ÞÁTTTÖKURÉTTUR Á LM2016
Hversu mörg hross/knapar frá hestamannafélögunum hafa þátttökurétt á Landsmóti? Fjöldi skráðra félagsmanna í hverju hestamannafélagi fyrir sig segir til um þann fjölda hrossa sem öðlast þátttökurétt á Landmóti. Dæmi: 1-125 félaga á félagaskrá öðlast rétt til að senda eitt hross í hvern keppnisflokk; þ.e. A og B flokk, barna-, unglinga- og ungmennaflokk. Hestamannafélög með 126-250 skráða félaga: […]
Til félaga í Landsambandi hestamannafélaga og Félagi hrossabænda
Áhættumiðaðar smitvarnir í hestamennsku Til að efla forvarnir og beina þeim þangað sem þörfin er mest hefur Matvælastofnun metið hættuna á að ólíkir hópar hestamanna og annara ferðamanna beri áður óþekkta smitsjúkdóma í íslenska hrossastofninn. Mest áhætta fylgir íslenskum atvinnumönnum í greininni sem starfa að einhverju leyti erlendis. Atvinnumenn búsettir erlendis sem hafa eða tengjast […]
Opið WR Skagfirðings og UMSS í hestaíþróttum
Opið WR Skagfirðings og UMSS í hestaíþróttum, Hólum 20.-22. maí Dagskrá:Föstudagur:18:00 Knapafundur18:30 F1 opinn fl.20:30 F2 1. fl. Laugardagur:09:30 V1 opinn fl.10:20 V2 unglinga fl.10:35 V2 ungmenna og 1. fl.11:00 T2 opinn fl.11:45 T6 1.fl11:50 V5 barna fl.12:10 V5 2. fl12:15 F2 ungmenna fl.12:30 Matur15:00 T7 barna fl. og 2.fl 15:10 T3 unglinga fl.15:25 T1 opinn. fl.16:25 T3 ungmenna og 1. fl.16:45 Gæðingaskeið Sunnudagur:10:00 B-úrslit F1 opinn. fl.10:30 B-úrslit T1 opinn.fl.11:00 A-úrslit V5 barna fl.11:20 A-úrslit V2 unglinga fl.11:45 A-úrslit V2 1. fl.12:15 A-úrslit V1 opinn. fl.12:45 Matur13:45 100 m. skeið14:10 A-úrslit F2 ungmenna fl.14:25 A-úrslit F2 1. fl.15:00 A-úrslit F1 opinn. fl.15:30 A-úrslit T7 barna fl.15:50 A-úrslit T2 opinn fl.16:15 A-úrslit T3 unglingaflokkur16:40 A-úrslit T3 1. fl.17:05 A-úrslit T1 opinn fl.
Opið námskeið í notkun Kappa og SportFeng
Hestamenn athugið viljum bara minna á Opið námskeið í notkun á mótahugbúnaði hestamanna, Kappa og SportFeng. Þriðjudaginn 17. maí kl. 20 í Tjarnabæ Námskeiðið felur í sér kennslu á uppsetningu móts og undirbúningi fyrir mót – keyrsla á móti ásamt frágangi og skiilá gögnum eftir mót. Leiðbeinandi Þórður Ingólfsson, formaður tölvunefndar LH. Frír aðgangur – […]
Úrslit frá Punktamóti Skagfirðings
Hér eru úrslit frá punktamóti Skagfirðingssem var haldið föstudagskvöldið 13.maíGísli Gíslason á Vita frá Kagaðarhóli á góðum degi Tölt T11 Egill Þórir Bjarnason / Dís frá Hvalnesi 6,932 Sina Scholz / Nói frá Saurbæ 6,573 Barbara Wenzl / Kjalvör frá Kálfsstöðum 6,474 Líney María Hjálmarsdóttir / Blær frá Hofsstaðaseli 5,835 Elín María Jónsdóttir / Björk […]
Punktamót Skagfirðings
Punktamót Skagfirðings föstudagskvöldið 13.maí Dagskrá Mótið hefst 19:00 Ø Fjórgangur V1 Ø Fjórgangur V5 Ø Fimmgangur F1 Ø Slaktaumatölt T2 Ø Slaktaumatölt T6 Ø Tölt T1 Ráslisti Fimmgangur F1 Opinn flokkur – 1. flokkur Nr Knapi Hestur 1 Friðgeir Ingi Jóhannsson Rosi frá Berglandi I 2 Egill Þórir Bjarnason Von frá Hólateigi 3 Magnús Bragi Magnússon Salka frá Steinnesi 4 Barbara Wenzl Náttúra frá Hofi á Höfðaströnd 5 Líney María Hjálmarsdóttir Árvakur frá Tunguhálsi II 6 Friðgeir Ingi Jóhannsson Heiðmar frá Berglandi I Fjórgangur V1 Opinn flokkur – 1. flokkur Nr Knapi Hestur 1 Lilja S. Pálmadóttir Fannar frá Hafsteinsstöðum 2 Elín María Jónsdóttir Björk frá Árhóli 3 Friðgeir Ingi Jóhannsson Seiður frá Berglandi I 4 Líney María Hjálmarsdóttir Þruma frá Hofsstaðaseli 5 Kasja Karlberg Snörp frá Berglandi I […]
