Ráslistar fyrir skeiðleika Náttfara kl 19:00 í dag
Málþing um reiðvegamál og kynning á kortasjánni og möguleikum hennar
Málþing um reiðvegamál og kynning á kortasjánni og möguleikum hennarverður haldið laugardaginn 4. maí, í félagsheimili Hestamannafélagsins Léttis í reiðhöllinni á Akureyri, Halldór Halldórsson formaður ferða og samgöngunefndar LH og Sæmundur Eiríksson, guðfaðir kortasjárinnar og varaform. ferða og samgöngunefnd. LH verða með framsögu og kynna kortasjánna og möguleika henni tengt. Það verður farið yfir alla […]
Úrslit frá firmamóti 25.apríl sl.
Firmamót Skagfirðings var haldið í blíðskaparveðri á Sumardaginn fyrsta 25.apríl sl.Þátttaka var góð og alltaf skemmtileg stemning á þessum mótum hjá okkur. Að keppni lokinni voru úrslit gerð kunn í Tjarnarbæ, þar sem hið margrómaða kaffihlaðborð svignaði undan kræsingum. Firmanefnd vill koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem lögðu hönd á plóg að gera […]
Æskan og Hesturinn 1.maí
Skeiðleikar Náttfara
Firmamót Skagfirðings
Kvennatölt – dagskrá
Dagskrá Kvennatölt Líflands 18.apríl kl.17 ? ForkeppniT8T7T3T1 Hlé B-úrslit T8 B-úrslit T7 B-úrslit T3B-úrslit T1 A-úrslit T8A-úrslit T7 A-úrslit T3 A-úrslit T1 Hittingur í Tjarnabæ á eftir móti og fram eftir kvöldi ? Pálínuboð ? Lifandi tónlist ?
Tilkynning frá hverfisnefnd
Takið eftir !! Ekki er búið að opna hólfið í neðri mýrunum. Vinsamlegast setjið ekki hross Í hólfið fyrr en hverfisnefnd hefur gefið út tilkynningu um það. kv. Hverfisnefnd
Reiðvegurinn í kringum tjörnina
Kæru félagar Núner búið að takmarka umferð vélknúinna tækja um reiðveginn í kringum tjörnina. kv. Hverfisnefnd
Fákar og fjör 2019
Nú styttist óðum í hina árlegu Norðlensku hestaveislu sem haldin er í Léttishöllinni á Akureyri 26. – 27. apríl. Á föstudagskvöldinu er sýningin Fákar og Fjör, mun þetta vera tíunda skiptið sem sú sýning er haldin. Á laugardagskvöldinu er svo Ræktunarveislan þar sem stóðhestar í bland við ræktunarbú og merar koma fram og leika listir sínar. […]