Fyrsta uppskeruhátíðin
Laufskálaréttin 2016
Laufskálaréttarhelgin er framundan og sem fyrr stútfull af fjölbreyttum viðburðum. Á morgun, föstudagskvöld, hefst veislan með stórsýningu og skagfirskri gleði í reiðhöllinni Svaðastöðum. Meðal atriða stórsýningarinnar er ræktunarsýning Elínborgar og Vésteins frá Hofstaðaseli, Kolla og Karri frá Gauksmýri sýna hvað það er að vera glæsihestur. Þá mæta þeir Siggi Sig. og Ævar Örn og framkvæma […]
KS-deildin 2017
Nú er búið að ákveða keppnisdaga KS-Deildarinnar fyrir veturinn 2017. 22.feb – fjórgangur 8.mars – fimmgangur 22.mars – tölt 5.apríl – Slaktaumatölt – skeið Úrtaka fyrir eitt laust sæti verður haldin 25.janúar. Með kveðju: Stjórn Meistaradeildar Norðurlands.
Umsóknir um styrki úr Íþróttasjóði
Íþróttasjóður ÍSÍ Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 64/1998 og reglugerð nr. 803/2008. Veita má framlög til eftirfarandi verkefna: Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra esm miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkanaÚtbreiðslu- og fræðsluverkefnaÍþróttarannsóknaVerkefna samkvæmt 13. gr. íþróttalaga Umsóknareyðublöð og leiðbeiningar er […]
Kappreiðarmót og grillveisla
Á föstudagskvöldið síðasta var haldið kappreiðarmót á Sauðárkróki og um leið var boðiðí grill þeim starfsmönnum sem unnu í sjálfboðavinnu á landsmótinu og vormóti Skagfirðings. Einnig var öllum öðrum félögum einnig boðið að vera með og njóta veitinga fram eftir kvöldi. En á kappreiðarnótinu var keppt í greinum sem ekki hafa verið mikið brúkaðar síðustu […]
Gistiaðstaða um Laufskálaréttarhelgina
Torfgarður er til útleigu um Laufskálaréttarhelgina, 23. – 25. sept. n.k. Húsið tekur allt að 12 manns í gisingu (dýnur) og þar er gott eldhús og snyrtingar. Verð er 25.000 kr. pr/sólarhring. Áhugasamir hafi samband við Jónínu á Gröf í síma: 864 8208. Vinsamlega deilið og látið berast
Kappreiðarmót Skagfirðings
Kappreiðarmót Kappreiðarmót Skagfirðings verður haldið á Sauðárkróki föstudaginn 26.ágúst. Boðið er uppá -150 m skeið-250 m skeið, 300m Brokk-300 m stökk- og 100m skeið og 100m fet. Áætlað er að byrja kl 17:00 á 150 m skeiði. Tekið er við skráningu á itrottamot@gmail.comeinnig er tekið við skráningu á Staðnum. Ekkert skráningargjald !!!!
Varðandi Laufskálarréttargleði í Svaðastaðahöllinni
LAUFSKÁLARÉTTAR SÝNING: Undirbúningur er komin á fullt fyrir föstudagsskemmtun í Svaðastaðahöllinni um Laufskáréttarhelgina 23.-24. sept n.k. Erum á höttunum eftir góðum hrossum / knöpum og skemmtilegum atriðum. Hafið samband við Magnús á Íbishóli sími: 8986062 ef þið lumið á einhverju sem gaman gæti verið að koma á framfæri og sýna. Tökum öllum hugmyndum fagnandi og […]
Félagsmót Skagfirðings úrslit
Fyrsta félagsmót Skagfirðings fór fram um helgina í tenglsum við Sveitasæluá Sauðárkróki og var hörkukeppni í öllum flokkum og greinum.Hér eru úrslit keppninnar. A-flokkur úrslit1 Þeyr frá Prestsbæ / Þórarinn Eymundsson 8,762 Grámann frá Hofi á Höfðaströnd / Lilja S. Pálmadóttir 8,603 Náttúra frá Hofi á Höfðaströnd / Barbara Wenzl 8,594 Seiður frá Flugumýri II […]
Uppskeruhátið frestast
HALLÓ HALLÓ HALLÓ ! Við frestum Uppskeruhátíð um viku þar sem árlegir Hestadagar á Tröllaskaga hefjast 19. ágúst. Stjórn Skagfirðings býður því öllum sjálfboðaliðum sem störfuðu á úrtökumótinu á Hólum 11. og 12. júní s.l. og þeim sem störfuðu í sjálfboðastarfi fyrir Landsmót á Hólum í Uppskeruhátíð 26. ágúst n.k. í Tjarnarbæ kl 18.00 . Aðrir […]