Járningafyrirlestur með Kristjáni Elvari
Sýnikennsla – Þórarinn Eymundsson
Fræðslunefnd þakkar Þórarni og öllum sem fram komu kærlega fyrir skemmtilega og fræðandi sýnikennslu.  Þar var farið á fjölbreyttan hátt yfir grunn atriði í þjálfun, allt frá lítið tömdum fola og stig af stigi með auknum aldri hesta upp í mikið taminn keppnishest, en alls 8 hestar komu fram á kvöldinu. Þórarinn lagði m.a. […]
Uppskeruhátíð æskulýðsdeildar Skagfirðings 14.október 2022 Allir iðkendur sem mættu fengu medalíur ásamt því að pollarnir okkar tóku við verðlaunum fyrir keppnisárið. Í barnaflokki voru tilnefnd Hjördís Halla Þórarinsdóttir, Sveinn Jónsson og Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir. Hjördís Halla Þórarinsdóttir var útnefnd sem knapi ársins í barnaflokki 2022 en hún keppti á hestinum sínum Flipa frá Bergsstöðum í […]
Knapi ársins 2022 – Guðmar Freyr.
Árshátíð Skagfirðings fór fram síðasta föstudag í Ljósheimum og eins og venja er voru knapar ársins hjá félaginu verðlaunaðir. Hér fyrir neðan má lesa um útnefnda knapa í hverjum flokki og þá sem tilnefndir voru ásamt hluta af þeirra árangri í sumar. Guðmar Freyr Magnússon var útnefndur knapi ársins hjá hestamannafélaginu en hann átti góðu […]
Árshátíð Skagfirðings
Árshátíð Skagfirðings verður haldin í Ljósheimum, föstudaginn 28.október kl 19:30 – Húsið opnar 19:00. Hljómsveitin Vandamenn halda uppi stuðinu.
Nefndir félagsins
ÁrshátíðarnefndSigurlína Erla MagnúsdóttirRósa María VésteinsdóttirUnnur Rún Sigurpálsdóttir FerðanefndArnþrúður HeimisdóttirHeiðar Svanur ÓskarssonPáll FriðrikssonSteinunn Rósa GuðmundsdóttirErla Unnur Sigurðardóttir FirmakeppnisnefndBirna M. SigurbjörnsdóttirSigurgeir ÞorsteinssonÓli Sigurjón PéturssonStefán GestssonAron PéturssonGeir EyjólfssonHaraldur Jóhannsson FræðslunefndUnnur Rún Sigurpálsdóttir– Formaður frnefnd@gmail.comSigfríður HalldórsdóttirJóhanna Heiða FriðriksdóttirSigrún Rós HelgadóttirÞorsteinn Björn Einarsson Hverfisnefnd SauðárkrókHörður Þórarinsson (formaður) – hordurtho@gmail.comBjarni BroddasonInga Dóra IngimarsdóttirKristján Víðir KristjánssonEmil Dan Húsnefnd TjarnarbæjarHörður Þórarinsson KvennanefndHanna Maria […]
Upplýsingar um árangur félagsmanna
Skagfirðingur óskar eftir upplýsingum um árangur félagsmanna á íþróttamótum, gæðingamótum og skeiðgreinum á árinu 2022. Veitt verða verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2022 í eftirfarandi flokkum: *Knapi ársins í barnaflokki*Knapi ársins í unglingaflokki*Knapi ársins í ungmennaflokki*Knapi ársins í áhugamannaflokki*Íþróttaknapi ársins*Gæðingaknapi ársins*Skeiðknapi ársins*Knapi ársins Árangursupplýsingar skulu sendast á netfangið itrottamot@gmail.com fyrir 1.október. Athugið: Ef upplýsingar […]
Félagsmót Skagfirðings – Niðurstöður
Félagsmót Skagfirðings var haldið 13.ágúst á félagssvæði Skagfirðings, Sauðárkróki. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður mótsins. A flokkur1. Lokbrá frá Hafsteinsstöðum & Skapti Steinbjörnsson 8,762. Tónn frá Álftagerði & Bjarni Jónasson 8,613. Hraunsteinn frá Íbishóli & Magnús Bragi Magnússon 8,504. Elva frá Miðsitju & Unnur Sigurpálsdóttir 8,385. Kjalar frá Ytra-Vallholti & Finnbogi Bjarnason 8,356. Blossi […]
LANDSMÓT HESTAMANNA 2022
Stjórn Skagfirðings þakkar fulltrúum félagsins á Landsmóti hestamanna fyrir flottar sýningar og prúða framkomu. Við erum stolt af öllum okkar fulltrúum á mótinu og óskum ykkur innilega til hamingju með árangurinn. Félagið átti þrjá fulltrúa í B-úrslitum í A-flokki en það voru Björg Ingólfsdóttir & Kjuði frá Dýrfinnustöðum (8,75), Guðmar Freyr Magnússon og Rosi frá […]
Fulltrúar Skagfirðings á Landsmóti 2022
Helgina 11.-12. júní var úrtaka Skagfirðings fyrir Landsmót. Góð þátttaka var og mörg góð hross og sýningar. Efstu sex hestarnir í hverjum flokki í úrtöku hafa unnið sér inn farmiða á Landsmót og óskar Skagfirðingur knöpum, eigendum og ræktendum til hamingju! Hér má sjá hvaða hross/knapar verða fulltrúar Skagfirðins á Landsmóti Hestamanna á Hellu í […]