauðárkróki 8,08
3. Ingibjörg Rós Jónsdóttir Bleikur frá Bjarnastaðahlíð 7,93
4. Trausti Ingólfsson Steðji frá Dýrfinnustöðum 7,64
5. Kristinn Örn Guðmundsson Iðunn frá Varmalæk 1 7,59
Úrslit:
Sæti/Knapi/Hestur/Einkunn
1 Katrín Ösp Bergsdóttir / Svartálfur frá Sauðárkróki 8,39
2 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Grettir frá Saurbæ 8,36
3 Trausti Ingólfsson / Steðji frá Dýrfinnustöðum 8,18
4 Ingibjörg Rós Jónsdóttir / Bleikur frá Bjarnastaðahlíð 7,88
5 Kristinn Örn Guðmundsson / Iðunn Tindra frá Varmalæk 1 7,75
B-flokkur
Forkeppni:
Sæti/Hestur/Knapi/Einkunn
1. Oddi frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson 8,64
2. Dís frá Hvalnesi Egill Þórir Bjarnason 8,47
3. Mylla frá Hólum Mette Mannseth 8,42
4. Taktur frá Varmalæk Valdís Ýr Ólafsdóttir 8,37
5. Seiður frá Berglandi 1 Friðgeir Ingi Jóhannsson 8,32
6. Vígablesi frá Djúpadal Sveinn Brynjar Friðriksson 8,32
7. Pílatus frá Þúfum Lea Christine Busch 8,28
8. Pála frá Naustanesi Ástríður Magnúsdóttir 8,28
9-10. Glói frá Dallandi Magnús Bragi Magnússon 8,24
9-10. Skák frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson 8,24
11. Laukur frá Varmalæk Þórarinn Eymundsson 8,19
12. Skrautfjöður frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon 8,17
13. Vopni frá Sauðárkróki Elvar Einarsson 8,11
14. Ósk frá Þingholti Guðmundur Þór Elíasson 8,02
15. Ída frá Varmalæk 1 Jóhanna Friðriksdóttir 8,01
16. Kæla frá Þúfum Lea Christine Busch 7,97
17. Blær frá Laugardal Elin Adina Maria Bössfall 7,88
18. Rökkvablær frá Sauðárkróki Stefán Öxndal Reynisson 7,64
19. Lísa frá Tunguhálsi 1 Auður Inga Ingimarsdóttir 7,62
20-21. Penni frá Glæsibæ Friðrik Þór Stefánsson 0,00
20-21. Mollý frá Bjarnastaðahlíð Magnús Bragi Magnússon 0,00
Úrslit:
Sæti/Hestur/Knapi/Einkunn
1 Oddi frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,90
2 Mylla frá Hólum / Mette Mannseth 8,71
3 Vígablesi frá Djúpadal / Sveinn Brynjar Friðriksson 8,58
4 Taktur frá Varmalæk / Valdís Ýr Ólafsdóttir 8,49
5 Seiður frá Berglandi I / Friðgeir Ingi Jóhannsson 8,37
6 Pála frá Naustanesi / Ástríður Magnúsdóttir 8,36
7 Pílatus frá Þúfum / Lea Christine Busch 8,33
8 Skák frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,29
9 Glói frá Dallandi / Magnús Bragi Magnússon 8,15
Unglingaflokkur
Forkeppni:
Sæti/Knapi/Hestur/Einkunn
1. Júlía Kristín Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi 8,70
2. Freydís Þóra Bergsdóttir Ölur frá Narfastöðum 8,38
3. Guðmar Freyr Magnússon Gustur frá Gýgjarhóli 8,37
4. Björg Ingólfsdóttir Ísak frá Dýrfinnustöðum 8,32
5-6. Ingunn Ingólfsdóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 8,32
5-6. Guðmar Freyr Magnússon Vanda frá Kúskerpi 8,32
7. Guðný Rúna Vésteinsdóttir Þruma frá Hofstaðaseli 8,26
8. Björg Ingólfsdóttir Vökull frá Kálfholti 8,24
9. Katrín Von Gunnarsdóttir Kátína frá Steinnesi 8,10
10. Stefanía Sigfúsdóttir Höfði frá Sauðárkróki 8,08
11. Herjólfur Hrafn Stefánsson Konráð frá Narfastöðum 8,08
12. Anna Ágústa Bernharðsdóttir Elva frá Miðsitju 8,02
13. Anna Ágústa Bernharðsdóttir Tvistur frá Árgerði 7,91
14. Herjólfur Hrafn Stefánsson Gró frá Glæsibæ 7,88
15. Anna Ágústa Bernharðsdóttir Gandur frá Íbishóli 7,76
16. Freyja Sól Bessadóttir Laufi frá Bakka 7,74
Úrslit:
Sæti/Knapi/Hestur/Einkunn
1. Júlía Kristín Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,69
2-3. Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Þruma frá Hofsstaðaseli 8,50
2-3. Freydís Þóra Bergsdóttir / Ötull frá Narfastöðum 8,50
4-5. Ingunn Ingólfsdóttir / Bálkur frá Dýrfinnustöðum 8,31
4-5. Guðmar Freyr Magnússun / Gustur frá Gýgjarhóli 8,31
6. Stefanía Sigfúsdóttir / Höfði frá Sauðárkróki 8,19
7. Björg Ingólfsdóttir / Ísak frá Dýrfinnustöðum 8,16
8. Herjólfur Hrafn Stefánsson / Konráð frá Narfastöðum 8,10
