101824338_2994897413898656_39540581323505664_n-2

Hólamót – Íþróttamót UMSS og Skagfirðings
Fimmtudagurinn 4.maí

Fyrsti dagur á Hólamótinu / Íþróttamóti UMSS og Skagfirðings fór fram í dag þar sem keppt var í fimmgangi og skeiði. Í fimmgangi F1 opnum flokki sigraði Bjarni Jónasson á Hörpu Sjöfn frá Hvolsvelli með einkunnina 7,88. Rétt á eftir kom Þórarinn Eymundsson með Þráinn frá Flagbjarnarholti og hlutu þeir einkunnina 7,86. Í þriðja sæti var sigurvegari B-úrslita Pétur Örn Sveinsson og Hlekkur frá Saurbæ.

A-úrslit
1 Bjarni Jónasson og Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli 7,88
2 Þórarinn Eymundsson og Þráinn frá Flagbjarnarholti 7,86
3 Pétur Örn Sveinsson og Hlekkur frá Saurbæ 7,55
4 Sina Scholz og Nói frá Saurbæ 7,48
5 Artemisia Bertus og Hylling frá Akureyri 7,00
6 Konráð Valur Sveinsson og Laxnes frá Ekru 6,83

B-úrslit
6 Pétur Örn Sveinsson og Hlekkur frá Saurbæ 7,14
7 Finnbogi Bjarnason og Einir frá Enni 7,00
8 Freyja Amble Gísladóttir og Stimpill frá Þúfum 6,81
9 Barbara Wenzl og Mætta frá Bæ 6,52
10 Líney María Hjálmarsdóttir og Hátíð frá Reykjaflöt 6,31

13 Hanna Sofia Hallin og Lykkja frá Laugarmýri 5,97
14 Martta Uusitalo og Arney frá Auðsholtshjáleigu 5,80
15 Líney María Hjálmarsdóttir og Hrappur frá Tunguhálsi II 5,77
16 Líney María Hjálmarsdóttir og Tignir frá Varmalæk 5,50
17 Friðbergur Hreggviðsson og Eysteinn frá Íbishóli 5,00
18 Brynja Kristinsdóttir og Minning frá Mosfellsbæ 4,90
19 Hrefna Rós Lárusdóttir og Hnokki frá Reykhólum 4,47
20 Sigurður Heiðar Birgisson og Gletta frá Ríp 4,40
21 Liva Marie Hvarregaard Nielsen og Harka frá Holtsenda 2 4,33
22 Julian Veith og Gleði frá Hvanneyri 4,27
23 Vibeke Thoresen og Sjóður frá SyðriÚlfsstöðum 4,07
24 Elín Sif Holm Larsen og Bríet frá Húsavík 4,03

A-úrslit F1 Ungmennaflokkur
1 Guðmar Freyr Magnússon og Snillingur frá Íbishóli 7,33
2 Bjarki Fannar Stefánsson og Vissa frá Jarðbrú 6,40
3 Ásdís Brynja Jónsdóttir og Konungur frá Hofi 6,21

A-úrslit F2 opinn flokkur
1 Ísólfur Líndal Þórisson og Ljúfur frá Lækjamóti II 5,90
2 Rósanna Valdimarsdóttir og Álfadís frá Fitjum 5,69
3 Mathilde Hognestad og Breki frá Miðsitju 5,12
4 Sina Scholz og Póker frá Leirulæk 4,69
5 Julian Veith og Ísafold frá Hólum 4,62

Forkeppni F2 unglingaflokkur
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir og Taktur frá Varmalæk 6,60
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Návist frá Lækjamóti 6,40
3 Þórgunnur Þórarinsdóttir og Djarfur frá Flatatungu 5,00

150m skeið
1 Þórarinn Eymundsson og Gullbrá frá Lóni 15,22
2 Elvar Einarsson og Segull frá Halldórsstöðum 15,79
3 Guðmar Freyr Magnússon og Brimar frá Varmadal 15,84
4 Þorsteinn Björn Einarsson og Fossbrekka frá Brekkum III 16,15
5 Jóhann Magússon og Óskastjarna frá Fitjum 16,63
6 Liva Maria og Rausn frá Hólum 17,18

250m skeið
1 Sveinbjörn Hjörleifsson og Drífa Drottning frá Dalvík 24,26

100m skeið
1 Jóhann Magnússon og Fröken frá Bessastöðum 7,58
2 Konráð Valur Sveinsson og Dama frá Hekluflötum 7,76
3 Freyja Amble Gísladóttir og Dalvík frá Dalvík 7,92
4 Bjarni Jónasson og Randver frá Þórodsstöðum 7,93
5 Svavar Örn Hreiðarsson og Skreppa frá Hólshúsum 8,15
6 Finnbogi Bjarnason og Kjarnoddur frá Ytra-Vallholti 8,26
7 Sveinbjörn Hjörleifsson og Drífa Drottning frá Dalvík 8,35
8 Guðbjörn Tryggvason og Kjarkur frá Feti 8,47
9 Svavar Örn Hreiðarsson og Sproti 8,50
10 Elvar Einarsson og Segull frá Halldórsstöðum 8,56
11 Elvar Logi Friðriksson og Þyrill frá Djúpadal 8,62
12 Svavar Örn Hreiðarsson og Hnoppa frá Árbakka 8,65
13 Þorsteinn Björn Einarsson og Fossbrekka frá Brekkum III 8,72
14 Jón Pétur Ólafsson og Surtsey frá Fornusöndum 8,83
15 Martta Uusitalo og Röst frá Hólum 9,21
16 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir og Ylfa frá Miðengi 10,14
17 Hrefna Rós Lárusdóttir og Þota frá Sauðanesi 10,64
18 Hanna Sofia Hallin og Muninn frá Hólum 10,74
19 Stefán Öxndal Reynisson og Buska frá Sauðárkróki 10,93

Deila færslu