Hestamannafélögin Geysir, Skagfirðingur og Sprettur hafa tekið að sér Íslandsmótin 2017 og 2018.
Búið er að ákveða hvar Íslandsmót árið 2017 og 2018 verði haldin en næsta sumar mun Íslandsmót fullorðna verða haldið á Helllu af hestamannafélaginu Geysi og
Íslandsmót yngri flokka á Hólum af hestamannafélaginu Skagfirðingi.
Íslandsmót yngri flokka á Hólum af hestamannafélaginu Skagfirðingi.
Íslandsmótin verða síðan haldin saman í Kópavogi sumarið
2018 af hestamannafélaginu Spretti.
En þingið samþykkti tillögu í dag sem segir um að á Landsmótsárum verða Íslandsmótin haldin saman en ekki í sitthvoru lagi eins og hefur tíðkast.