Úrslit úr Skagfirsku mótaröðinni 1.mars

Forkeppni  T7 Tölt T7 3. flokkurNr Knapi Hestur Eink1 Irena Kamp Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,372 Eísa Ýr Sverrisdóttir Frossti frá Höfðabakka 4,93 Tölt T7 2. FlokkurNr Knapi Hestur Eink1 Pétur Ingi Grétarsson Vordís frá Sauðarkróki 4,72 Aðalheiður Einarsdóttir melrós frá Kolsholti 2 4,93 Birna M Sigurbjörnsdóttir Þristur frá syðri-höfdolum 5,254 Sverir Sigurðsson Frostrós frá Höfðabakka […]

ATH Aðalfundur í kvöld !

Aðalfundur hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldinn í Tjarnarbæ kl 20:00 Dagskrá:Skýrsla stjórnarÁrsskýrslaKosið í nefndir        Allir félagar hvattir til að mæta                                   Stjórn Skagfirðings 

Dagskrá og ráslistar fyrir Skagfirsku mótaröðina 1.mars

Dagskrá Mótið hefst 18:30 Tölt- 3.flokkurTölt- 2.flokkurTölt- 1.flokkurUrslit í Tölti allir flokkar—-HLÉ—– 20 Mín Fjórgangur- 3.flokkurFjórgangur- 2.flokkurFjórgangur- 1.flokkurÚrslit í Fjórgangi allir flokkar RáslistiFjórgangur V51. flokkurNr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir1 1 V Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Lokki frá Syðra-Vallholti Brúnn/milli- einlitt 10 Skagfirðingur Stefán Logi Haraldsson Lúðvík frá Feti Tinna frá Syðra-Vallholti2 2 […]

Árleg fundarferð um málefni hestamanna – Skagafjörður 3.mars

Árleg fundarferð um málefni hestamannaAlmennir fundir í fundarröð Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt um málefni hestamanna hefjast fljótlega. Helstu málefni sem tekin verða fyrir á fundunum eru m.a. eftirfarandi:Félagskerfi Félags hrossabænda. Markaðsmál. Þróun ræktunarmarkmiðs í hrossarækt og dómskala. Nýjungar í skýrsluhaldinu. Nýjungar í kynbótadómum. Eins og sjá má verður margt áhugavert á döfinni. Með […]

Æskulýðsmótaröð Léttis

Æskulýðs- og mótanefnd Léttis hefur ákveðið að blása til opinnar mótaraðar fyrir æskuna. Mótaröðin er ætluð börnum, unglingum og ungmennum. Keppt verður á eftirtöldum dögum. Fjórgangur V1 – 25. febrúar kl. 13:00, skráning er hafin Fimmgangur F1– 12. mars (a.t.h. að þessi dagsetning getur breyst) Tölt T1 – 1. apríl Slaktaumatölt T2 og skeið – […]

Skagfirska mótaröðin úrslit 15.febrúar

Börn Tölt T7 Nr Knapi Hestur Eink1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Gola frá Ysta-Gerði 3,602 Arndís Katla Óskarsdóttir Vordís frá Hóli 3,803 Guðmar Hólm Ísólfsson Stjarna frá Selfossi 5,374 Bryndís Jóhann Kristinsdóttir Kjarval frá selfossi 5,775 Katrín Ösp Bergsdóttir Svartálfur frá Sauðarkróki 6,636 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli 2,777 Kristinn Örn Guðmundsson Rauðka frá Tóftum 3,77 […]

Skemmtiferð í Borgarfjörð 25.febrúar – Fjör og fræðsla

Skemmtiferð í Borgarfjörð  Farið verður frá N1 með rútu kl 9:00 Laugardaginn 25.febrúar. Farið verður í heimsókn á kunn hrossabú og tamningastöðvar. Ferðaplan: Keyrt verður í Borgarfjörð Komið við hjá Randi og Hauk í Skáney Brugghús Steðja  Heimsækja Heiðu Dís í Miðfossum Benedikt Líndal á Ferjubakka tekur á móti okkur Matur í Borgarnesi  Staðarhús hjá Lindu […]

Meistaradeild Líflands og æskunnar – Júlía Kristín frá Flugumýri ein af 50 þáttakendum

Frétt fengin af www.hestafrettir.is  Meistaradeild æskunnar og Lífland undirrituðu samning þar sem Lífland verður aðal styrktaraðili mótaraðarinnar og mun deildin heita Meistaradeild Líflands og æskunnar. Samningur þess efnis var undirritaður í dag og bauð Lífland öllum 50 keppendunum í verslun sína í því tilefni og gátu keppendur verslað hestavörur á verulega góðum afslætti. Þórir Haraldsson […]

Kynningarfundur um heimsmeistaramót íslenska hestsins 2017

Íslandsstofa undirbýr þátttöku íslenskra fyrirtækja á sölu- og sýningarsvæði Heimsmeistaramóts Íslenska hestsins sem fram fer í Oirschot í Hollandi dagana 7.- 13. ágúst nk. Þar gefst íslenskum fyrirtækjum, tengdum hestamennsku eða úr öðrum greinum, tækifæri til að kynna vörur sína og þjónustu. Íslenskir hestaræktendur eru sérstaklega hvattir til að mæta á fundinn. Kynningarfundur vegna þátttöku […]