Fjórðungsmót 2017

Eins og ykkur er kunnugt verður Fjórðungsmót Vesturlands haldið í Borgarnesi 28. júní til 2. júlí 2017. Framkvæmdaaðilar mótsins eru hestamannafélögin fimm á Vesturlandi en auk þeirra eiga keppnisrétt á mótinu félagsmenn í hestamannafélögunum á Vestfjörðum, í Húnavatnssýslum og í Skagafirði. Keppt verður í hefðbundnum greinum gæðingakeppninnar þ.e. A og B-flokki gæðinga, ungmennaflokki, unglingaflokki og […]

Mótahald hjá Skagfirðingi

Fyrirhuguð mót á vegum hestamannafélagsins Skagfirðings sumarið 2017 11. maí – Opið punktamót (Sauðárkrókur)14. maí – Íþróttamót barna og unglinga UMSS og Skagfirðings (Sauðárkrókur)19.-21. maí – Opið íþróttamót UMSS og Skagfirðings (Hólum í Hjaltadal)3-4. júní – Félagsmót Skagfirðings og úrtaka fyrir fjórðungsmót (Sauðákrókur)22. júní – Opið punktamót (Sauðákrókur)13.-16 júlí – Íslandsmót yngri flokka (Hólum í […]

Hverfisnefndin auglýsir !!

Neðri mýrarnar (stóra hólfið við reiðhöllina) opnar um helgina 29.apríl. Opið verður um helgar og rauða daga 

Hestadagar – Hátíðarhelgi íslenska hestsins

Hestadagar verða haldnir dagana 29. apríl – 1. maí næstkomandi með glæsilegri dagskrá um land allt: Laugardaginn 29. apríl1. Gæðingafimi, Sprettur: Þriðja árs nemendur Hólaskóla bjóða upp á kennslusýningu í gæðingafimi, og keppni í gæðingafimi í framhaldinu. Mjög sterkir knapar hafa nú þegar boðað komu sína. Glæsileg verðlaun verða í boði fyrir þá sem lenda […]

Úrslit frá firmamóti Skagfirðings á Sumardaginn fyrsta

Það voru tveir keppendur í Pollaflokki: Herdís Halla Þórarinsdóttir á Gretti frá Saurbæ og Sveinn Jónsson á Hersi frá Enniog stóðu þau sig alveg með príði fengu pening með áletrunninni Pollaflokkur Þökkum þáttökuna Barnaflokkur:1. Ingibjörg Rós Jónsdóttir á Bleikur frá Bjarnastaðahlíð Keppti fyrir Pardus2. Þórgunnur Þórarinsdóttir á Golu frá Ysta-Gerði3. Flóra Rún Haraldsdóttir á Gæfu […]

Kvennatölt Líflands – úrslit

Lífland Kvennatölt Norðurlands 2017Lífland Kvennatölt Norðurlands var haldið á skírdagskvöld og er óhætt að segja að vel hafi tekist til, margar skráningar og mikið af fólki á pöllunum. Í hlé var símakostning um flottasta parið og bestu útfærslu á þema kvöldsins. Rósanna Valdimarsdóttir og Sprækur frá Fitjum voru kosin flottasta parið og Herdís Einarsdóttir frá […]

Páskaleikar æskunnar og Freyju samantekt

Páskaleikar æskunnar og Freyju fóru fram í reiðhöllinni í gær 17.apríl. Krakkarnir höfðu mikið fyrir búningum sínum og hestarnir fallega skreyttir. 21 barn tók þátt og mátti sjá ýmsar verur, kúreka, ninja, prinsessur, páskaunga, álfadís og fleiri skemmtilega skreyttir. Voru nokkrir sem voru verðlaunaðir fyrir sína hesta og búninga. Viljum við þakka öllum fyrir þáttökuna.Endilega […]

Það er komið að úrslitakvöldi Norðurlands

G. Hjálmarsson Áhugamannadeild & Æskulýðsdeild Akureyrar, Húnvetnska liðakeppnin og Skagfirska mótaröðin munu keppa á úrslitakvöldi. Komið og sjáið bestu knapa og hesta úr hverri deild í 2. flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki etja kappi á skemmtilegu móti þar sem einungis eru riðin úrslit.Mótið verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum, miðvikudaginn 19. apríl n.k. Keppnin hefst kl. […]