Æskulýðsstarf Skagfirðings

Skráning er á skagfirsk@gmail.com Síðasti skráningardagur er 12.janúar nk.  Kennarar vetrarins verða Skapti Ragnar, Elín Rós og Helga Rósa Knapamerki 1 22.250 Knapamerki 2 27.250 Knapamerki 3 32.250 Knapamerki 4 42.500 Hetaleikjanámskeið 6 helgar  18.000 ATH – Prófgjöld og bækur er ekki innifalið í verði 

Tilkynning frá Hverfisnefnd

Þeir sem eiga hesta í Mýrunum – hólfið við reiðhöllina eru beðnir um að vera búnir að taka þá úr hólfinu í síðasta lagi 9.desember  kv. Hverfisnefnd 

Reiðnámskeið í Hrímnishöllinni á Varmalæk

Benedikt Líndal Tamningameistari verður með 2ja daga námskeið helgina 13.-14. janúar næstkomandi. Hámark 8 þátttakendur. Kennslufyrirkomulag: Fyrri daginn er kennt þannig að tveir og tveir eru saman í tíma, tvisvar sinnum auk eins bóklegs tíma. Hver tími 50 mín. Seinni daginn eru einkatímar og einn bóklegur tími, 40 mínútur hver. Verð: 28.000 kr. Hesthúspláss, sá […]

Verðlaun á uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka Skagafjarðar 2017

Verðlaun á uppskeruhátíð Hrossaræktarsambands Skagfirðinga 2017. Uppskeruhátíð Hrossaræktarsambands Skagafjarðar og Hestamannafélags Skagfirðings var haldin í Ljósheimum við Sauðárkrók 11.nóvember  Sérstök verðlaun og verðlaunagripir           Hæst dæmda kynbótahrossið – Sörlabikarinn:  (Þórarinn Eymundsson tekur við bikarnum)Þórálfur frá PrestsbæSköpulag: 8,93. Hæfileikar: 8,95. Aðaleinkunn: 8,94Heimsmet í kynbótadómiÞórarinn Eymundsson, með sýningu á Þórálfi frá Prestsbæ (8.94) Kraftsbikarinn, […]

Uppskeruhátíð Skagfirðings og Hrossaræktunarfélags Skagafjarðar

Uppskeruhátíð var haldin á laugardagskvöldið 11.nóvember sl. í Ljósheimum.Hestamannafélagið Skagfirðingur og Hrossaræktarsamband Skagfirðinga bauð upp á frábæra kökuveislu og kaffi og veitt voru veglegar viðurkenningar.  Það má með sanni segja að Þórarinn Eymundsson hafi verið sigurvegari kvöldsins. . Tvær heiðursverðlaunahryssur voru heiðraðar Kolbrá frá Varmalæk og Hvítasunna frá SauðárkrókiHæst dæmda kynbótahross Skagafjarðar var Þórálfur frá […]

BÚSTOFN

B Ú S T O F N www.bustofn.is BÚSTOFN er vefur Matvælastofnunar (MAST) til að halda utan um dýraeftirlit og forðagæslu. BÚSTOFN nýtir sér skýrsluhaldsgagnagrunna Bændasamtaka Íslands … Matvælastofnun vekur athygli á að haustskýrsluskil fyrir árið 2017 standa nú yfir. Í samræmi við lög um búfjárhald nr. 38/2013 skulu umráðamenn/eigendur búfjár skila inn haustskýrslu um […]