Tilnefningar til afreksknapa Skagfirðings í stafrófsröð 2021:
Tilnefningar til afreksknapa – Hestamannafélagsins Skagfirðings í stafrófsröð árið 2021: Íþróttaknapi ársins – tilnefningar: Barbara WenzlBjarni JónassonEyrún Ýr PálsdóttirMette MannsethÞórarinn EymundssonGæðingaknapi ársins – tilnefningar: Egill Þórir BjarnasonMette MannsethSkapti SteinbjörnssonUnnur Rún SigurpálsdóttirÞórarinn Eymundsson Ungmennaflokkur – tilnefningar:Freydís Þóra BergsdóttirGuðmar Freyr MagnússonHerjólfur Hrafn StefánssonIngunn IngólfsdóttirStefanía Sigfúsdóttir Áhugamannaflokkur – tilnefningar:Birna M. SigurbjörnsdóttirHrefna HafsteinsdóttirJulia Katharina PeikertPétur GrétarssonStefán Öxndal Reynisson Skeiðknapi […]
Ný stjórn hestamannafélagsins Skagfirðings 2021-2022
Á aðalfundi Skagfirðings sem fram fór 22.júní síðastliðinn var ný stjórn kosin: Elvar Einarsson, formaðurBjarni Jónasson, varaformaðurRósa María Vésteinsdóttir, gjaldkeriUnnur Rún Sigurpálsdóttir, ritariGeir Eyjólfsson, stjórnarmaðurSigurlína Erla Magnúsdóttir, varamaðurGuðmundur Þór Elíasson, varamaður
Fákaflug 2021 – Úrslit
Fákaflug 2021 var haldið í dag á félagssvæði Skagfirðings, Sunnudaginn 15.ágúst þar sem hestakostur var góður. Hnokkabikarinn í ár hlaut Guðmar Freyr Magnússon en bikarinn er veittur fyrir árangur í sem flestum greinum, gefinn af Þúfum, Gísla & Mette. B flokkur A úrslit 1. Mylla frá Hólum og Unnur Sigurpálsdóttir 8,58 2. Kaktus frá Þúfum […]
HESTADAGAR TRÖLLASKAGA 2021
Hestadagar eru yfir 40 ára gömul hefð á Tröllaskaga, þar sem félagar hestamannafélaganna Svaða (nú í Skagfirðingi), Glæsis og Gnýfara heimsækja hverja aðra, þriðju helgina í ágúst. Í ár er það helgin 20.-22. ágúst, og það er Glæsir á Siglufirði sem heldur Hestadagana þetta árið. Við Langhúsamenn og vinir munum ríða úr Flókadalnum á föstudeginum, […]
FÁKAFLUG 2021
Fákaflug verður haldið helgina 14.-15. ágúst á Sauðárkróki. Keppt verður í sérstakri forkeppni í barnaflokki, unglingaflokki, A- og B-flokki ungmenna, A- og B-flokki áhugamanna, A- og B- flokki, gæðingatölti og gæðingatölti áhugamanna. Einnig verður boðið upp á pollaflokk. Skráningargjald 3500kr – Frítt í pollaflokk.Skráning fer fram á www.sportfengur.com þar sem mótshaldari er Skagfirdingur. Skráningu lýkur 20:00 fimmtudaginn […]
Firmakeppni Skagfirðings – Úrslit
Pollaflokkur Sigrún Ása Atladóttir og Sókrates Sigurlogi Einar Jónasson og Glódís Kristberg Máni Jónasson og ÁgústJóhanna Björt Eggertsdóttir og Dalrós Barnaflokkur 1.sæti: Kristín Guðrún Eggertsdóttir og Leifur – Þau kepptu fyrir Ferðaþjónustuna Lýtingsstöðum2.sæti: Lárey Yrja og Sleipnir Unglingaflokkur1.sæti: Ólöf Bára Birgisdóttir og Keilir – Þau kepptu fyrir Efnalaug Sauðárkróks Kvennaflokkur1.sæti: Guðrún Hanna Kristjánsdóttir og Snillingur […]
PANTA HÉR – Tjaldsvæði á Íslandsmóti
Hér að neða er eyðublað sem fylla skal út ef bóka á tjaldsvæðispláss fyrir Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum 30. júní til 4. júlí. Öll pláss munu hafa aðgengi að rafmagni og klósett aðstöðu. Tölvupóstur verður sendur um staðfestingu á tjaldsvæðis plássi en ef einhverjar spurningar vakna má hafa samband í gegnum tölvupóst á bettinafridriks@gmail.com. […]
Aðalfundur Hestamannafélagsins Skagfirðings
Aðalfundur Hestamannafélagsins SkagfirðingsTjarnabæ 22. júní kl 20:00 1. Fundarsetning2. Kosning fundarstjóra og fundarritara3. Formaður leggur fram og kynnir skýrslu stjórnar um störf félagsins á síðasta starfsári4. Gjaldkeri kynnir reikninga félagsins og leggur reikninga fram til samþykktar5. Lagabreytingar, skv. 19. gr.6. Kosning aðalstjórnar skv. 6. gr.7. Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara skv. 6. gr.8. […]
PANTA HÉR – Hesthúspláss á Íslandsmóti
Hér fyrir neðan er hægt að panta hesthúspláss á Íslandsmóti: https://forms.gle/CXRGEjriR4H5yE9E8
Félagsmót Skagfirðings og úrtaka fyrir Fjórðungsmót
Félagsmót Skagfirðings sem jafnframt er úrtaka fyrir fjórðungsmót verður haldið 5-6. júní á Sauðárkróki. Keppt verður í A- flokki, B- flokki, A -og B flokki áhugamanna, A -og B flokki ungmenna, unglingaflokki, barnaflokki og pollaflokki. Einnig gæðingatölt í áhugamannaflokki og opnum flokki. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng – Mótshaldari Skagfirðingur. Skráningu lýkur miðvikudaginn 2. […]