Varðandi Laufskálarréttargleði í Svaðastaðahöllinni
LAUFSKÁLARÉTTAR SÝNING: Undirbúningur er komin á fullt fyrir föstudagsskemmtun í Svaðastaðahöllinni um Laufskáréttarhelgina 23.-24. sept n.k. Erum á höttunum eftir góðum hrossum / knöpum og skemmtilegum atriðum. Hafið samband við Magnús á Íbishóli sími: 8986062 ef þið lumið á einhverju sem gaman gæti verið að koma á framfæri og sýna. Tökum öllum hugmyndum fagnandi og […]
Félagsmót Skagfirðings úrslit
Fyrsta félagsmót Skagfirðings fór fram um helgina í tenglsum við Sveitasæluá Sauðárkróki og var hörkukeppni í öllum flokkum og greinum.Hér eru úrslit keppninnar. A-flokkur úrslit1 Þeyr frá Prestsbæ / Þórarinn Eymundsson 8,762 Grámann frá Hofi á Höfðaströnd / Lilja S. Pálmadóttir 8,603 Náttúra frá Hofi á Höfðaströnd / Barbara Wenzl 8,594 Seiður frá Flugumýri II […]
Uppskeruhátið frestast
HALLÓ HALLÓ HALLÓ ! Við frestum Uppskeruhátíð um viku þar sem árlegir Hestadagar á Tröllaskaga hefjast 19. ágúst. Stjórn Skagfirðings býður því öllum sjálfboðaliðum sem störfuðu á úrtökumótinu á Hólum 11. og 12. júní s.l. og þeim sem störfuðu í sjálfboðastarfi fyrir Landsmót á Hólum í Uppskeruhátíð 26. ágúst n.k. í Tjarnarbæ kl 18.00 . Aðrir […]
Félagsmót Skagfirðings 2016
Dagskrá félagsmót Skagfirðings 12-13 ágúst 2016 Fyrsta félagsmót félagsins haldið á SauðárkrókFöstudagur 12.ágúst 17:00 B-flokkur forkeppni18:00 Unglingaflokkur forkeppni18:30 Barnaflokkur forkeppni19:00 A-flokkur forkeppni Laugardagur 13.ágúst 10:00 150 m skeið11:00 Tölt forkeppni12:00 matarhlé13:00 Ungmennaflokkur úrslit13:30 A-flokkur úrslit14:00 Barnaflokkur úrslit14:30 B-flokkur úrslit15:00 Unglngaflokkur úrslit15:30 Pollaflokkur16:00 c-flokkur (skráning á staðnum)16:30 Tölt úrslit17:00 100 m skeið ( Skráning á staðnum […]
Hestadagar á Tröllaskaga 19.-20. ágúst 2016.
Hestadagar á Tröllaskaga 19.-20. ágúst 2016. Hestadagar á Tröllaskaga er árviss hestamannahelgi sem hefur verið haldinn í yfir 40 ár (upphaflega undir nafninu Vinareiðin). Þetta er frjálsleg helgi og hennar helsta mottó er að hestamenn hittist og fari á hestbak saman. Hestamannafélögin Glæsir, Gnýfari og Svaði hafa þannig skipst á að bjóða heim á Siglufirði, […]
Sveitasæla 13.ágúst á Sauðárkróki
Sveitasæla og Skagfirðingur Skagfirðingur tekur þátt í Sveitasælu, 13. ágúst n.k. með kynningu á hestamannafélaginu í Svaðastöðum. Félögum, sem reka hrossabú eða aðra hestatengda starfsemi í Skagafirði, er velkomið að leggja fram kynningarefni á bás Skagfirðings og kynna starfsemi sína. Stjórnin
Félagsferð hestamannafélagsins Skagfirðings.
Félagsferð hestamannafélagsins Skagfirðings. Helgina 12. – 14. ágúst 2016. Farið verður um Vatnsnes og Vesturhóp í Húnaþingi Vestra. Dagur 1, Lagt verður af stað föstudaginn 12.ágúst kl.13:00 frá Tjörn á Vatnsnesi, riðið inn Katadal yfir Heiðargötur og endað á náttstað á Syðri-Þverá. Reiðleið ca 18 km. Kraftmikil kjötsúpa í matinn. Dagur 2, . Riðið frá […]
Frá stjórninni
Stjórn Skagfirðings býður öllum sjálfboðaliðum sem störfuðu á úrtökumótinu á Hólum 11. og 12. júní s.l. og þeim sem störfuðu í sjálfboðastarfi fyrir Landsmót á Hólum í Uppskeruhátíð 19. ágúst n.k. í Tjarnarbæ kl 18.00 . Aðrir félagsmenn eru að sjálfsögðu líka velkomnir. Hlökkum til að hitta þessa hörkuduglegu félagsmenn og að eiga góða kvöldstund […]
Félagsmót Skagfirðings 2016
Félagsmót Skagfirðings verður haldið 12- 13 ágúst, á Sauðárkróki samhliða Sveitasælu. Keppt verður í A-flokki, B-flokki, polla-, barna-, unglinga- og ungmenna-flokki, tölti T3, 150m, 250m skeiði og C-flokki (léttur flokkur, sýnt tölt og/eða brokk og stökk). Sérstök forkeppni riðin. Forkeppni í gæðingakeppni fer fram á föstudag. Skráning á Sportfeng Frítt skráningargjald í polla-, barna- og unglingaflokki, […]
Messureið í Ábæjarkirkju
Ágætu félagar í Skagfirðingi. Messuferð. Farið verður í kristilega menningarferð að Ábæ í Austurdal sunnudaginn 31. júlí. Þar mun Einar Kristinn Guðfinnsson flytja hugvekju, en sr. Gísli Gunnarsson verður við altarið. Farið verður frá Gilsbakka kl. 10. Hægt verður að keyra með hestakerrur fram að gili ef fólk vill. Gott er að hafa með sér […]