Skagfirsk ræktunarbú á LM Hólum

Alls bárust nítján umsóknir um að taka þátt á sýningu ræktunarbúa á Landsmóti, varð því að draga um hver þeirra fengi að taka þátt, þar sem aðeins tíu pláss eru í boði. Mörg Skagfirsk ræktunarbú voru í pottinum, en einnig frá flestum öðrum landshlutunum líka, sem er mjög ánægjulegt. En þau tíu bú sem verða […]

Hestaferðir Skagfirðings 2016

Hestaferðir sumarins! Farnar verða a.m.k. 3 ferðir í sumar á vegum félagsins. Jónsmessuferð föstudaginn 24. júní. Lagt af stað frá Staðarrétt kl. 19:00, riðið fram Sæmundarhlíð að Skarðsá, yfir Langholtið í Torfgarð þar sem verður fírað upp í grillinu. Þaðan getur hver farið sína leið heim. Þátttaka tilkynnist á netfangið pilli@simnet.is fyrir þriðjudagskvöld 21. júní. […]

Úrtaka fyrir LM 2016 á Hólum

Sameiginleg úrtaka hestamannafélaganna Skagfirðings, Neista, Þyts og Glæsis verður haldin á Hólum 11.júní og 12.júní nk. Keppt verður í A-flokki og B-flokki gæðinga, barna,- unglinga,- og ungmennaflokki. Tölti T1, 100 metra skeiði,150 metra skeiði og 250metra skeiði. Boðið verður upp á tvöfalda umferð í öllum flokkum nema tölti Ef skráning er góð er möguleiki að fyrri tveir skeiðsprettirnir í básaskeiðinu fara […]

Um nýtt félagsmerki Hestamannafélagsins Skagfirðings.

Um nýtt félagsmerki Hestamannafélagsins Skagfirðings. Eins og þið félagsmenn hafi tekið eftir er komið þetta fína félagsmerki hestamannafélagsins okkar hér á heimasíðuna.  Fannst mér við hæfi að kynna aðeins þann sem hannaði og teiknaði þetta merki fyrir okkur. Heitir hann Tómas Jónsson og er grafískur hönnuður og ljósmyndari auk þess að standa í bókaútgáfu. Og er hann með fyrirtæki sem heitir Kvika og var stofnað árið 2002. Ef fólk vill skoða nánar um Tómas og fyrirtæki hans er þeim bent á heimasíðu hans sem er http://www.kvika2.is. Einnig er gaman að lesa hvernig hugmynd og teikning urðu til og er eftirfarandi  texti eftir Tómas sjálfan. „Markmið mitt var að teikna ungan og orkumikinn hest sem öllum gæti fundist fallegur. Fasmikill, sjálfsöruggur og geislandi af gleði. Mig langaði til að fanga augnablikið þegar hann stekkur framhjá. Til þess valdi ég að nota sporöskjulaga ramma, sem gerir merkið óhefðbundið og sérstakt. Sameiningartákn Skagfirðinga er auðvitað Drangey og situr hún ásamt Kerlingu í merkinu næst nafni félagsins. Litirnir eru brúnir jarðarlitir í nafninu og rammanum og svo tveir bláir litir og tákna þeir hafið og himininn sem er yfir og allt um kring í Skagafirði.„ Viljum við þakka Tómasi fyrir velunnin störf og verðum við dugleg að koma þessu merki okkar með stolti á sem flesta staði.

Æfingar fyrir úrtöku fyrir landsmót

Undirbúningur fyrir úrtöku og Landsmót hestamanna Börnum, unglingum og ungmennum sem stefna á úrtöku fyrir landsmót verður boðið upp á æfingartíma. Æfingar fara fram föstudaginn 3. og laugardaginn 4.júní upp á Hólum. Kennarar verða Pétur Örn Sveinsson og Heiðrún Ósk Eymundsdóttir. Þeir sem vilja taka þátt ættu að hafa samband við þau fyrir kl 20 […]

Aðgangur að Worldfeng

Tilkynning frá stjórn Skagfirðings Félagar í Hestamannafélaginu Skagfirðingi, sem greitt hafa félagsgjöldin sín, fá frían aðgang að Wordfeng, upprunaættarbók íslenska hestsins. Eina sem þarf að gera er að senda upplýsingar um nafn, kennitölu og netfang á: asa@midsitja.is og biðja um aðgang að Worldfeng. Félagar fá þá sent um hæl, notenda og aðgangsorð. Við hvetjum alla […]

Úrslit frá WR móti Skagfirðings og UMSS í hestaíþróttum

Það var margt um menn og hross á Hólum í Hjaltadal um helgina þegar Opið WR Skagfirðings og UMSS í hestaíþróttum fór þar fram.Úrslitin voru eftirfarandi Tölt T1A úrslit Opinn flokkur – Meistaraflokkur –1 Mette Mannseth / Viti frá Kagaðarhóli 8,392 Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 7,723 Gísli Gíslason / Trymbill frá Stóra-Ási […]

Breytt dagskrá fyrir sunnudaginn og úrslit úr forkeppni

Opið WR Skagfirðings og UMSS í hestaíþróttum, Hólum 20.-22. maí ATH breytt dagskrá. Sunnudagur:10:00 B-úrslit F1 opinn. fl.10:30 B-úrslit T1 opinn.fl.11:00 A-úrslit V5 barna fl.11:20 A-úrslit V2 unglinga fl.11:45 A-úrslit V2 1. fl.12:15 A-úrslit V1 opinn. fl.12:45 Matur13:45 100 m. skeið14:10 A-úrslit F2 ungmenna fl.14:25 A-úrslit F2 1. fl.15:00 A-úrslit F1 opinn. fl.15:30 A-úrslit T7 […]

Merki (logo) félagsins

Eins og þið sjáið er komið nýtt merki (logo) fyrir hestamannafélagið okkarog lýtur það svona út. Og er það komið hér til hliðar á síðunni njótið

Opið WR Skagfirðings og UMSS í hestaíþróttum

Opið WR Skagfirðings og UMSS í hestaíþróttumRáslisti Fimmgangur F1Opinn flokkur – Meistaraflokkur 1 V Agnes Hekla Árnadóttir Hrynur frá Ytra-Hóli 2 H Anton Níelsson Sigrún frá Syðra-Holti 3 V Óskar Örn Hróbjartsson Reimar frá Hólum 4 V Mette Mannseth Kiljan frá Þúfum 5 V Ólafur Ásgeirsson Dan frá Hofi 6 V Inga María S. Jónínudóttir […]