Skagfirska Mótaröðin
Skagfirska mótaröðin í hestaíþróttum fer senn af stað en fyrsta mót vetrarins verður haldið þann 15. febrúar í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Keppt verður þá í léttum fjórgangi & léttu tölti fyrir börn, unglinga & ungmenni. Mótin verða eftirfarandi: 15. feb. – Léttur fjórgangur & létt tölt – börn, unglingar & ungmenni 1. mars – […]
Aðalfundur 2. mars
Aðalfundur hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldinn í Tjarnarbæ kl 20:00 Dagskrá:Skýrsla stjórnarÁrsskýrslaKosið í nefndir Allir félagar hvattir til að mæta Stjórn Skagfirðings
Verðskrá reiðhallarinnar 2017
Verðskrá á kortum · 10 daga opið kort = 6.000kr · 1 mánuður = 8.000kr · 3 mánuðir = 20.000kr · Árskort = 50.000kr · 1 dagur = 1.000 kr Lykillinn kostar 1000 kr Upplýsingar í síma 8684184 Viðar Ágústsson Handhafar árs- og mánaðarkorta hafa ótakmarkaðan aðgang að höllinni þegar hún er ekki í annarri […]
Framundan hjá Æskulýðsdeildinni
Viltu koma í partý – Umræðupartí UMFÍ
Ungmennaráð UMFÍ býður í umræðupartý föstudaginn 3. febrúar kl. 17:00 – 20:00 í þjónustumiðstöð UMFÍ, Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Ertu með hugmynd hvernig hægt er að fá fleiri til þátttöku? Hvernig forvarnaverkefni myndir þú taka mark á? Finnst þér félagið þitt starfa á nútímalegan hátt? Ungmennaráð UMFÍ sér um að stýra stuðinu. Til þess að poppa […]
Fyrirlestur með Huldu Gústafs Léttishöllinni Akureyri
Hestamenn. Hulda Gústafsdóttir heldur fyrirlestur um uppbyggingu og þjálfun fjórgangshesta í Léttishöllinni á Akureyri miðvikudaginn 25. janúar kl 20.00 . Aðgangseyrir er 1500 kr og frítt fyrir börn yngri en 12 ára og yngri. Hulda hefur í mörg ár verið meðal okkar fremstu knapa og þjálfara því er þetta spennandi tækifæri til þess að fræðast […]
Fyrirlestur um næringu Íþróttafólks
Föstudaginn 3. Febrúar nk., verður haldinn fyrirlestur um næringu íþróttafólks í Húsi Frítímans. Agnes Þóra Árnadóttir næringarfræðingur mun þá koma og vera með erindi þar sem farið verður yfir næringarþarfir íþróttafólks og hvernig hægt er að nota hollt mataræði til þess að ná sínum markmiðum. Fyrirlestrarnir verða tveir.• 18:30-19:30 fyrir krakka í 5.- 8. bekk• […]
Reiðnámskeið
Ertu með frétt eða auglýsingu sem þú vilt koma á framfæri á heimsíðu Skagfirðings ?
Sendu póst á helgarosa85@gmail.com
Ertu með frétt eða auglýsingu sem þú vilt koma á framfæri á heimsíðu Skagfirðings ?
Sendu póst á helgarosa85@gmail.com