Samtals niðurstöður úr gæðingakeppnni efstu hross
Samtals niðurstöður úr gæðingakeppnni efstu hrossSvartletruð eru félagsmenn í Skagfirðingi. Athugið að þetta er EKKI staðfestur fulltrúalisti á landsmót Rósanna Valdimarsdóttir og Sprækur frá Fitjum A flokkurForkeppni – samtals yfir 8,50 í einkunn1 Narri frá Vestri-Leirárgörðum / Þórarinn Eymundsson 8,822 Hrannar frá Flugumýri II / Eyrún Ýr Pálsdóttir 8,803 Brigða frá Brautarholti / Þórarinn Eymundsson 8,714 Kunningi frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,685 Hetja frá Varmalæk / Þórarinn Eymundsson 8,676 Karl frá Torfunesi / Mette Mannseth 8,627 Náttúra frá Hofi á Höfðaströnd / Barbara Wenzl 8,608 Hnokki frá Þúfum / Mette Mannseth 8,599 Seiður frá Flugumýri II / Sigurður Rúnar Pálsson 8,5510 Dynur frá Dalsmynni / Bjarni Jónasson 8,5411-12 Stígandi frá Neðra-Ási / Elvar Einarsson 8,5311-12 Hlekkur frá Saurbæ / Pétur Örn Sveinsson 8,53 B flokkurForkeppni – samtals tíu efstu1-3 Viti frá Kagaðarhóli / Mette Mannseth 8,711-3 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,711-3 Oddi frá Hafsteinsstöðum / Jakob Svavar Sigurðsson 8,714 Lord frá Vatnsleysu / Björn Fr. Jónsson 8,545 Taktur frá Varmalæk / Þórarinn Eymundsson 8,516 Hraunar frá Vatnsleysu / Arndís Brynjólfsdóttir 8,507-8 Hryðja frá Þúfum / Mette Mannseth 8,487-8 Nói frá Saurbæ / Sina Scholz 8,489 Hrímnir frá Skúfsstöðum / Sigurður Rúnar Pálsson 8,4510 Þróttur frá Akrakoti / Líney María Hjálmarsdóttir 8,44UngmennaflokkurForkeppni samtals 1 Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur frá Fitjum 8,502 Finnbogi Bjarnason / Blíða frá Narfastöðum 8,483-5 Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 8,463-5 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Koltinna frá Varmalæk 8,463-5 Ragnheiður Petra Óladóttir / Ræll frá Varmalæk 8,466 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 8,427 Elín Sif Holm Larsen / Jafet frá Lækjamóti 8,408 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Laukur frá Varmalæk 8,399 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Smári frá Svignaskarði 8,3810 Birna Olivia Ödqvist / Daníel frá Vatnsleysu 8,3711 Elín Magnea Björnsdóttir / Eldur frá Hnjúki 8,28 UnglingaflokkurForkeppni samtals1 Freydís Þóra Bergsdóttir / Ötull frá Narfastöðum 8,562 Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,473 Ingunn Ingólfsdóttir / Ljóska frá Borgareyrum 8,434 Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 8,435 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,406 Sigríður Vaka Víkingsdóttir / Vaki frá Hólum 8,377 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,368-10 Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Þruma frá Hofsstaðaseli 8,318-10 Stefanía Sigfúsdóttir / Arabi frá Sauðárkróki 8,318-10 Lara Margrét Jónsdóttir / Króna frá Hofi 8,3111 Unnur Rún Sigurpálsdóttir / Ester frá Mosfellsbæ 8,30 Barnaflokkur-Forkeppni samtals1 Júlía Kristín Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,762 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Grettir frá Saurbæ 8,493-4 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Gola frá Ysta-Gerði 8,433-4 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti 8,435 Júlía Kristín Pálsdóttir / Miðill frá Flugumýri II 8,416 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Dagur frá Hjaltastaðahvammi 8,377 Anna Sif Mainka / Ræll frá Hamraendum 8,348-9 Stefanía Hrönn Sigurðardóttir / Miðill frá Kistufelli 8,298-9 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Glóð frá Þórukoti 8,2910 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Grágás frá Grafarkoti 8,25
Úrslit úrtökunnar á Hólum helgina 11.júní og 12.júní
