Samningur um reiðvegi við sveitafélagið

Samningur um reiðvegi Í gærdag var stór stund hjá hinu nýstofnaða hestamannafélagi Skagfirðingi.Formaður þess Guðmundur Sveinsson og sveitarstjóri Skagafjarðar Ásta Pálmadóttir undirrituðu samningum uppbyggingu og viðhald reiðvega í sveitarfélaginu.Samningurinn er til fimm ára og leggur sveitarfélagið til 3.500.000 kr. á ári alls 17.500.000 kr.Skagfirðingur þakkar sveitarfélaginu raunsarlegan stuðning

Félagsfundurinn í gærkvöldi

Almennur félagsfundur var haldinn í gærkvöldi í Tjarnarbæ. Góð mæting var á fundinn og gott hljóð í fólki. Stjórnin gerði grein fyrir stöðu mála og fór yfir það starf sem unnið hefur verið og er í gangi. Kynntar voru fjórar tillögur að lógói fyrir félagið og fundarmönnum gefinn kostur á að kjósa milli þeirra. Að […]

Firmakeppni Skagfirðings tókst glæsilega

Fyrsta firmakeppni Skagfirðings fór fram á Sauðárkróki Sumardaginn fyrsta og tókst hún mjög vel þar sem margir tóku þátt og hlaðið kökuhlaðborð beið keppenda og gesta eftir mótið. Þar sem verðlaunaaðhending fór fram. Úrslit Pollar: Allir í fyrsta sæti og fengu þakkir fyrir þátttökuArndís Lilja og Skræpa frá SíðuTrausti Ingólfsson og Röðull frá Ytra-SkörðugiliHrafnhildur Rán […]

Fræðslukvöld Skagfirðings

Hestamannafélagið Skagfirðingur heldur fræðslukvöld þriðjudaginn 19. apríl. í Tjarnarbæ Víkingur Gunnarsson og Þórarinn Eymundsson flytja erindi um kynbótadóma og þjálfun kynbótahrossa. Og þeir hefja leik klukkan 20:00 Vöfflukaffi í boði félagsins. Félagar fjölmennum. Fræðslu og Skemmtinefnd.

Breyttur fundartími félagsfundarins

ATHUGIÐ ATHUGIÐ ATHUGIÐ !!! Fundurinn verður haldinn í Tjarnarbæ sunnudaginn 24.april kl:20.00 Almennur félagsfundur  Kynntar verða tillögur að merki félagsins, búningamál rædd og farið yfir hvernig mál standa í dag. Félagar fjölmennum.

Frá stjórninni

Hestamannafélagið Skagfirðingur Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudagskvöldið 20.april í Tjarnarbæ og hefst kl.20:30 Kynntar verða tillögur að merki félagsins, búningamál rædd og farið yfir hvernig mál standa í dag. Félagar fjölmennum.

Frá firmakeppnisnefnd

Firmakeppni hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldin sumardaginn fyrsta, 21. apríl á félagssvæðinu hjá Tjarnabæ. Keppt verður í: Pollaflokk (8 ára og yngri), barnaflokk, unglingaflokk, kvennaflokk, karlaflokk, atvinnumannaflokk og 60+. Skráning í Tjarnabæ frá 12-12:45, ein skráning á knapa. Keppni hefst kl. 13:00. Selt verður kaffi (kaffihlaðborð) Nefndin

KS-deildin úrslit lokakvölds

Lokakvöld KS-deildarinnar fór fram síðasta miðvikudagskvöld og voru margar fínar sýningar í slaktaumatöltinu og góðir tímar hjá vekringunum í skeiðkeppninni. Staðan eftir forkeppni T2 1.Gústaf Ásgeir Hinriksson & Skorri frá Skriðulandi – 7,702.Mette Manseth & Viti frá Kagaðarhóli – 7,473.Fanney D. Indriðadóttir & Brúney frá Grafarkoti – 7,30…4.Ísólfur L. Þórisson & Gulltoppur frá Þjóðólfshaga – […]

Lokakvöld KS-deildarinnar

Lokakvöld KS-Deildarinnar verður haldið næstkomandi miðvikudagskvöld kl 19:00 í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Keppt verður í tveimur greinum, slaktaumatölti og skeiði. Þórarinn Eymundsson leiðir einstaklingskeppnina fyrir lokakvöldið og lið Draupnis/Þúfur leiðir liðakeppnina.Það er mjótt á munum og stefnir í spennandi lokakvöld. Við vekjum athygli á því að sýnt verður beint frá keppninni, slóðin erhttp://vjmyndir.cleeng.comFjölmennum í höllina […]

Staðan í KS-deildinni

Lokakvöld KS-deildarinnar verður næsta miðvikudagskvöldog þá verður keppt í Slaktaumatölti og skeiði. Hérna má sjá stöðuna í deildinni fyrir lokakvöldið.1.Þórarinn Eymundsson Hrímnir – 812.Mette Mannseth Draupnir/Þúfur – 773.Bjarni Jónasson Hofstorfan/66°norður – 614.Gústaf Ásgeir Hinriksson Hofstorfan/66°norður – 58,55.Ísólfur Líndal Íbess/Hleðsla – 55,56.Gísli Gíslason Draupnir/Þúfur – 48,57.Artemisia Bertus Draupnir/Þúfur – 488.Líney María Hjálmarsdóttir Hrímnir – 469.Flosi Ólafsson […]