Uppskeruhátíð 2016
Uppskeruhátíð Hrossaræktunarsambands Skagafjarðar og Hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldin í Ljósheimum föstudaginn 11.nóvember kl 20:30 Hestamannafélagið Skagfirðingur veitir knapaverðaun í flokkum fullorðinna, ungmenna, unglinga, barna og áhugamanna. Verðlaun verða einnig veitt fyrir efstu ræktunarhross ársins 2016. Ræktunarbú ársins verður valið en þau bú sem eru tilnefnd eru eftirfarandi: ÞúfurPrestbærmynd EiðfaxiVarmilækur Þorvaldur Kristjánsson, hrossaræktunarráðunautur, mun kynna verðlaunahrossin. Gísli Einarsson, […]
Önnur tilraun
Uppskeruhátíð Hestmannafélagsins Skagfirðings og Hrossaræktarsambands Skagafjarðar verður í Ljósheimum föstudaginn 11. nóv. kl. 20:30 Nánar auglýst í næsta Sjónhorni og á heimasíðu Skagfirðings.
Námskeið í múlahnýtingum
Námskeið í múlahnýtingum Skagfirðingur ætlar að bjóða uppá námskeið í múlahnýtingum. Hún Þórey kemur til okkar sunnudaginn 6.nóvember og ætlar að kenna okkur að hnýta snúrumúla. Hún hefur mikla reynslu í múlahnýtingum og hafa múlar frá henni verið seldir í hestavöruverslunum fyrir sunnan. Námskeiðið verður 1,5 – 2 klst og kostar 7.900 kr. Inni í […]
Ræktunarbú Íslands 2016
Fagráð í hrossarækt hefur valið þau bú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins. Valið stóð á milli 71 búa sem náð höfðu athyglisverðum árangri á árinu og í ljósi afar magnaðs árangurs hjá mörgum búum var ákveðið að tilnefna 16 bú í ár. Einnig var ákveðið að breyta reiknireglu þeirri sem […]
Frestað !!!
Vegna dræmrar þátttöku hestamanna í Skagafirði á uppskeruhátíð Skagfirðings sem vera átti um næstu helgi verður henni frestað um óákveðinn tíma.
Tilnefningar 2016
Búið er að upplýsa hverjir eru tilnefndir sem knapar ársins hjá Hestamannfélaginu Skagfirðing sem heldur sína fyrstu uppskeruhátíð nk. laugardag. Um er að ræða íþróttaknapa ársins, gæðingaknapa Skagfirðings, knapa ársins hjá ungmennum og knapa ársins í Skagfirðingi. Þeir sem eru tilnefndir eru: Knapi ársins í Ungmennaflokki Ásdís Ósk Elvarsdóttir Finnbogi Bjarnason Rósanna Valdimarsdóttir Sonja Sigurbjörg […]
Landsþing 2016
60. landsþingi hestamanna í Stykkishólmi lauk seinni partinná Laugardaginn samkvæmt dagskrá. Þingið fór mjög vel fram, var vel skipulagt og stjórnun þess í örugg höndum þeirra Valdimars Leós Friðrikssonar og Grétars D Pálssonar. Samkvæmd dagskrá fóru fram kosningar til stjórnar og varastjórnar LH og fóru kosningar þannig: Einn var í framboði til formanns og var […]
Íslandsmót yngri flokka á Hólum næsta sumar
Hestamannafélögin Geysir, Skagfirðingur og Sprettur hafa tekið að sér Íslandsmótin 2017 og 2018. Búið er að ákveða hvar Íslandsmót árið 2017 og 2018 verði haldin en næsta sumar mun Íslandsmót fullorðna verða haldið á Helllu af hestamannafélaginu Geysi og Íslandsmót yngri flokka á Hólum af hestamannafélaginu Skagfirðingi. Íslandsmótin verða síðan haldin saman í Kópavogi sumarið […]
Kunningi seldur
Kunningi frá Varmalæk hefur verið seldur til Þýskalands. Kunningi hefur verið farsæll keppnishestur í A-flokki og Fimmgangi þá oftast með Líney Hjálmars sem knapa. Einnig var hann sýndur í kynbótadómi og var með mjög jafnar einkunnir.8,20, h, 8,20, ae, 8,20, Óskum við nýjum eigundum til hamingju með frábæran hest og þeim Bjössa og Magneu til hamingju með góða […]
Mótalisti fyrir 2017
Mótalisti 2017 Hestamannafélagið Skagfirðingur 20. apríl (Sumard. fyrsta) Firmakeppni Sauðárkrókur 11. maí Kvöldmót – punktamót Sauðárkrókur 20. -21. maí Íþróttamót – opið mót Hólar 10.-11. júní Félagsmót og úrtaka […]