Frá stjórn !!
Torfgarðsnefndin vill kanna áhuga félagsmanna fyrir að standa að vetrarfóðrun stóðhesta í Torfgarði í vetur. Þeir sem hafa áhuga frá frekari upplýsignar hjá Torfgarðsnefndinni fyrir lok nóvember mánaðar: Halli í Enni í síma: 822 896, Arnór Gunn í síma: 8927496 eða Jónínu í Gröf: 8648208. Stjórnin
Glæsileg uppskeruhátíð !!
Sameiginleg uppskeruhátíð hestamannafélagsins Skagfirðings og HSS var haldin í Ljósheimum sl. föstudagskvöld. Veitt voru verðlaun í hinum ýmsu flokkum. Gísli Einarsson sló á létta strengi og Þorvaldur Kristjánsson fór yfir árangur kynbótahrossa. Veglegar veitingar voru í boði og áttu Skagfirskir hestamenn góða kvöldstund. Ekki verður á neinn hallað þótt sérstaklega sé minnst á Þórarinn Eymundsson en […]
Tilnefningar
Tilnefningar í öllum flokkum Hestamannafélagsins Skagfirðings BarnaflokkurAnna Sif MainkaBjörg IngólfsdóttirFlóra Rún HaraldsdóttirKatrín Ösp BergsdóttirKristinn Örn GuðmundssonJúlía Kristín PálsdóttirSara Líf ElvarsdóttirTrausti IngólfssonÞórgunnur Þórarinsdóttir UnglingaflokkurFreydís Þóra BergsdóttirGuðný Rúna VésteinsdóttirIngun IngólfsdóttirStefanía SigfúsdóttirViktoría Eik Elvarsdóttir UngmennaflokkurÁsdís Ósk ElvarsdóttirFinnbogi BjarnasonRósanna ValdimarsdóttirSonja Sigurgeirsdóttir Knapi ársins í UngmennaflokkÁsdís Ósk ElvarsdóttirFinnbogi BjarnasonRósanna ValdimarsdóttirSonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Íþróttaknapi ársinsBjarni JónassonMette MansethÞórarinn Eymundsson Gæðingaknapi ársinsMette MansethÞórarinn […]
Uppskeruhátíð 2016
Uppskeruhátíð Hrossaræktunarsambands Skagafjarðar og Hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldin í Ljósheimum föstudaginn 11.nóvember kl 20:30 Hestamannafélagið Skagfirðingur veitir knapaverðaun í flokkum fullorðinna, ungmenna, unglinga, barna og áhugamanna. Verðlaun verða einnig veitt fyrir efstu ræktunarhross ársins 2016. Ræktunarbú ársins verður valið en þau bú sem eru tilnefnd eru eftirfarandi: ÞúfurPrestbærmynd EiðfaxiVarmilækur Þorvaldur Kristjánsson, hrossaræktunarráðunautur, mun kynna verðlaunahrossin. Gísli Einarsson, […]
Önnur tilraun
Uppskeruhátíð Hestmannafélagsins Skagfirðings og Hrossaræktarsambands Skagafjarðar verður í Ljósheimum föstudaginn 11. nóv. kl. 20:30 Nánar auglýst í næsta Sjónhorni og á heimasíðu Skagfirðings.
Námskeið í múlahnýtingum
Námskeið í múlahnýtingum Skagfirðingur ætlar að bjóða uppá námskeið í múlahnýtingum. Hún Þórey kemur til okkar sunnudaginn 6.nóvember og ætlar að kenna okkur að hnýta snúrumúla. Hún hefur mikla reynslu í múlahnýtingum og hafa múlar frá henni verið seldir í hestavöruverslunum fyrir sunnan. Námskeiðið verður 1,5 – 2 klst og kostar 7.900 kr. Inni í […]
Ræktunarbú Íslands 2016
Fagráð í hrossarækt hefur valið þau bú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins. Valið stóð á milli 71 búa sem náð höfðu athyglisverðum árangri á árinu og í ljósi afar magnaðs árangurs hjá mörgum búum var ákveðið að tilnefna 16 bú í ár. Einnig var ákveðið að breyta reiknireglu þeirri sem […]
Frestað !!!
Vegna dræmrar þátttöku hestamanna í Skagafirði á uppskeruhátíð Skagfirðings sem vera átti um næstu helgi verður henni frestað um óákveðinn tíma.
Tilnefningar 2016
Búið er að upplýsa hverjir eru tilnefndir sem knapar ársins hjá Hestamannfélaginu Skagfirðing sem heldur sína fyrstu uppskeruhátíð nk. laugardag. Um er að ræða íþróttaknapa ársins, gæðingaknapa Skagfirðings, knapa ársins hjá ungmennum og knapa ársins í Skagfirðingi. Þeir sem eru tilnefndir eru: Knapi ársins í Ungmennaflokki Ásdís Ósk Elvarsdóttir Finnbogi Bjarnason Rósanna Valdimarsdóttir Sonja Sigurbjörg […]
Landsþing 2016
60. landsþingi hestamanna í Stykkishólmi lauk seinni partinná Laugardaginn samkvæmt dagskrá. Þingið fór mjög vel fram, var vel skipulagt og stjórnun þess í örugg höndum þeirra Valdimars Leós Friðrikssonar og Grétars D Pálssonar. Samkvæmd dagskrá fóru fram kosningar til stjórnar og varastjórnar LH og fóru kosningar þannig: Einn var í framboði til formanns og var […]