Bréf frá mótanefnd

HESTAMANNAFÉLAG SKAGAFIRÐINGUR Kæru félagar, Sumarið er tími mótanna og sumar er komið. Útimótin eru að byrja og Mótanefnd Skagfirðings komin á fullt. Við erum mjög spennt fyrir nýju keppnistímabili og hlökkum til skemmtilegra og góða stunda saman, horfa á flottar sýningar og tefla fram okkar bestu hrossum á LM í Víðidal. Áfram Skagfirðingur! Mig langar […]

Íþrótta og mótanefnd 2020

Íþróttanefnd 2020  Sina Scholz – Formaður Sina@holar.is Artemisia Bertus Barbara Wenzl Mette Mannseth Sigrún Rós Helgadóttir Sæmundur Jónsson Þorsteinn Björn Einarsson