Úrslit frá Íþrótttamóti Skagfirðings og UMSS á Hólum

Niðurstöður  IS2017SKA096 – Hólamótið Opið Íþróttamót UMSS og Skagfirðings   Mótshaldari:  Dagsetning: 19.5.2017 – 21.5.2017 TöLT T1 Opinn flokkur – Meistaraflokkur Forkeppni Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn 1  Mette Mannseth    Karl frá Torfunesi Brúnn/dökk/sv. stjörnótt Skagfirðingur  7,33  42769  Þórarinn Eymundsson    Laukur frá Varmalæk Móálóttur,mósóttur/milli-… Skagfirðingur  7,00  42769  Bjarni Jónasson    Úlfhildur frá Strönd Jarpur/milli- einlitt […]

Starfsmerki UMFÍ afhent

97. Ársþing UMSS var haldið 14. mars í Ljósheimum í boði Bílaklúbbs Skagafjarðar.  Félagar okkar í Skagfirðingi  Ingimar Ingimarsson, Símon Gestsson og Friðbjörg Vilhjálmsdóttir þann heiður að vera sæmd starfsmerki UMFÍ á ársþinginu. Haukur Valtýsson formaður UMFÍ afhendir starfsmerki UMFÍ  Við óskum þeim hjartanlega til hamingju.

Stjórn Flugu þakkar starfsfólki sínu fyrir veturinn

Stjórn Flugu þakkar starfsfólki sínu, sjálfboðaliðum og öðrum, vel unnin störf í vetur og býður til grillveislu miðvikudagskvöldið 24. maí n.k. kl. 19:00 í Reiðhöllinni Svaðastöðum.Allir sem lögðu hönd á plóg til að gera keppnishald og aðra viðburði í höllinni jafn glæsilega og raun ber vitni eru velkomnir að þiggja veitingar og gleðjast með okkur […]

Ráslistar Hólamóts UMSS og Skagfirðings

Fimmgangur F1Opinn flokkur – MeistaraflokkurNr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag1 1 V Mette Mannseth Trymbill frá Stóra-Ási Brúnn/milli- einlitt 12 Skagfirðingur2 2 V Anna Kristín Friðriksdóttir Sigrún frá Syðra-Holti Jarpur/milli- skjótt 8 Hringur3 3 H Þorsteinn Björnsson Reimar frá Hólum Brúnn/milli- einlitt 8 Skagfirðingur4 4 V Líney María Hjálmarsdóttir Hrafnfaxi frá Húsavík Brúnn/milli- […]

Mótanefnd auglýsir eftir sjálfboðaliðum

Næstkomandi helgi (föst. til sun.) verður haldið Opið Íþróttamót UMSS og Skagfirðings að Hólum. Mótanefnd auglýsir eftir sjálfboðaliðum til starfa m.a. riturum, í fótaskoðun, veitingasölu og annað sem til fellur. Félagsmenn eru hvattir til að skrá sig á sjálfboðaliða-lista strax og sýna sammátt í að gera gott mót á Hólum. Skráning sjálfboðaliða á netfanginu: sina@mail.holar.is […]

Fjórðungsmót Vesturlands 2017

FJÓRÐUNGSMÓT VESTURLANDS 2017 Fjórðungsmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi 28. júní til 2. júlí 2017. Mótið er haldið af hestamannafélögunum fimm á Vesturlandi en auk þeirra eiga keppnisrétt fulltrúar frá hestamannafélögunum á Vestfjörðum, úr Húnavatnssýslum og Skagafirði. Gæðingakeppni A og B flokkur, ungmenni, unglingar og börn. Tölt opinn flokkur og 17 ára og yngri. Skeið […]

Fararstjóranámskeið

ÍSÍ býður upp á námskeið fyrir fararstjóra í íþróttaferðum í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, miðvikudaginn 10. maí. Þátttaka er öllum heimil án endurgjalds á meðan húsrúm leyfir en námskeiðið mun fara fram á 3. hæð Íþróttamiðstöðvarinnar í E – sal, kl. 17:00-19:00. Gústaf Adólf Hjaltason verður fyrirlesari á námskeiðinu en hann hefur margra ára reynslu úr […]

Punktamót 11.maí

Punktamót 11.Maí á Sauðarkróki Haldið verður opið Punktamót á Sauðárkróki 11.Maí næstkomandi. Keppt verður í Eftirfarandi greinum: T1,T2,V1,F1,T7,T6,V5,PP1(Gæðingaskeið) og 100 metra Skeiði. Skráning lokar á miðnætti 9.maí. og er skráningargjald 2.000 kr. á grein. Eftir að skráningarfresti lýkur tvöfaldast skráningargjaldið. Skráning fer fram á Sportfengur.com. Einnig viljum við minna á að opið er fyrir skráningu […]