FEIF þjálfari/reiðkennari ársins 2016 – kosning
Kosning er hafin á FEIF þjálfara/reiðkennara ársins 2016. Hægt er að kjósa á vef FEIF eða með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan. Hægt er að kjósa til 1.febrúar og verður tilkynnt um niðurstöður kosninganna á FEIF ráðstefnunni í Helsinki. Takið þátt og kjósið íslenskan reiðkennara! Bæta má við að LH biðlaði til […]
Íþrótta og -Ólympíusamband Íslands býður upp á vorfjarnám í þjálfaramenntun
Vorfjarnám í þjálfaramenntun Vorfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 6. febrúar nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Námið hefur verið afar vinsælt undanfarin ár og […]
Heyefnagreiningar við allra hæfi
Viltu vita hvort heyið þitt er nógu gott fyrir hestinn þinn ? Efnagreining ehf býður uppá heyefnagreiningar sem eru sérsniðnar að þörfum hestamanna. Niðurstöðurnar eru á mannamáli þar sem gefin eru upp viðmið og einnig eru alveg nýtt hjá okkur að reikna út hvað mörg kíló þú þarft að gefa hestinum þinum á dag, reiknað […]
Frá Kvennanefnd – Komandi viðburðir
Microbar hittingur fyrir konur 10.mars Kennsluhelgi fyrir konur með Birnu Tryggva 18.-19.mars í Hrímnishöllinni Kvennatölt 13.apríl Kvennareið 10.-11.júlí austan vatna Kvennakvöld 20.október Hver viðburður verður auglýstur þegar nær dregur Kær kveðja kvennadeild Skagfirðings
Fjórðungsmót 2017
Framkvæmdastjórn Fjórðungsmóts Vesturlands 2017 í Borganesi býður hestamannafélaginu Skagfirðingi að taka þátt í Fjórðungsmótinu dagana 28. júni – 2. júlí 2017. Mótið verður með svipuðu fyrirkomulagi og mótið 2013 nema það verður haldið á nýjum stað þ.e. í Borgarnesi en ekki á Kaldármelum. Hvert félag hefur rétt til að senda einn keppanda fyrir hverja 50 […]
Uppskeruhátíð UMSS 2016
Skagfirðingur átti þrjá glæsilega fulltrúa í þessum hóp ungra og efnilegra á uppskeruhátið UMSS sem var haldin í lok desember. Þetta voru þau Júlía Kristín Pálsdóttir, Freydís Þóra Bergsdóttir og Herjólfur Hrafn Stefánsson. Þórarinn Eymundsson var glæsilegur fulltrúi hestamanna tilnefndur til íþróttamanns ársins í Skagafirði. […]
Æskulýðsdeild Skagfirðings – vetrarstarfið
Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna
Stjórn Skagfirðings hefur staðfest við LH að Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna verður haldið að Hólum í Hjaltadal dagana 13. – 16. júlí 2017. Þetta verður stórt og mannmargt fjölskyldumót og mun vekja enn frekari athygli á frábæru keppnisaðstöðu að Hólum og í Skagafirði almennt. Nú þurfum við félagsmenn og annað áhugafólk um íslenska hestinn […]
Stóðhestar í Torfgarði
Stóðhestaeigendur sem eruð með hross í Torfgarði athugið: Það verður smalað í Torfgarði miðvikudaginn 30. nóv n.k. Afgreiðsla á hestunum verður á milli kl. 11.00 og 13.00 sama dag. Vinsamlegast hafið samband við Jónínu í gsm: 8648208 og fáið reiknisnúmer til að gangið frá greiðslu áður en náð er í hrossin. Hross verða ekki afhent […]
Afrekshópur LH
Að verkefninu standa landsliðsnefnd, æskulýðsnefnd og menntanefnd LH. Páll Bragi Hólmarsson liðsstjóri landsliðsins var ráðinn verkefnisstjóri til 2ja ára aðsent mynd Í ár stofnaði Landsamband hestamanna afrekshóp ungmenna með það sem aðalmarkmið að undirbúa þau sem best til þátttöku á stórmótum hérlendis og erlendis. Reiðkennsla og fræðsla á öllum sviðum keppnishestamennsku ásamt því að þjálfast […]