Úrslit frá opnu gæðingamóti Skagfirðings
Mót: IS2018SKA112 Opið Gæðingamót A flokkur Gæðingaflokkur 1 Forkeppni Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn1 Nói frá Saurbæ Sina Scholz Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,502 Korgur frá Garði Bjarni Jónasson Rauður/dökk/dr.einlittglófext Skagfirðingur 8,473 Fríða frá Hvalnesi Egill Þórir Bjarnason Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 8,414 Rosi frá Berglandi I Friðgeir Ingi Jóhannsson Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka […]
Opið gæðingamót Skagfirðings Dagskrá og ráslistar
Opið Gæðingamót SkagfirðingsDagskráLaugardagurKl 9.00 KnapafundurKl 9.30 B-FlokkurHlé ca. 10 mín Barnaflokkur UnglingaflokkurMATUR Ungmennaflokkur C1- FlokkurHlé ca. 10 mín A-Flokkur SunnudagurKl 9.00 Úrlsit B-Flokkur Úrslit Barnaflokkur Úrslit UnglingaflokkurHlé ca. 10 mín Úrslit Ungmennaflokkur Úrslit A-Flokkur Mót: IS2018SKA112 Opið Gæðingamót Mótshaldari: Hestamannafélagið Skagfirðingur Sími: 8938279 Staðsetning: Dagsetning: 26.05.2018 – 27.05.2018 Auglýst dags: None A flokkur Gæðingaflokkur 1 […]
Mýrarnar
Opnað verður fyrir Neðri Mýrar laugardaginn 26.5.2018. Athugið breytt fyrirkomulag, nú má setja hross í hólfið klukkan 17:00 á föstudögum og hafa yfir tvær nætur til klukkan 22:00 á sunnudag. Áfram verður opið á rauðum dögum. Munið að bannað er að sleppa hrossum á skaflaskeifum og nýgeltum folum í félagshólfin. Öll hross eru á ábyrgð […]
Tiltektardagur
Hinn árlegi tiltektardagur verður fimmtudaginn 31.5.2018 klukkan 18:00. Öllu rusli verður safnað saman í og við ruslagáminn þar sem það verður tekið. Hægt verður að fá ruslapoka á staðnum.Grillið hefst uppúr klukkan 20:00 fyrir alla sem eru í rusli. Hlökkum til að sjá gömul og ný andlit. Hverfis og hólfanefnd.
Niðurstöður frá Hólamóti Skagfirðings og UMSS
Síðustu helgi (18-21. maí) var Hólamót – íþróttamót UMSS og Skagfirðings haldið á Hólum í Hjaltadal haldið. Á föstudeginum var forkeppni í fimmgang ásamt 100 metra skeiði en 35 skráningar voru í fimmgang og 24 í 100m skeiði. Góð skráning var á mótið en eins og síðustu ár hefur útskrift Hólanema verið á laugardeginum. Ágætis […]
Reglugerð um tilnefningar afreksfólks innan hestamannafélagsins Skagfirðings
Ráslistar Íþróttamót Skagfirðings og UMSS
Ráslistar HÉR
Bréf frá mótanefnd
HESTAMANNAFÉLAG SKAGAFIRÐINGUR Kæru félagar, Sumarið er tími mótanna og sumar er komið. Útimótin eru að byrja og Mótanefnd Skagfirðings komin á fullt. Við erum mjög spennt fyrir nýju keppnistímabili og hlökkum til skemmtilegra og góða stunda saman, horfa á flottar sýningar og tefla fram okkar bestu hrossum á LM í Víðidal. Áfram Skagfirðingur! Mig langar […]
Keppnisþjálfun fyrir Landsmót
Úrslit frá Firmamóti Skagfirðings
Firmamót Skagfirðings var haldið í blíðskapar veðri Sumardaginn fyrsta eins og hefð er fyrir. Verðlaunaafhending var eftir mótið í Tjarnarbæ þar sem gestir og gangandi gátu fengið sér kaffi og kökur þar sem borðin svignuðu undan kræsingum. Úrslit voru eftirfarandi: Pollaflokkur Hjördís Halla Þórarinsdóttir Háleggur frá Saurbæ Grétar Freyr Pétursson Hersir frá Enni Barnaflokkur Þórgunnur Þórarinsdóttir Grettir frá […]