Námskeið í Kappa mótaforritinu

Hestamenn athugið Opið námskeið í notkun á mótahugbúnaði hestamanna, Kappa og SportFeng.Þriðjudaginn 17. maí kl. 20 í Tjarnabæ Námskeiðið felur í sér kennslu á uppsetningu móts og undirbúningi fyrir mót – keyrsla á móti ásamt frágangi og skii á gögnum eftir mót. Leiðbeinandi Þórður Ingólfsson, formaður tölvunefndar LH.   Frír aðgangur – Opið öllum Stjórn […]

Opið íþróttamót á Hólum í Hjaltadal

Opið héraðsmót UMSS og Skagfirðings í hestaíþróttum verður haldið að Hólum 20.-22. maíKeppt verður í eftirfarandi flokkum:Opnum flokki T1, T2, V1, F1, gæðingaskeiði PP1 og 100 m. skeið P2.Skeiðgreinar eru opnar öllum.1. flokkur T3, V2, F2 og T62. flokkur T7 og V53. ungmennaflokkur T3, V2 og F24. unglingaflokkur T3, V2 og F25. barnaflokkur T7 og […]

Sjálfboðaliðastarf á Landsmótinu

Sjálfboðaliðar á LM16 – Umsóknarfrestur 15. maí Landsmót hestamanna hafa í áranna rás verið borin uppi af óeigingjörnu framlagi sjálfboðaliða úr hestamannafélögum landsins. Sami eldmóður og hugsjón einkenna starfið í dag og í upphafi og margir sjálfboðaliðar gefa vinnu sína ár eftir ár. Gífurlegur undirbúningur liggur í að skipuleggja Landsmót og til að mæta kröfum […]

Barna-unglinga-og ungmennamótið

Barna og unglingamót UMSS, Sauðárkróki Laugardaginn 7. maí Dagskrá: 09:30 Knapafundur 10:00 Barnaflokkur Þrautabraut 10:20 Unglingaflokkur Þrautabraut 10:25 Pollaflokkur Þrautabraut 10:30 Barnaflokkur Tölt T8 10:50 Unglingaflokkur Tölt T7 11:00 Barnaflokkur fjórgangur V5 11:30 Unglingaflokkur fjórgangur V2 11:50 Unglingaflokkur fimmgangur F2 12:00 Matarhlé – Pizzuhlaðborð á 1000 kall – frítt fyrir keppendur 13:00 Úrslit unglingaflokkur T7 […]

Frá gjaldkera

Félagsgjöldin komin í hús!   Nú hafa félagar í Skagfirðingi fengið félagsgjöldin send í heimabanka, alls kr.5.000,-   Ekki verða sendir út reikningar í pósti.   Félagar 18 ára og yngri og 67 ára og eldri eru gjaldfríir.    Þau ykkar sem eru ekki með heimabanka, geta komið við í ykkar útibúi og óskað eftir […]

Breyting á stjórnarskipan

Tilkynning til félagsmanna Skagfirðings ! Af persónulegum ástæðum hefur Guðmundur Sveinsson beðist lausnar frá því að gegna formennsku í félaginu og hefur Skapti Steinbjörnssontekið við formennsku Skagfirðings. stjórnin

Barna,- og unglingamót Skagfirðings

Barna -og unglingamót verður haldið á Sauðárkróki laugardaginn 7.maí.  Keppt verður í:   Pollaflokki:     Þrautabraut Barnaflokki:      Tölt -T8-Frjáls ferð á tölti- snúið við -frjáls fer tölti.      Fjórgangur – V5– Frjáls ferð á tölti- brokk-fet-stökk.            Þrautabraut.   Unglingaflokki:        Tölt -T7-Hægt tölt- snúið við- frjáls ferð á tölti.              Fjórgangur –  V2– Hægt tölt-brokk-fet-stökk og greitt tölt.              Fimmgangur –F2– Tölt-brokk-fet-stökk og skeið            Þrautabraut.        Ungmennaflokkur:            Fjórgangur – V2,             Tölt T3               Fimmgangur – F2             þrautabraut    Áætlað er að forkeppni verði riðin fyrir hádegi og úrslit eftir hádegi.  Verðlaun veitt fyrir stigahæsta knapa í hverjum flokki. Skráning fer fram á netfangið itrottamot@gmail.com Taka þarf kt. Knapa og IS númer hestsSíðasti skráningardagur er miðvikudagurinn, 4. maí.Þátttökugjald: 2000.- fyrir hverja skráningu en frítt er í pollaflokk og þrautabraut. Greiðist inn á reikning  0161-26-1919  kt:410316-1880 Vinsamlega sendið kvittun fyrir greiðslu á netfangið  itrottamot@gmail.com

Opið Punktamót Skagfirðings

Opið punktamót verður haldið á Sauðárkróki, föstudagskvöldið 6. maí. Keppt verður í opnum flokki í eftirfarandi greinum:    Tölti -T1,  Slaktaumatölti -T2,    Fjórgangi-V1   Fimmgangi F1 Skráning fer fram á netfangið itrottamot@gmail.com Taka þarf kt. Knapa og IS númer hestsSíðasti skráningardagur er miðvikudagurinn, 4. maí. Þátttökugjald: 2000.- fyrir hverja skráningu Greiðist inn á reikning  0161-26-1919  kt: 410316-1880 Vinsamlega sendið kvittun fyrir greiðslu á netfangið  itrottamot@gmail.com

Frá íþrótta og mótanefnd

Þar sem viðburðardagatalið er ekki komið í gagnið vildi íþrótta og mótanefndkoma á framfæri viðburðum vorsins og sumarsins. 6.maí verður haldið punktamót í hestaíþróttum á Sauðárkrókiþar verður keppt í helstu íþróttagreinum og einungis riðin forkeppni. 7.maí verður barna og unglingamót í hestaíþróttum á Sauðárkrókiþar verður bæði riðin forkeppni og úrslit. Vormót Skagfirðings fyrir börn og […]