Styttist í Landsmót

Þetta er mynd frá því í haust um Laufskálarréttarhelgina þegar landsmótssvæðið var vígt við hátíðlega athöfn á Hólum.

Skagfirðingur fékk inngöngu í UMSS

Hestamannafélagið Skagfirðingur fékk inngöngu í UMSS en þetta nýja félag er í raun sameinað félag hestamannafélaganna þriggja sem voru innan UMSS, Stíganda, Svaða og LéttfetaGerðist þetta á 96.ársþingi UMSS sem var haldið á Sauðárkróki sunnudaginn 13. mars síðastliðinn.

Saga félagsins

Hestamannafélagið Skagfirðingur var stofnað á Sauðárkróki 16. febrúar 2016. Félagið varð til við sameiningu þriggja Hestamannafélaga Léttfeta, Stíganda og Svaða. Félagssvæðið er Skagafjörður . Allir félagar sem hafa greitt félagsgjöldin sín fá frían aðgang að WF sem þarf að sækja um einu sinni á ári – senda upplýsingar um nafn, kennitölu og netfang til asa@midsitja.is […]

Lög félagsins

Samþykktir Hestamannafélagsins Skagfirðings 1.gr. Félagið heitir Hestamannafélagið Skagfirðingur. Heimili þess og varnarþing er í Skagafirði og er félagssvæðið Skagafjarðarsýsla. 2. gr. Markmið félagsins er að efla áhuga á hestum og hestaíþróttum, gæta hagsmuna hestamennskunar á félagssvæðinu, stuðla að góðri meðferð hesta og gæta hagsmuna félagsmanna. Í samræmi við ofangreind markmið hyggst félagið vinna að eftirfarandi […]

Stjórn Skagfirðings

Stjórn 2019 Skapti Steinbjörnsson Formaðurhafsteinsstadir@gmail.com  Elvar Einarsson  Varaformaðurelvaree@simnet.is  Ása Hreggviðsdóttir Gjaldkeriasa@midsitja.is Pétur Ö Sveinsson Ritaripetur@saurbaer.is Rósa María Vésteinsdóttir Stjórnarmaðurnarfastadir@simnet.isLilja Sigurlína Pálmadóttir Varamaður

Æskulýðsnefnd

Æskulýðsnefnd 2019Sara GísladóttirJóhanna Heiða FriðriksdóttirÞórarinn EymundssonHeiðrún Ósk JakobínudóttirHrefna JóhannesdóttirÞórdís Sigurðardóttir