Opið WR íþróttamót á Hólum í Hjaltadal
Opið WR íþróttamót UMSS og Skagfirðings í hestaíþróttum verður haldið að Hólum 20.-22. maíKeppt verður í eftirfarandi flokkum:Opnum flokki T1, T2, V1, F1, gæðingaskeiði PP1 og 100 m. skeið P2.Skeiðgreinar eru opnar öllum.1. flokkur T3, V2, F2 og T62. flokkur T7 og V53. ungmennaflokkur T3, V2 og F24. unglingaflokkur T3, V2 og F25. barnaflokkur T7 […]
Frá hverfisnefnd
Félagar félagar takið eftir takið eftir !! Neðri mýri verður opnuð laugardaginn 14.maí nk.og verður opin um helgar og á rauðum dögum frá 08:00 til 22:00. Ekki eru hross með skafla í skeifum leyfð. Hverfisnefnd.
Úrslit frá barna og unglingamótinu
Úrslit frá Barna- og Unglingamóti Hestamannafélagsins Skagfirðings Fjórgangur (V2) Unglingaflokkur 1.Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu 6,3 2. Freydís Þóra Bergsdóttir og Ötull frá Narfastöðum 6,17 3.Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Glymur frá Hofsstaðaseli 5,63 4.Jódís Helga Káradóttir og Meistari frá Fagranesi 5,4 5. Herjólfur Hrafn Stefánsson og Dagný frá Glæsibæ 5,17 Fjórgangur (V5) Barnaflokkur 1.Þórgunnur Þórarinsdóttir og Gola frá Ysta-Gerði 6,42(Eftir Sætaröðun) 2.Kristján Árni Birgisson og Sjéns frá Bringu 6,42 3. Anna Sif Mainka og Ræll frá Hamraendum 6.16 4.Björg Ingólfsdóttir og Reynir frá Flugumýri 6,08 5.Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Vídalín frá Grafarkoti 5,87 Fimmgangur (F2) Unglingaflokkur 1.Kristján Árni Birgisson og Sálmur frá Skriðu 6,07 2.Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Villimey frá Hofstaðaseli 3,57 Tölt (T8) Barnaflokkur 1.Kristján Árni Birgisson og Sjéns frá Bringu 7,42 2.Þórgunnur Þórarinsdóttir og Gola frá Ysta-Gerði 6,42 3.Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Vídalín frá Grafarkoti 6,25 4.Björg Ingólfsdóttir og Fleygur frá Laugardælum 6,1 5.Trausti Ingólfsson og Röðull frá Ytra-Skörðugili 5,92 Tölt (T7) Unglingaflokkur 1.Stefanía Sigfúsdóttir og Glóblesi frá Álftagerði 2 6,17(Eftir Sætaröðun) 2.Freydís Þóra Bergsdóttir og Ötull frá Narfastöðum 6,17 3. Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Glymur frá Hofsstaðaseli 5,17 Þrautabraut Barnaflokkur 1.Anna Sif Mainka og Ræll frá Hamraendum 9,0 2-3.Katrín Von Gunnarsdóttir og Sindri frá Sandi 8,83 2-3.Þórgunnur Þórarinsdóttir og Gola frá Ysta-Gerði 8,83 4.Sara líf Elvarsdóttir og Þokkadís frá Bakka 8,0 5.Kristinn Örn Guðmundsson og Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 6,17 Unglingaflokkur 1.Stefanía Sigfúsdóttir og Háleggur frá Saurbæ 7,83 2.Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Mökkur frá Hofsstaðaseli 6,67 Pollaflokkur Ingimar Eyberg Ingólfsson Hjördís Halla Þórarinsdóttir Arnheiður Guðmundsdóttir Stigahæsti Knapi í Barnaflokki: Þórgunnur Þórarinsdóttir Stigahæsti Knapi í Unglingaflokki: Stefanía Sigfúsdóttir