Bein útsending Íslandsmót fullorðinna
Nú er aðgengilegt að fylgjast með beinni útsendingu frá Íslandsmóti fullorðinna í hestaíþróttum á Gaddstaðaflötum 6-9 júlí 2017 á www.oz.com/lh Þú getur fylgst með einn dag á 980kr. Aðgangur alla fjóra keppnisdagana og til 31.júlí á aðeins 2850kr. Á mótinu eru allir helstu gæðingar landsins samankomnir í harðri keppni. Auk þess eru nokkrir knapar berjast […]
Æfingar fyrir Íslandsmót yngri flokka
Skagfirðingur býður keppendum sem skráðir eru á Íslandsmót yngri flokka að Hólum í næstu viku, upp á keppnisþjálfun undir handleiðslu Arnars Bjarka dagana 10.-11.júlí Vinsamlegast tilkynnið þáttöku ekki síðar en 7.júlí í tölvupósti: skagfirsk@gmail.com Arnar Bjarki Sigurðarson
Formaðurinn fór mikinn – Knapi mótsins FM2017
Knapi mótsins var Skapti Steinbjörnsson eða „strákurinn úr Skagafirðinum“ eins og þulur komst svo snilldarlega að orði en hann var í 2. sæti í B-flokki á Odda frá Hafsteinsstöðum og 4. sæti í A-flokki á hestagullinu Hrafnistu frá Hafsteinsstöðum sem er einungis 5 vetra gömul! Við óskum okkar manni hjartanlega til hamingju með titilinn. Frétt […]
Íslandsmót Yngri flokka- Hindrunarstökk – Brautin
Íslandsmót Yngri flokka – Hindrunarstökk
Á Hólum verður boðið upp á keppni í hindrunarstökki. Til að vekja áhuga á greininni er boðið upp á einfalda og skemmtilega hindrunarbraut sem er sérhönnuð fyrir mótið að þessu sinni og hugsuð sem kynning á hindrunarstökki. Við vonum að sem flestir skrái sig og taki þátt í þessari skemmtilegu grein.Hindrunarstökk er góð leið til […]
Íslandsmót á Hólum – hesthúsa pláss
Á meðfylgjandi vefslóð má panta hesthúsaplass fyrir Íslandsmótið https://www.surveymonkey.com/r/Z2J6Q6R
Íslandsmót yngri flokka á Hólum – skráningarfrestur lengdur
Ath ! Skráningarfrestur hefur verið lengdur til 3.juli.
Niðurstöður frá Punktamóti á Hólum.
Tölt T7Forkeppni Opinn flokkur – Meistaraflokkur – Sæti Keppandi1 Helga Rósa Pálsdóttir / Fengur frá Síðu 6,132 Jósef Gunnar Magnússon / Bassi frá Holtsmúla 1 5,60 Tölt T2Forkeppni Opinn flokkur – Meistaraflokkur – Sæti Keppandi1 Sigríður Vaka Víkingsdóttir / Vaki frá Hólum 6,13 Tölt T1Forkeppni Opinn flokkur – Meistaraflokkur – Sæti Keppandi1 Artemisia Bertus / […]
Punktamót á Hólum – ráslistar
IS2017SKA139 Punktamót Skagfirðings Mótsskrá 21.6.2017 – 22.6.2017Mót: IS2017SKA139 Punktamót SkagfirðingsMótshaldari: Skagfirðingur Sími: 8966887Staðsetning: Hólar í HjaltadalDagsetning: 21.6.2017 – 22.6.2017Auglýst dags: RáslistiFimmgangur F1Opinn flokkur – MeistaraflokkurNr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir1 1 V Elísabet Jansen Ósk frá Ysta-Mó Moldóttur/gul-/m- einlitt 7 Skagfirðingur Sigurður Steingrímsson Óskasteinn frá Íbishóli Lísa frá Sigríðarstöðum2 2 […]