Folaldasýning Miðsitju og Hrossaræktunardeildar Grána 10. febrúar 2018

Folaldasýning Miðsitju og Hrossaræktunardeildar Grána10. febrúar 2018 Bændur í Miðsitju, í samvinnu við Hrossaræktunardeild Grána í Akrahrepp, efna til folaldasýningar 10. febrúar n.k. og hefst hún stundvíslega kl.12:00 í reiðhöllinni að Miðsitju. Viðurkenndir gæðingadómarar dæma um gæði folalda og verður keppt í tveimur flokkum: merfolöld og hestfolöld. Verðlaunað verður fyrir þrjú efstu sæti í hvorum […]

Töltgrúppa Skagafjarðar

Föstudaginn nk hefst Töltgrúppa Skagafjarðar Skráðar er 22 konur á öllum stigum hestamennskunnar.  Dagskráin hefst kl 19:30 í Tjarnarbæ á föstudaglaugardag og sunnudag koma þær kl 11:00 með hesta í reiðhöllina.  Ef einhver er ekki ennþá viss þá er um að gera að kíkja við í Tjarnarbæ á föstudaginn kl 19:30  hér má sjá smá viðtal […]

Framundan hjá Skagfirðingi

Kæru félagar  Í félaginu okkar er mikið um að vera. Eins og sjá má hér á síðunni hægra megin er dagatal þar sem helstu viðburðir koma fram. Þess má helst geta að barna og unglingastarfið er komið á fullt. Kennarar í vetur eru Skapti Ragnar, Elín Rós og Helga Rósa Helgarnámskeið og knapamerki bæði fyrir […]

Fyrirlestur frestast

Kæru félagar. Fyrirlestur sem átti að vera í kvöld um hófhirðu og járningar frestast fram á fimmtudag 18.janúar nk.  Takið kvöldið frá 

Æskulýðsstarf Skagfirðings

Knapamerki 1 22.250 Knapamerki 2 27.250 Knapamerki 3 32.250 Knapamerki 4 42.500     Hetaleikjanámskeið 6 helgar  18.000 ásetu, jafnvægi og gangur  10 skipti  20.000    

Járninga námskeið

Járningarnámskeið verður í járningaraðstöðunni  á Hólum í Hjaltadal helgina 19.01.18 til 21.01.18.Námskeiðið hefst á bóklegu föstudagskvöldið og verklegt laugar-og sunnudag.  Námskeiðið er bæði ætlað byrjendum sem lengra komnum. Verð 20000 Skráning 8663566 eða  elvargisla76@gmail.com  Kristján Elvar Gíslason Járningameistari

LH óskar eftir umsóknum í afrekshóp LH 2018

Tilgangur verkefnisins er að búa unga knapa undir að takast á við stór verkefni á sviði hestamennskunnar bæði hér heima og á erlendum vettvangi. Gjaldgengir í hópinn eru knapar á aldrinum 16 til 21. árs á árinu 2018. Valið er í afrekshóp til eins árs í senn. Í umsókn skulu koma fram allar grunnupplýsingar um […]