Ísmót um næstu helgi
Mót í reiðhöllinni!!
Kynning á gæðingafimi LH og prufumót
Á síðasta landsþingi LH var samþykkt að notast verði við reglur um gæðingafimi unnar af starfshópi LH um gæðingafimi til reynslu fram að landsþingi 2022. Einnig var mælst til þess að keppt verði í greininni á Íslandsmóti og þær mótaraðir sem hafa gæðingafimi sem keppnisgrein noti reglurnar á næsta keppnisári.Við hvetjum forsvarsmenn mótaraða ásamt hinum […]
Tilnefningar í barna – og unglingaflokki 2020
Mánudaginn 25.janúar verður haldin uppskeruhátíð Æskulýðsdeildar Skagfirðings í Tjarnabæ kl.18.Veittar verða viðurkenningar og verðlaun fyrir tilnefningar og stigahæstu knapa í barna – og unglingaflokki.Vegna sóttvarnalaga verður hátíðin þrískipt:kl.18 pollaflokkurkl.18:30 barnaflokkurkl.19:00 unglingaflokkur Tilnefningar í barna – og unglingaflokki:Unglingaflokkur: Ólöf Bára, Björg og Þórgunnur.Barnaflokkur: Sveinn, Hjördís Halla og Guðrún Elín.Viljum biðja foreldra að vera með grímur og […]
Keppnisþjálfun 2021
Titilhafar árið 2020
Þó ekki hafi verið mögulegt að halda uppskeruhátíð þetta árið ákvað stjórn Skagfirðings þó að tilnefna og verðlauna allt það hæfileikaríka keppnisfólk sem er í félaginu. Eftirfarandi eru titilhafar hjá hestamannafélaginu Skagfirðingi árið 2020. Stjórn Skagfirðings óskar knöpum til hamingju með árangurinn á árinu sem er að líða pg sendir nýárskveðju til allra félagsmanna með […]
Tilnefningar árið 2020
Tilnefningar til afreksknapa Hestamannafélagsins Skagfirðings í stafrófsröð árið 2020. Íþróttaknapi – tilnefningar Bjarni Jónasson Mette Mannseth Þórarinn Eymundsson Gæðingaknapi – tilnefningar Arndís Björk Brynjólfsdóttir Bjarni Jónasson Freyja Amble Gísladóttir Skapti Steinbjörnsson Skeiðknapi – tilnefningar Bjarni Jónasson Freyja Amble Gísladóttir Guðmar Freyr Magnússon Áhugamannaflokkur – tilnefningar Birna M. Sigurbjörnsdóttir Björn Ingi Ólafsson Pétur Grétarsson Ungmennaflokkur – […]
Landsþing LH 2020
Landsþing LH var haldið um síðustu helgi og að þessu sinni var það rafrænt sökum ástands í þjóðfélaginu. 10 fulltrúar frá Skagfirðingi sátu þingið og þökkum við þeim kærlega fyrir þátttöku sína og vinnu á þinginu. Formannskosning og stjórnarkosning fór fram á laugardeginum en það var Guðni Halldórsson sem fór með sigur í þeim og […]
Reiðhöllin Svaðastaðir er lokuð!!!
Reiðhöllin Svaðastaðir á Sauðárkróki er lokuð almenningi nú á meðan harðar Covid aðgerðir standa yfir.
Ingimar Ingimarsson sæmdur Gullmerki LH
Stjórn Landsambands hestamanna sæmdi á laugardag Ingimar Ingimarsson Gullmerki samtakana í Þráarhöllinni á Hólum. Við athöfnina sagði Lárus Ástmar Hannesson m.a.: Ingimar Ingimarsson frá Flugumýri Við hestamenn hömpum okkar góða fólki á ýmsan máta. Sumir ná góðum árangri á keppnisbrautum, aðrir rækta afburða hesta og enn aðrir vinna góð verk, standandi í eldlínu félagskerfisins sem […]