Úrslit frá opnu gæðingamóti Skagfirðings

Mót: IS2018SKA112 Opið Gæðingamót A flokkur Gæðingaflokkur 1 Forkeppni Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn1 Nói frá Saurbæ Sina Scholz Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,502 Korgur frá Garði Bjarni Jónasson Rauður/dökk/dr.einlittglófext Skagfirðingur 8,473 Fríða frá Hvalnesi Egill Þórir Bjarnason Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 8,414 Rosi frá Berglandi I Friðgeir Ingi Jóhannsson Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka […]

Opið gæðingamót Skagfirðings Dagskrá og ráslistar

Opið Gæðingamót SkagfirðingsDagskráLaugardagurKl 9.00 KnapafundurKl 9.30 B-FlokkurHlé ca. 10 mín Barnaflokkur UnglingaflokkurMATUR Ungmennaflokkur C1- FlokkurHlé ca. 10 mín A-Flokkur SunnudagurKl 9.00 Úrlsit B-Flokkur Úrslit Barnaflokkur Úrslit UnglingaflokkurHlé ca. 10 mín Úrslit Ungmennaflokkur Úrslit A-Flokkur Mót: IS2018SKA112 Opið Gæðingamót Mótshaldari: Hestamannafélagið Skagfirðingur Sími: 8938279 Staðsetning: Dagsetning: 26.05.2018 – 27.05.2018 Auglýst dags: None A flokkur Gæðingaflokkur 1 […]

Mýrarnar

Opnað verður fyrir Neðri Mýrar laugardaginn 26.5.2018. Athugið breytt fyrirkomulag, nú má setja hross í hólfið klukkan 17:00 á föstudögum og hafa yfir tvær nætur til klukkan 22:00 á sunnudag. Áfram verður opið á rauðum dögum. Munið að bannað er að sleppa hrossum á skaflaskeifum og nýgeltum folum í félagshólfin. Öll hross eru á ábyrgð […]

Tiltektardagur

Hinn árlegi tiltektardagur verður fimmtudaginn 31.5.2018 klukkan 18:00. Öllu rusli verður safnað saman í og við ruslagáminn þar sem það verður tekið. Hægt verður að fá ruslapoka á staðnum.Grillið hefst uppúr klukkan 20:00 fyrir alla sem eru í rusli. Hlökkum til að sjá gömul og ný andlit. Hverfis og hólfanefnd.

Niðurstöður frá Hólamóti Skagfirðings og UMSS

Síðustu helgi (18-21. maí) var Hólamót – íþróttamót UMSS og Skagfirðings haldið á Hólum í Hjaltadal haldið. Á föstudeginum var forkeppni í fimmgang ásamt 100 metra skeiði en 35 skráningar voru í fimmgang og 24 í 100m skeiði. Góð skráning var á mótið en eins og síðustu ár hefur útskrift Hólanema verið á laugardeginum. Ágætis […]

Bréf frá mótanefnd

HESTAMANNAFÉLAG SKAGAFIRÐINGUR Kæru félagar, Sumarið er tími mótanna og sumar er komið. Útimótin eru að byrja og Mótanefnd Skagfirðings komin á fullt. Við erum mjög spennt fyrir nýju keppnistímabili og hlökkum til skemmtilegra og góða stunda saman, horfa á flottar sýningar og tefla fram okkar bestu hrossum á LM í Víðidal. Áfram Skagfirðingur! Mig langar […]

Úrslit frá Firmamóti Skagfirðings

Firmamót Skagfirðings var haldið í blíðskapar veðri Sumardaginn fyrsta eins og hefð er fyrir. Verðlaunaafhending var eftir mótið í Tjarnarbæ þar sem gestir og gangandi gátu fengið sér kaffi og kökur þar sem borðin svignuðu undan kræsingum. Úrslit voru eftirfarandi:  Pollaflokkur Hjördís Halla Þórarinsdóttir Háleggur frá Saurbæ Grétar Freyr Pétursson Hersir frá Enni Barnaflokkur Þórgunnur Þórarinsdóttir Grettir frá […]