Reiðnámskeið – Æskulýðsdeidl
Vikustarfið:• Reiðnámskeið kennt á þriðjudögum og fimmtudögum• 5 vikur í senn. (8 – 16 ára)Tímabil.26.mars – 25.apríl.Meðal atriða sem farið verður í er: áseta og stjórnun, jafnvægi (sætisæfingar),gangtegundir. Trec (Þrautabraut) reiðleiðir og fleira.Skráning berist á Skagfirsk@gmail.com þar þarf að koma fram nafn iðkanda og aldur og nafn greiðanda. Æskulýðsdeild
Aðalfundur
Aðalfundur Hmf. Skagfirðings verður haldin 7. mars í Tjarnarbæ kl. 20.00 Dagskrá aðalfundar er: 1. Fundarsetning.2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.3. Formaður leggur fram og kynnir skýrslu stjórnar um störf félagsins á síðasta starfsári.4. Gjaldkeri kynnir reikninga félagsins ásamt skýrslu skoðunarmanna og leggur reikninga fram til samþykktar.5. Lagabreytingar.6. Kosning aðalstjórnar.7. Kosning í nefndir.8. Ákvörðun félagsgjalds.9. Önnur […]
Töltgrúppa Skagfirðings
Töltgrúbba Kvennadeildar Skagfirðings verður með tíma í Reiðhöllinni Svaðastöðum á mánudögum kl 19:00 í vetur. Ætlunin er að hittast og hafa gaman saman undir handleiðslu Elisabeth Jansen reiðkennara og æfa og þjálfa munsturreið á tölti. Allar konur eru velkomnar sem á annaðborð geta setið á hesti og riðið tölt. Þær sem ekki komust síðast geta […]
Almennt reiðnámskeið í Hrímnishöllinni
Töltgrúppa Skagfirðings
Það var mikil spenna fyrir Töltgrúppunni síðasta vor, góð mæting en tíminn hljóp frá okkur. Var því ákveðið að Kvennadeildin tæki við keflinu og keyrði þetta áfram í vetur. Töltgrúppan mun því starta vetrarstarfinu mánudaginn 28.janúar nk. Kl 20:00 í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Við verðum með fastan tíma á mánudögum í vetur og verður […]
Reiðkennsla 2019 Æskulýðsdeild
Reiðnámskeið með Benna Líndal
Reiðnámskeið í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki Benedikt Líndal, tamningameistari verður með 2ja daga reiðnámskeið helgina 16.-17. febrúar næstkomandi á vegum Fræðsludeildar Skagfirðings. Hámark 8 þátttakendur. Kennslufyrirkomulag: Fyrri daginn er kennt þannig að tveir og tveir eru saman í tíma, tvisvar sinnum auk eins bóklegs tíma. Hver tími 50 mín. Seinni daginn eru einkatímar og einn bóklegur […]
Ferðasjóður Íþróttafélaga
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ferðasjóð íþróttafélaga.Frestur til að skila inn umsóknum er til miðnættis 9. janúar 2019. Ekki verður hægt að taka við umsóknum eftir þann tíma. Umsóknir eru sendar í gegnum rafrænt umsóknarsvæði sjóðsins sem má finna með því að SMELLA HÉR Öll íþrótta- og ungmennafélög innan vébanda ÍSÍ geta sótt um styrki […]
Uppskeruhátíð yngri flokka 2018
Uppskeruhátíð polla, barna og unglinga var haldin síðastliðin föstudag (30.nóvember). Formaður félagsins Skapti Steinbjörnsson afhenti yngstu kynslóðinni sínar viðurkenningar. Krakkarnir í pollaflokki fengu viðurkenningar fyrir sína þátttöku en pollar hjá Skagfirðing í ár voru:Hjördís Halla Þórarinsdóttir Gígja Rós BjarnadóttirFanndís Vala SigurðardóttirÞórður Bragi SigurðarsonSveinn JónssonIngimar Hólm JónassonMargrét Katrín PétursdóttirGrétar Freyr PéturssonArnheiður Kristín GuðmundsdóttirElísa Hebba GuðmundsdóttirPétur Steinn Jónsson […]
Tilkynning frá Torfgarðsnefnd
Tilkynning frá Torfgarðsnefnd Graðhestar sem eru í Torfgarði skulu sóttir miðvikudaginn 5.desember . n.k. milli kl. 13-15 Reikningar hafa verið sendir í heimabanka og skulu greiddir fyrir afhendingu – vinsamlega sýnið kvittun. Nefndin