Skagfirska mótaröðin 29.mars
Skagfirska Mótaröðin 2017 Fjórða mótið verður Miðvikudaginn 29. Mars Þá keppa 1. Flokkur,2. Flokkur og 3. Flokkur(minna vanir) í tölti T3 og fjórgangi v2.Ef Börn, Unglingar og Ungmenni ætla að keppa þá skrái þau sig í 1 Flokk.Keppni hefst kl 18:30Skráningargjald er 2000kr.Aðgangseyrir 1000kr Skráningu lýkur mánudaginn 27. Mars kl 20:00Farið er inná http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add og valið […]
Árshátíð Skagfirðings 1.apríl
Folatolla-happdrætti Unglingadeildar Skagfirðings
1.verðlauna Stóðhestar Stóðhestur Gefandi Nökkvi frá Syðra-Skörðugili Nökkvafélagið Laukur frá Varmalæk Þórarinn Eymundsson Knár frá Ytra-Vallholti Bjarni Jónasson Kyndill frá Ytra-Vallholti Harpa Hafsteinsdóttir Kvistur frá Reykjavöllum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Barði frá Laugarbökkum Kristinn Valdimarsson Ísak frá Dýrfinnustöðum Björg Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum Ingunn Ingólfsdóttir Haukdal frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Grámann frá Hofi Lilja […]
Úrslit úr Skagfirsku mótaröðinni 15.mars
Tölt T3 BörnNr Knapi Hestur Eink1 Dagbjört Jóna Dropi frá Hvoli 4,502 Katrín Ösp Svartálfur frá Sauðarkróki 5,173 Rakel Gígja Grágás frá Grafarkoti 5,174 Bryndís Jóhanna Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,235 Guðmar Hólm Daníel frá Vatnsleysu 6,006 Arndís Lilja Geirsdóttir Grettir frá Síðu 4,807 Rakel Gígja Vídalín frá Grafarholti 5,338 Kristinn Örn Rauðka frá Tóftum 4,83 […]
Reiðnámskeið um fimiæfingar
Lög og reglur í keppni
Inn á heimasíðu LH www.lhhestar.is Lög og reglugerðir um keppni http://www.lhhestar.is/static/files/Log_og_reglur/2016/log_reglur_2016-2.pdf
Ráslistar í Skagfirsku mótaröðinni 15.03.2017
Tölt T3 – Barnaflokkur 1H Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi1H Katrín Ösp Bergsdóttir Svartálfur2H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Grágás2H Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir Kjarval3H Guðmar Hólm Ísólfsson Daníel3H Arndís Lilja Geirsdóttir Grettir4V Rakel Gígja Ragnarsdóttir Vídalín4V Kristinn Örn Guðmundsdóttir Rauðka Tölt T3 – Unglingaflokkur 1H Kristín Ellý Sigmarsdóttir Sigurbjörg1H Guðmar Freyr Magnússon Fönix2V Eysteinn Tjörvi Kristinsson Þokki2V Karítas […]
Unglingadeild Skagfirðings auglýsir „FOLATOLLA-HAPPDRÆTTI“
Á dögunum var stofnuð unglingadeild innan hestamannafélagsins Skagfirðings. Markmiðið var að fá ungt hestafólk til að kynnast beturog taka þátt í félagsmálum og viðburðum á vegum hestamannafélagsin. Nú þegar eru 15 skráðir krakkar á aldrinum 14-21 árs og eru þau búin að vera í fjáröflunum. m.a leigja þau sessur á KS-Deildinni í vetur og nú […]
FEIF Youth Camp 2017
FEIF Youth Camp sumarbúðirnar verða haldnar dagana 11. – 18. júlí 2017 í St-Truiden í Belgíu. Þetta eru sumarbúðir fyrir hestakrakka á aldrinum 14-17 ára á árinu og markmið þeirra er að kynna krakka frá aðildarlöndum FEIF fyrir (hesta)menningu annara þjóða og að hitta ungt fólk með sama áhugamál.Þema FEIF Youth Camp í ár er […]
Árshátíð Skagfirðings 1.apríl 2017
TAKIÐ DAGINN FRÁ 1.APRÍL