landsmot-holum

Helgina 11.-12. júní var úrtaka Skagfirðings fyrir Landsmót. Góð þátttaka var og mörg góð hross og sýningar. Efstu sex hestarnir í hverjum flokki í úrtöku hafa unnið sér inn farmiða á Landsmót og óskar Skagfirðingur knöpum, eigendum og ræktendum til hamingju! Hér má sjá hvaða hross/knapar verða fulltrúar Skagfirðins á Landsmóti Hestamanna á Hellu í sumar:

A-flokkur

  1. Þráinn frá Flagbjarnarholti & Þórarinn Eymundsson 8,77
  2. Kalsi frá Þúfum & Mette Mannseth 8,68
  3. Hlekkur frá Saurbæ & Pétur Örn Sveinsson 8,65
  4. Kjuði frá Dýrfinnustöðum & Björg Ingólfsdóttir 8,644.
  5. Rosi frá Berglandi I & Guðmar Freyr Magnússon 8,64
  6. Korgur frá Garði & Bjarni Jónasson 8,58

    Í gegnum stöðulista koma svo 6 hæstu hross sem ekki náðu inn á LM 2022 í gegnum sínar úrtökur hjá sínum hestamannafélögum. Þar á Skagfirðingur fullt hús eða sex pör:
    1. Strákur frá Miðsitju og Daníel Gunnarsson 8.57
    2. Magnús frá Hvalnesi og Egill Þórir Bjarnason 8.53
    3. Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd og Þorsteinn Björn Einarsson 8.52
    4. Lokbrá frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8.52
    5. Spennandi frá Fitjum og Bjarni Jónasson 8.51
    6. Stimpill frá Þúfum og Freyja Amble Gísladóttir 8.48

B-flokkur

  1. Skálmöld frá Þúfum & Mette Mannseth 8,71
  2. Dís frá Ytra-Vallholti & Bjarni Jónasson 8,62 / Mætir ekki í gæðingakeppni
  3. Dís frá Hvalnesi & Egill Þórir Bjarnason 8,58
  4. Gola frá Tvennu & Barbara Wenzl 8,57
  5. Blundur frá Þúfum & Mette Mannseth 8,54 / Mætir ekki í gæðingakeppni
  6. Þróttur frá Syðri-Hofdölum Ástríður Magnúsdóttir 8,53
  7. Spenna frá Bæ & Barbara Wenzl 8,50
  8. Lea Busch & Kaktus frá Þúfum
    Varahestur: Muni frá Syðra-Skörðugili og Elvar Einarsson

Ungmennaflokkur

  1. Stefanía Sigfúsdóttir & Lottó frá Kvistum 8,57
  2. Freydís Þóra Bergsdóttir & Ösp frá Narfastöðum 8,47
  3. Herjólfur Hrafn Stefánsson & Þinur frá Reykjavöllum 8,43
  4. Katrín Ösp Bergsdóttir & Ölver frá Narfastöðum 8,37
  5. Björg Ingólfsdóttir & Straumur frá Eskifirði 8,35
  6. Ólöf Bára Birgisdóttir & Hljómur frá Nautabúi 8,34

    Í ungmennaflokki á Skagfirðingur einnig fulltrúa á stöðulista en það eru:
    1. Ingiberg Daði Kjartansson og Hlynur frá Reykjavöllum 8.33
    2. Jódís Helga Káradóttir og Finnur frá Kýrholti 8.29
    3. Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Mánadís frá Dallandi 8.13

Unglingaflokkur

  1. Þórgunnur Þórarinsdóttir & Hnjúkur frá Saurbæ 8,65
  2. Fjóla Indíana Sólbergsdóttir & Tína frá Hofi á Höfðaströnd 8,22
  3. Fjóla Indíana Sólbergsdóttir& Straumur frá Víðinesi 1 8,03
  4. Kristinn Örn Guðmundsson & Vígablesi frá Djúpadal 7,89

Barnaflokkur

  1. Hjördís Halla Þórarinsdóttir & Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 8,49
  2. Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir & Ronja frá Ríp 8,4
  3. Sveinn Jónsson& Taktur frá Bakkagerði 8,28
  4. Alexander Leó Sigurjónsson & Stjarna frá Flekkudal 7,98
  5. Greta Berglind Jakobsdóttir& Krukka frá Garðakoti 7,88

Deila færslu