Ísmót Skagfirðings var haldið sunnudaginn 14.febrúar í blíðskapar veðri. Mótið var vel sótt og greinilegt að hestar og knapar voru almennt glaðir með að hittast á ný á hestamóti. Nokkuð var um ný hross í braut og virkilega gaman að sjá hvað allir voru kátir með daginn.
Úrslit dagsins voru þessi:
21 árs og yngri
1. Stefanía Sigfúsdóttir – Drífandi frá Saurbæ
2. Þórgunnur Þórarinnsdóttir – Hnjúkur frá Saurbæ
3. Herjólfur Hrafn Stefánsson – Konráð frá Narfastöðum
4. Ingiberg Daði Kjartansson – Ræll frá Hamraendum
5. Birta Rós – Kjarkur frá Stóru-Gröf-ytri II
6. Hjördís Halla Þórarinnsdóttir – Flipi frá Bergstöðum
A-Flokkur
1. Skapti Steinbjörnsson – Lokbrá frá Hafsteinsstöðum – 8,68
2. Þórarinn Eymundsson – Álfamær frá Prestbæ – 8,56
3. Konráð Valur Sveinsson – Kastor frá Garðshorni – 8,5
4. Herjólfur Hrafn Stefánsson – Kvistur frá Reykjavöllum – 8,3
5. Elvar Logi Friðriksson – Eldey frá Laugarhvammi – 8,24
B-Flokkur
1. Þórarinn Eymundsson – Tumi frá Jarðbrú – 8,47
2. Sveinn Brynjar Friðriksson – Vígablesi frá Djúpadal – 8,43
3. Magnús Bragi Magnússon – Jökull frá Nautabúi – 8,4
4. Jóhanna Heiða Friðriksdóttir – Vakandi frá Varmalæk 1 – 8,3
5. Ingunn Norstad – Drösull frá Nautabúi – 8,11
Tölt
1. Pétur Örn Sveinsson – Hlekkur frá Saurbæ – 7,25
2. Skapti Steinbjörnsson – Kíkir frá Hafsteinsstöðum – 6,87
3. Heiðrún Ósk Eymundsdóttir – Nikulás frá Saurbæ – 6,67
4. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir – Esja frá Miðsitju – 6,18
5. Thelma Rut Davíðsdóttir – Stórstjarna frá Akureyri – 6,37
Flokkur unghesta
Magnús Bragi Magnússon – Finndís frá Íbishóli
Guðmunda Ellen Sigurðardóttir – Flaumur frá Fákshólum
Elvar Logi Friðriksson – Sátt frá Sveinatungu
Skapti Steinbjörnsson – Hálfmáni frá Hafsteinsstöðum
Alexander Uekötter – Álmur frá Reykjavöllum
Myndir: Freyja Amble Gísladóttir (fleiri myndir má finna á Facebook síðu Skagfirðings)