Fákaflug á Hólum – ÚRSLIT

Úrslit frá Fákaflugi 2017 sem haldið var á Hólum í Hjaltadal 29.-30.júlí. Mótið gekk afar vel, veðrið gott og allir ánægðir eftir mótið. Þess má geta að stökkkappreiðar vöktu mikla athygli og gleði, bæði hjá keppendum og áhorfendum. Bjarni Jónasson sigraði bæði A-flokk og B-flokk á bræðrunum Kná og Kyndil frá Ytra-Vallholti en þeir eru […]

Fákaflug – Ráslistar

Ráslisti A flokkur Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir1 1 H Drafnar frá Hafsteinsstöðum Skapti Ragnar Skaptason Brúnn/milli- einlitt 7 Skagfirðingur Hildur Claessen, Skapti Steinbjörnsson Ægir frá Litlalandi Dimmblá frá Hafsteinsstöðum2 1 H Molda frá Íbishóli Elísabet Jansen Moldóttur/gul-/m- einlitt 8 Skagfirðingur Elisabeth Jansen, Odd Einar Lundervold Vafi frá Ysta-Mó […]

Fákaflug 29.-30.Júlí – Dagskrá

Dagskrá Fákaflug 29 – 30 júli: Laugardagurinn 29. Júli10.00 A – flokkur11.30 Ungmennaflokkur12.00 Hádegishlé12.30 B – flokkur14.00 Unglingaflokkur14.45 Barnaflokkur15.30 Hlé16.00 Tölt T316.45 C –flokkur / C1 flokkur17.15 100 m Skeið Kvöldmatur19.00 150 m Skeið 250 m Skeið Stökk Sunnudagurinn 30. júli10.00 B-úrslit A- flokkur10.45 úrslit Ungmennaflokkur11.15 B-úrslit B – flokkur12.00 Hádegishlé12.30 B-úrslit Tölt T313.00 úrslit […]

Skeiðnámskeið með Steina Björns

Þorsteinn Björnsson verður með framhalds skeiðnámskeið, mánudaginn 24.júlí. nk3 í hóp verð 4000 á mann. greiðist á staðnum áhugasamir skrái sig á skagfirsk@gmail.com 

Íslandsmót Yngri flokka á Hólum – Öll úrslit

Þá er stórglæsilegu íslandsmóti yngri flokka lokið og getum verið endalaust ánægt með frammistöðu ungafólksins okkar sem eiga framtíðina fyrir sér. Óskum við öllum innilega til hamingju með árangurinn og óskum öllum góðrar ferðar heim og þökkum fyrir stuðninginn á þessu flotta móti. A-Úrslit á sunnudegi Niðurstöður úr A úrslit F2 unglinga1.Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og […]

Landslið Íslands – Skagfirðingar eiga fulltrúa

Þá er landslið Íslands að mestu leiti orðið klárt. Formleg kynning á liðinu verður svo í Líflandi, þann 19. júlí klukkan 17:00.  Hér má sjá liðið: FullorðnirÁsmundur Ernir Snorrason og Spölur frá Njarðvík T1 og V1Jakob Svavar Sigurðsson og Gloría frá Skúfslæk T1 og V1Þórarinn Eymundsson og Narri frá Vestri-Leirárgörðum F1 T1 og PP1Viðar Ingólfsson og […]

Frábæru Íslandsmóti lokið – Skagfirðingar í toppbaráttu

Tölt T2A úrslit Opinn flokkur – Meistaraflokkur – 1 Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey 8,50 2 Sigurbjörn Bárðarson / Spói frá Litlu-Brekku 8,13 3 Viðar Ingólfsson / Kjarkur frá Skriðu 7,92 4-5 Hulda Gústafsdóttir / Valur frá Árbakka 7,67 4-5 Mette Mannseth / Hryðja frá Þúfum 7,67 6 Elin Holst / Frami frá […]

UMSS býður upp á hettupeysur

UMSS býður nú upp á hettupeysur fyrir aðildarfélög Ungmennasambands Skagafjarðar.Iðkendur og félagsmenn geta komið við á skrifstofu UMSS (Víðigrund 5) frá kl. 8 -12 og 13-17, 7. og 10. júlí, til að máta og panta. Peysan er rauð með lógói UMSS og aðildarfélags félagsmanns, íþróttagrein á hægri ermi, nafn iðkenda á hægra brjósti, UMSS á […]