Um helgina fór fram feiknasterk úrtaka hestamannafélaganna Skagfirðings,Glæsis,Neista og Þytsupp á Hólum. Eins og hefur komið fram voru feikna tölur í öllum flokkum og knapar sem ekki komustað hjá sínum félögum sem fulltrúar bíða spenntir eftir hverjir fá aukasætin yfir landið.Við erum rétt á sex fulltrúum inn á mótið. Það birtist hér á næstu dögum […]
Sameiginleg úrtaka fyrir LM´16 Hólum
Ráslisti Laugardagsins 11.júní A flokkur1 Kveðja frá Þúfum Mette Mannseth Skagfirðingur 2 Snillingur frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur 3 Óskar frá Litla-Hvammi I Hörður Óli Sæmundarson Skagfirðingur 4 Ganti frá Dalbæ Þóranna Másdóttir Þytur 5 Aur frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson Þytur 6 Rosi frá Berglandi I Friðgeir Ingi Jóhannsson Skagfirðingur 7 Gýgjar frá […]
Úrtaka fyrir Landsmótið á Hólum Tímaseðill
Sameiginleg úrtaka Skagfirðings,Neista.Glæsis og Þyts fyrir Landsmót 2016 á Hólum Tímaseðill Föstudagur 10.júníKl.20:00 250 metra skeið og 150 metra skeið Laugardagur 11.júníKl. 8:15 Knapafundurkl. 9:00 B-flokkurKl.12:00 Matur og 100 metra skeiðKl.12:45 BarnaflokkurKl.14:00 UnglingaflokkurKl.15:30 KaffiKl.15:45 UngmennaflokkurKl.17:15 A-flokkur (tuttugu fyrstu hestar)Kl.19:15 KvöldmaturKl.19:45 A-flokkur (seinna hluti) Sunnudagur tímaseðill uppkast nánari kemur á LaugardagskvöldKl.8:30 B-flokkurBarnaflokkurUnglingaflokkurUngmennaflokkurA-flokkur Eftir seinni umferð á úrtökunni Töltseinni […]
Tilkynning til knapa allra flokka í gæðingakeppni LM ´16
Áríðandi tilkynning til allra knapa í gæðingakeppni Landsmóts, allra flokka!!! Stjórn LH og keppnisnefnd LH hafa eftir íhugun ákveðið að leyfa að sérstök forkeppni fari til reynslu fram upp á þá hönd sem knapar kjósa. Hingað til hefur hún einungis verið riðin á vinstri hönd sem er eiginlega ekki í anda gæðingakeppninnar þar sem verið […]
Íslandsmót yngri flokka – Fréttatilkynning
Hestamannafélagið Skuggi mun halda Íslandsmót yngri flokka í hestaíþróttum 2016 dagana 14. – 17. júlí n.k. Undirbúningur stendur yfir og er formaður framkvæmdanefndar Stefán Logi Haraldsson formaður Hmf. Skugga og framkvæmdastjóri mótsins er Svanhildur Svansdóttir. Það er ætlun Hmf Skugga að í Borgarnesi, á félagssvæði Skugga við Vindás, verði haldið glæsilegt mót þar sem saman […]
Kynbótasýningin á Hólum í fullum gangi
Nú er eins og flestir vita kynbótasýning í fullum gangi upp á Hólum. Er þar margt góðra hrossa eins og tölur sýna. Vildum við bara rétt svo benda fólki á hvenær yfirlitssýningin yrði til að fólk gæti skellt sér í góðan bíltúr í Hóla og litið á þessa stólpagripi. Yfirlitssýning verður á fimmtudag og föstudag. […]
Um fjölda kynbótahrossa á LM Hólum
Fjöldi kynbótahrossa á Landsmóti 2016 Hvað varðar kynbótahross á Landsmóti 2016 að Hólum í Hjaltadal eru nokkur atriði sem þarf að koma á framfæri. Ákveðinn fjöldi efstu hrossa vinnur sér þátttökurétt á mótinu og miðað er við að hafa 165 kynbótahross á mótinu. Fjöldann í hverjum flokki má sjá í töflu hér að neðan Flokkur […]
Hópreið á Hofsósi og á LM Hólum
Kæru félagar Í tengslum við Jónsmessuhátíð á Hofsósi verður farin hópreið um bæinn. Áhugasamir hafið samband við Símon Inga Gestsson í síma 8691267 … Á landsmótinu á Hólum verður að venju hópreið hestamannafélaga og væri við hæfi að félagar í Skagfirðingi fjölmenntu. Áhugasamir hafið samband við Símon Inga Gestsson í síma 8691267
Félagsjakkar
Félagsjakkar Fyrirhugað er að bjóða þeim sem hafa áhuga á að fá sér nýja jakka félagsins að koma og máta í húsi Skagfirðings, Tjarnabæ, á næstu dögum. (dagsetning auglýst síðar) Í framhaldi munu jakkarnir verða til sölu í Versluninni Eyrin. Best er að hafa beint samband við Helgu Rósu. … Mikilvægt er að sem flestir […]