Æskulýðsdeildin fær styrk úr samfélagssjóði VÍS

Nú á dögunum fékk æskulýðsdeild Skagfirðings styrk úr samfélagssjóði VÍS, en sjóðurinn leggur áherslu á forvarnir sem okkar verkefni fellur vel undir. Eitt af hlutverkum VÍS er að stuðla að öryggi með öflugum forvörnum.  Það er ánægjulegt fyrir VÍS að geta ýtt undir slík verkefni vítt og breytt um landið með úthlutunum úr Samfélagssjóðnum. Við nýttum […]

Unglingadeildin- Fjáröflun – Folatollar

Í vetur hefur Unglingadeildin staðið fyrir fjáröflun í formi folatolla. Frábærir stóðhestar voru í pottinum og nú eru aðeins örfáir eftir. Bæði er hægt að velja úr um ósýnda og 1.verðl stóðhesta.  Hér koma upplýsingar með þeim hestum sem eftir eru og hvetjum við fólk til að næla sér í ódýra folatolla undir þessa flottu […]

Vetrarstarfi Skagfirðings slúttað – Gjafir veittar

Börnin eru framtíðin  Í vetur hafa 47 krakkar stundað reiðnámskeið á vegum hestamannafélagsins, ýmist í reiðhöllinni á Sauðárkróki, Varmalæk og á Hofi Hofðaströnd.  Helgarstarfið var á sínum stað og voru það 6 helgar sem var kennt á Króknum og á Hofi. Í vetur luku 10 manns knapamerki 1 á Króknum og 15 á Varmalæk.Nú undir […]

Úrslit frá félagsmóti og úrtöku fyrir fjórðungsmót

Um helgina fór fram félagsmót og úrtaka Skagfirðings á Sauðárkróki. Sterkir hestar voru í öllum flokkum og fóru leikar svo að A-flokkinn sigraði Trymbill frá Stóra-Ási og Mette Mannseth með einkunnina 8,91. Í B-flokki var það Oddi frá Hafsteinsstöðum með knapa sínum Skapta Steinbjörnssyni sem sigraði með 8,90. Hér má sjá allar niðurstöður mótsins:Mót: IS2017SKA114 […]

Félgasmót og Úrtaka Skagfirðings – Ráslistar og dagskrá

RáslistiA flokkur Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag1 1 V Njörður frá Saurbæ Pétur Örn Sveinsson Bleikur/álóttur einlitt 9 Skagfirðingur2 2 V Trymbill frá Stóra-Ási Mette Mannseth Brúnn/milli- einlitt 12 Skagfirðingur3 3 V Roði frá Syðra-Skörðugili Elvar Einarsson Rauður/milli- einlitt 8 Skagfirðingur4 4 V Hrafnista frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Brúnn/dökk/sv. einlitt 5 Skagfirðingur5 […]

Viltu taka smá könnun ?

Hagsmunaaðilar hafa tekið höndum saman um að marka stefnu sem hefur það að markmiði að styrkja ímynd íslenska hestsins með samhæfðum skilaboðum, markaðsaðgerðum og kynningarstarfi undir merkjum Horses of Iceland. Markmið rannsóknarinnar er að kortleggja viðhorf til íslenska hestsins meðal félagsmanna FEIF – International federation of Icelandic horse associations. Íslandsstofa – Promote Iceland, sér um […]

Ertu að fara að keppa ? viltu aðstoð með prógram ?

Þorsteinn Björnsson ætlar að vera hjá okkur á morgun miðvikudag og fimmtudag ef fólk vill fá leiðsögn fyrir mót um helgina. Skiptið kostar 5000kr og er 30mín.  Tímar eru í boði eftir kl 17:00  Þeir sem vilja nýta sér þetta geta skráð sig á skagfirsk@gmail.com  skrá þarf fyrir kl 15:00 á morgun. (fyrir tímana á morgun)