Fréttir frá Landsmóti

Í gær hófst Landsmót 2018 í Víðidal. Okkar keppendur í barnaflokk og unglingaflokk stóðu sig með ágætum hér má sjá árangur þeirra. BarnaflokkurÞórgunnur Þórarinsdóttir á Gretti frá Saurbæ 8,55 –  halda áfram í milliriðil Kristinn Örn Guðmundsson á Skandal frá Varmalæk 8,39 –  halda áfram í milliriðilTrausti Ingólfsson á Stunu frá Dýrfinnustöðum 8,18Orri Sigurbjörn Þorláksson á Elvu […]

Niðurstöður af úrtöku- og félagsmóti Skagfirðings

Helgina 16.-17. júní var Úrtaka og Félagsmót Skagfirðings haldið. Góð þátttaka var og margir góðir hestar. Efstu sex hestarnir í hverjum flokki í úrtöku hafa unnið sér inn farmiða á Landsmót og óskar Skagfirðingur knöpum, eigendum og ræktendum til hamingju!* Takk allir sem sáu sig fært til að hjálpa okkur við að halda þetta mót. […]

Dagskrá og ráslistar – úrtaka og félagsmót

Laugardagur8:30 Knapafundur9:00 BarnaflokkurUnglingaflokkurUngmennaflokkurCa 12:30 MATURB-flokkurA-flokkur Sunnudagur9:00 B-flokkurUngmennaflokkurUnglingaflokkurA-flokkurCa 12:15 MaturPollaflokkurC1 flokkurBarnaflokkurTölt forkeppni Tölt T11 1 V Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, Jónas frá LitlaDal, Skagfirðingur 2 2 V Teitur Árnason, Roði frá Syðri Hofdölum, Fákur3 3 V Skapti Steinbjörnsson, Oddi frá Hafsteinsstöðum, Skagfirðingur 4 4 V Mette Mannseth, List frá Þúfum, Skagfirðingur 5 5 V Þórarinn Eymundsson, Laukur […]

ÚRTAKA FYRIR LANDSMÓT OG FÉLAGSMÓT SKAGFIRÐINGS

ÚRTAKA FYRIR LANDSMÓT OG FÉLAGSMÓT SKAGFIRÐINGS Kæru félagsmenn. Stjórn og mótanefnd Skagfirðings hugðist reyna að koma til móts við sem flesta með því að bjóða upp á 2 rennsli til úrtöku fyrir LM en því getur ekki orðið af því vegna of skammst fyrirvara en auglýsa þarf mót með 14 daga fyrirvara. Áður auglýst úrtaka […]

Úrslit frá opnu gæðingamóti Skagfirðings

Mót: IS2018SKA112 Opið Gæðingamót A flokkur Gæðingaflokkur 1 Forkeppni Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn1 Nói frá Saurbæ Sina Scholz Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,502 Korgur frá Garði Bjarni Jónasson Rauður/dökk/dr.einlittglófext Skagfirðingur 8,473 Fríða frá Hvalnesi Egill Þórir Bjarnason Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 8,414 Rosi frá Berglandi I Friðgeir Ingi Jóhannsson Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka […]

Opið gæðingamót Skagfirðings Dagskrá og ráslistar

Opið Gæðingamót SkagfirðingsDagskráLaugardagurKl 9.00 KnapafundurKl 9.30 B-FlokkurHlé ca. 10 mín Barnaflokkur UnglingaflokkurMATUR Ungmennaflokkur C1- FlokkurHlé ca. 10 mín A-Flokkur SunnudagurKl 9.00 Úrlsit B-Flokkur Úrslit Barnaflokkur Úrslit UnglingaflokkurHlé ca. 10 mín Úrslit Ungmennaflokkur Úrslit A-Flokkur Mót: IS2018SKA112 Opið Gæðingamót Mótshaldari: Hestamannafélagið Skagfirðingur Sími: 8938279 Staðsetning: Dagsetning: 26.05.2018 – 27.05.2018 Auglýst dags: None A flokkur Gæðingaflokkur 1 […]

Niðurstöður frá Hólamóti Skagfirðings og UMSS

Síðustu helgi (18-21. maí) var Hólamót – íþróttamót UMSS og Skagfirðings haldið á Hólum í Hjaltadal haldið. Á föstudeginum var forkeppni í fimmgang ásamt 100 metra skeiði en 35 skráningar voru í fimmgang og 24 í 100m skeiði. Góð skráning var á mótið en eins og síðustu ár hefur útskrift Hólanema verið á laugardeginum. Ágætis […]