Hér að neðan eru tilnefningar til afreksknapa Skagfirðings komnar í hús.
Viðurkenningar verða veitar á Árshátíð Skagfirðings 3. nóv nk. í Melsgili
Miðabókanir eru hjá Rósu Maríu síma: 861 3460 & Ásu síma: 862 0806 eða á netfanginu: asa@midsitja.is
Ekki gleyma að taka þátt í símakosningu um „Félaga ársins 2018“ – þar er kosið um þann félaga sem unnið hefur hvað mesta sjálfboðavinnu fyrir félagið, gefið tíma sinn, krafta og hæfileika. Sem betur fer eru þar margir til kallaðir en einungis einn valin í ár.
Allir félagar í Skagfirðingi hafa kosningarétt. Sendið nafn og stutt rök með SMS í síma:
899 8031.
Tilnefningar til afreksknapa Skagfirðings í stafrófsröð:
Ungmennaflokkur
Guðmar Freyr Magnússon
Unnur Rún Sigurpálsdóttir
Viktoría Eik Elvarsdóttir
Áhugamannaflokkur
Birna M. Sigurbjörnsdóttir
Sveinn Brynjar Friðriksson
Sveinn Einarsson
Íþróttaknapi ársins
Mette Moe Mannseth
Rósanna Valdimarsdóttir
Sina Scholz
Skeiðknapi ársins
Elvar Einarsson
Finnbogi Bjarnason
Þórarinn Eymundsson
Gæðingaknapi ársins
Egill Þórir Bjarnason
Sina Scholz
Skapti Steinbjörnsson
Knapi ársins í Skagafirði
Viðurkenning veitt á Árshátíð Skagfirðings 3. nóv. í Melsgili
Viðurkenningar í Barna – og Unglingaflokki verða veittar á Uppskeruhátíð Æskulýsdeildar, sem verður auglýst sérstaklega
Barnaflokkur
Arndís Lilja Geirsdóttir
Flóra Rún Haraldsdóttir
Kristinn Örn Guðmundsson
Orri Sigurbjörn Þorláksson
Sara Líf Elvarsdóttir
Trausti Ingólfsson
Þórgunnur Þórarinsdóttir
Unglingaflokkur
Björg Ingólfsdóttir
Freydís Þóra Bergsdóttir
Júlía Kristín Pálsdóttir