Árleg uppskeruhátíð UMSS var haldin 19. desember þar sem lið ársins, þjálfari ársins og íþróttamaður ársins eru útnefnd.
Þjálfari ársins er Finnbogi Bjarnason, sem er einn efnilegasti reiðkennari landsins og hefur náð góðum árangri með nemendur sína. Við erum heppin að hafa þjálfara eins og Finnboga innan félagsins og sem reiðkennara ungu krakkana okkar

Bjarni Jónasson var tilnefndur til Íþróttamanns ársins.

Greta Berglind Jakobsdóttir og Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir, hlutu hvatningaverðlaun UMSS en þau eru veitt árlega 10-20 ungmennum sem segir þeim að hreyfingin fylgist stolt með þeirra framgangi og hlakkar til að starfa með þeim áfram

Einnig var andsliðsfólk Skagfirðings, Daniel Gunnarsson og Þórgunnur Þórarinsdóttir voru verðlaunuð.
