WR íþróttamót Sleipnis – Samantekt um fulltrúa Skagfirðings
WR Íþróttamót Sleipnis var haldið frá 22.-26.maí síðastliðin. Þar átti Skagfirðingur marga flotta fulltrúa. Í fimmgangi meistaraflokki fór Þórarinn Eymundsson með þrjá hesta þá Hlekk frá Saurbæ, heimsmetshafann Þráinn frá Flagbjarnarholti og Veg frá Kagaðarhóli. Vegur og Þráinn tryggðu sér sæti í A-úrslit og stóð Þráinn efstur eftir forkeppni. Skagfirðingur átti þrjá aðra fulltrúa í […]
Umsjónarmenn Torfgarðs auglýsa
Félagsmenn athugið. Opnað verður í graðhestahólfið í Torfgarði 1. júní n.k. Sumarverð (1. júní – 31. nóv) fyrir hvern hest: 5.000 kr. pr. mánuð (9.000 kr f. utanfélagsmann).Vetrarverð (1. des. – 31. maí) fyrir hvern hest: 14.000 kr. pr. mánuð (18.000 kr. f. utanfélagsmann). Vinsamlega hafið samband við Arnór Gunnarsson sími: 892 7496 eða með […]
Félagsmót Skagfirðings
Við hvetjum sem flesta félagsmenn til að koma og njóta samverunnar í góðum félagsskap helgina 1-2 júní. Þá höldum við félagsmót Skagfirðings. Eftirfarandi flokkar verða í boði:BarnaflokkurUnglingaflokkurUngmennaflokkur ( A-Flokkur og B-Flokkur) B-Flokkur (Gæðingaflokkur 1 í sportfeng) B-Flokkur Áhugamanna (Gæðingaflokkur 2 í sportfeng) A-Flokkur (Gæðingaflokkur 1 í sportfeng) A-Flokkur Áhugamanna (Gæðingaflokkur 2 í sportfeng) Skráning fer […]
Ferðanefnd auglýsir
22.-23. júní Jónsmessuferð í Torfgarð 13. júlí Reykir á Reykjaströnd 26.-28. júlí Stóra ferðin, riðið í Galtará 16.-18. ágúst Hestadagar í Hofsósi 23.25. ágúst Fjall í Kolbeinsdal
WR Hólamót
Haldið var World Ranking mót að Hólum í Hjaltadal 17.-19.maí síðastliðinn í blíðskaparveðri.Um 170 keppendur voru skráðir til leiks og keppt var í 19 keppnisgreinum. Gekk mótið vel og tímaáætlanir og dagskrá stóðust með ágætum.Mótnefnd þakkar öllum þeim sjálfboðaliðum sem unnu á mótinu kærlega fyrir vinnuframlagið.Hér að neðan koma úrslit úr öllum greinum og myndir. […]
Tilkynning frá Hverfanefnd :)
Tiltekt Miðvikudaginn 22.maí kl.18 ætlum við að tína rusl og laga til í og í kringum hesthúsahverfið og grilla à eftir í Tjarnabæ. Vonumst eftir að sjà sem flesta. Hverfisnefndin
Tilkynning frá Tölvu- og upplýsinganefnd Skagfirðings
Niðurstöður frá Skeiðleikum Náttfara
OPIÐ Íþróttamót
Æskan og hesturinn samantekt
Dagur íslenska hestsins var þann 1.maí, í tilefni af því var sýningin Æskan og hesturinn haldin í reiðhöllinni á Sauðárkróki. Gestgjafi var Hestamannafélagið Skagfirðingur. Þátttakendur voru Hestamannafélög af norðurlandi þau Skagfirðingur, Neisti og Hringur og reiðskólinn á Varmalæk sem er í Skagafirði og reiðskólinn í Ysta-Gerði sem er í Eyjafirði. Margt var um manninn og mikil […]