9. Katrín Von Gunnarsdóttir / Kátína frá Steinnesi 7,92
Ungmennaflokkur
Forkeppni:
Sæti/Knapi/Hestur/Einkunn
1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Koltinna frá Varmalæk 8,57
2. Finnbogi Bjarnason Kyndill frá Ytra-Vallholti 8,44
3. Viktoría Eik Elvarsdóttir Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,37
4. Viktoría Eik Elvarsdóttir Gjöf frá Sjávarborg 8,27
5. Sonja S Sigurgeisdóttir Jónas frá Litla-Dal 8,19
6. Unnur Rún Sigurpálsdóttir Ester frá Mosfellsbæ 8,01
7. Rakel Eir Ingimarsdóttir Garður frá Fjalli 7,95
8. Rósanna Valdimarsdóttir Sprækur frá Fitjum 0,00
Úrslit:
Sæti/Knapi/Hestur/Einkunn
1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Koltinna frá Varmalæk 8,53
2. Finnbogi Bjarnason / Kyndill frá Ytra-Vallholti 8,49
3. Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 8,42
4. Viktoría Eik Elvarsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,26
5. Rakel Eir Ingimarsdóttir / Garður frá Fjalli 8,21
6. Unnur Rún Sigurpálsdóttir / Ester frá Mosfellsbæ 7,93
A-flokkur
Forkeppni:
Sæti/Hestur/Knapi/Einkunn
1. Trymbill frá Stóra-Ási Mette Mannseth 8,75
2. Grámann frá Hofi á Höfðaströnd Flosi Ólafsson 8,64
3. Nói frá Saurbæ Sina Scholz 8,53
4. Þróttur frá Akrakoti Líney María Hjálmarsdóttir 8,48
5. Sigrún frá Syðra-Holti Inga María S. Jónínudóttir 8,47
6. Stilling frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon 8,46
7. Rosi frá Berglandi 1 Friðgeir Ingi Jóhannsson 8,44
8-9. Hrafnista frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson 8,42
8-9. Snillingur frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon 8,42
10. Kvistur frá Reykjavöllum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,29
11. Drífandi frá Saurbæ Steindóra Ólöf Haraldsdóttir 8,28
12. Roði frá Syðra-Skörðugili Elvar Einarsson 8,25
13. Jórvík frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson 8,24
14. Gýgjar frá Gýgjarhóli Helga Rósa Pálsdóttir 8,22
15. Ófeig frá Syðra-Holti Inga María S. Jónínudóttir 8,16
16. Seiður frá Flugumýri 2 Sigurður Rúnar Pálsson 8,13
17. Freisting frá Hóli Hafdís Arnardóttir 8,12
18. Njörður frá Saurbæ Pétur Örn Sveinsson 8,06
19. Frenja frá Vatni Jóhanna Friðriksdóttir 8,02
20. Árvakur frá Tunguhálsi 2 Guðmar Freyr Magnússon 7,97
21. Ósk frá Ysta-Mó Elisabet Jansen 7,94
22. Lokki frá Syðra-Vallholti Steindóra Ólöf Haraldsdóttir 7,77
23. Indriði frá Stóru-Ásgeirsá Guðmundur Þór Elíasson 7,70
24. Rosi frá Berglandi 1 Friðgeir Ingi Jóhannsson 7,59
25. Hlekkur frá Saurbæ Pétur Örn Sveinsson 7,53
26. Sóta frá Steinnesi Elín Adina Maria Bössfall 7,47
27. Molda frá Íbishóli Elisabet Jansen 0,00
Úrslit:
Sæti/Hestur/Knapi/Einkunn
1. Trymbill frá Stóra-Ási / Mette Mannseth 8,91
2. Grámann frá Hofi á Höfðaströnd / Flosi Ólafsson 8,74
3. Nói frá Saurbæ / Sina Scholz 8,53
4. Hrafnista frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,50
5. Þróttur frá Akrakoti / Líney María Hjálmarsdóttir 8,42
6. Kvistur frá Reykjavöllum / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,41
7. Sigrún frá Syðra-Holti / Inga María S. Jónínudóttir 8,31
8. Stilling frá Íbishóli / Magnús Bragi Magnússon 8,30
C-flokkur einungis riðin úrslit
1 Guðrún Hanna 8,11
2 Stefán Friðriksson 8,1
3 Pétur Ingi 8,01
4 Sveinn Jóhann 7,99
5 Bjarki Már 7,97
6 -7 Ása Hreggviðsd 7,89
6 -7 Jenny Larsson 7,89
8 Aron Pétursson 7,8
9 Einarína 7,78
Farandbikarar sem veittir voru á mótinu voru Blesabikarinn en hann er veittur efsta hesti í A-flokki sem í ár var Trymbill frá Stóra-Ási. Steinbjörnsbikarinn fer til efsta hests í B-flokki en í ár var það Oddi frá Hafsteinsstöðum. Þriðji farandbikarinn sem veittur var á mótinu var Drottningarbikarinn sem fer til efstu hryssu í A-flokki en það var 5 vetra Spunadóttirin Hrafnista frá Hafsteinsstöðum.