dc1f695f-e3be-40cb-9dfd-2e6a9b1dafbe

FJÓRGANGUR
Fyrsta mót í Skagfirsku mótaröðinni fór fram í gærkvöldi og var gaman að sjá fólkið í stúkunni og góða skráningu á fyrsta móti vetrarins í Skagfirðingi.

Staðan í liðakeppni:
Lopapeysuliðið 185 stig
Toppfólk 167 stig
Lið Dadda Páls 147 stig
Hólatryppin 42 stig
Hestapönk 10 stig

Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins:

3.flokkur V5
A úrslit
1 Fjóla Viktorsdóttir og Fáni frá Sperðli 6,58
2 Jenny Larson og Prins frá Hrafnagili 6,17
3 Unnur Erla Sveinbjörnsdóttir og Strumpa frá Dýrfinnustöðum 6,08
4 Hrefna Hafsteinsdóttir og Aþena frá Hóli 6,00
5 Andreas Wehrle og Tómas frá Björnskoti 5,04

Barnaflokkur V5
A-úrslit
1 París Anna Hilmisdóttir og Valíant frá Miðhjáleigu 6,25
2 Hreindís Katla Sölvadóttir og Ljómi frá Tungu 6,04
3-4 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir og Fríða frá Varmalæk 1 5,83
3-4 Sigríður Elva Elvarsdóttir og Prins frá Syðra-Skörðugili 5,83
5 Pétur Steinn Jónsson og Taktur frá Bakkagerði 5,46
6 Arna Rakel Hákonardóttir og Jóný frá Syðra-Skógarnesi 4,75

7 Sigrún Ása Atladóttir og Gosi frá Veðramóti 4,77
8 Emily Ósk Andrésdóttir Dreiner og Gríma frá Hóli 4,47
9 Auður Fanney Davíðsdóttir og Breki frá Hjaltastöðum 4,27
10 Sigurður Hreinn V. Hreinsson og Óskar frá Jaðri 4,03
11 Elísa Hebba Guðmundsdóttir og Fjör frá Varmalæk 1 3,57
12 Margrét Katrín Pétursdóttir og Sóldís frá Sauðárkróki 3,40
13 Iðunn Alma Davíðsdóttir og Kamilla frá Syðri-Breið 3,17

Unglingaflokkur V2
A-úrslit
1 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir og Straumur frá Víðinesi 1 6,17
2 Anna Lilja Hákonardóttir og Líf frá Kolsholti 2 6,10
3 Tanja Björt Magnúsdóttir og Mist frá Eystra-Fróðholti 5,93
4 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir og Gáski frá Svarfholti 5,83
5 Greta Berglind Jakobsdóttir og Demantur frá Garðakoti 5,67
6 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir og Óskastjarna frá Ríp 3 5,53

8-9 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir og Aðalsteinn frá Auðnum 5,33
8-9 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir og Ráðgáta frá Ytra-Vallholti 5,33
10 Sigrún Sóllilja Eyþórsdóttir og Steinríkur frá Gullberastöðum 4,77

Ungmennaflokkur V2
A-úrslit
1 Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Bára frá Gásum 6,73
2-3 Katrín Ösp Bergsdóttir og Hrund frá Narfastöðum 6,57
2-3 Þórgunnur Þórarinsdóttir og Hertogi frá Njálsstöðum 6,57
4-5 Sunna Margrét Ólafsdóttir og Toppur frá Litlu-Reykjum 6,30
4-5 Emma Thorlacius og Halastjarna frá Forsæti 6,30

Forkeppni
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Særún frá Steinnesi 6,63
2 Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Bára frá Gásum 6,60
3 Katrín Ösp Bergsdóttir og Hrund frá Narfastöðum 6,37
4 Þórgunnur Þórarinsdóttir og Hertogi frá Njálsstöðum 6,23
5 Emma Thorlacius og Halastjarna frá Forsæti 6,07
6 Þórey Þula Helgadóttir og Vörður frá Hvammi I 5,97
7 Sunna Margrét Ólafsdóttir og Toppur frá Litlu-Reykjum 5,87

2.flokkur V2
A-úrslit
1 María Ósk Ómarsdóttir og Bragi frá Efri-Þverá 6,47
2 Spire Cecilina Ohlsson og Flóra frá Dvergasteinum 6,40
3 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir og Ósk frá Akureyri 6,30
4 Þóranna Másdóttir og Vösk frá Dalbæ 6,00
5 Pétur Ingi Grétarsson og Hvítasunna frá Innstalandi 5,10

1.flokkur V2
A-úrslit
1 Kristófer Darri Sigurðsson og Ósk frá Narfastöðum 6,93
2 Malin Marianne Andersson og Fær frá Prestsbæ 6,90
3-4 Klara Sveinbjörnsdóttir og Mörk frá Hólum 6,87
3-4 Katla Sif Snorradóttir og Gleði frá Efri-Brúnavöllum I 6,87
5-6 Valdís Ýr Ólafsdóttir og Blæsir frá Hægindi 6,73
5-6 Þorvaldur Logi Einarsson og Dögg frá Kálfsstöðum 6,73

7-9 Magnús Bragi Magnússon og Léttir frá Steinnesi 6,57
7-9 Malin Marianne Andersson og Tangó frá Skriðu 6,57
7-9 Þorvaldur Logi Einarsson og Dögg frá Kálfsstöðum 6,57
10-12 Lea Christine Busch og Pálmi frá Þúfum 6,53
10-12 Barbara Wenzl og Löngun frá Dýrfinnustöðum 6,53
10-12 Julian Veith og Hera frá Skáldalæk 6,53
13-15 Freydís Þóra Bergsdóttir og Hátíð frá Narfastöðum 6,50
13-15 Magnús Bragi Magnússon og Leistur frá Íbishóli 6,50
13-15 Sigrún Rós Helgadóttir og Grásteinn frá Hofi á Höfðaströnd 6,50
16 Julian Veith og Hátíð frá Ísalæk 6,40
17 Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Askja frá Varmalandi 6,37
18-19 Klara Sveinbjörnsdóttir og Hnota frá Þingnesi 6,33
18-19 Viktoría Von Ragnarsdóttir og Skínandi frá Kornsá 6,33
20-21 Elvar Einarsson og Hljómur frá Syðra-Skörðugili 6,27
20-21 Lea Christine Busch og Vindur frá Íbishóli 6,27
22 Pétur Örn Sveinsson og Hreimur frá Saurbæ 6,23
23 Viktoría Eik Elvarsdóttir og Óskadís frá Stað 6,07
24 Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Logi frá Varmalandi 6,03
25 Sigurður Heiðar Birgisson og Fagri frá Skeiðvöllum 6,00
26-27 Elvar Einarsson og Þokki frá Kolgerði 5,90
26-27 Bergey Gunnarsdóttir og Rökkvi frá Litlalandi Ásahreppi 5,90
28 Pétur Örn Sveinsson og Leó frá Agöthuhofi 5,70

Deila færslu